„Jólaóskin í ár“ að Ísland undirriti samning um bann við kjarnorkuvopnum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 23. desember 2020 21:17 Guttormur Þorsteinsson, formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, segir það stílbrot að engin friðarganga hafi farið fram í ár, en kórónuveirufaraldurinn kom í veg fyrir að svo gæti orðið. samsett mynd Friðargangan féll niður í ár sökum kórónuveirufaraldursins og voru kyndilberar og kórsöngvarar því fjarri góðu gamni í miðbæ Reykjavíkur þessa Þorláksmessu. Þrátt fyrir þetta var nokkuð margt um manninn í miðborginni í kvöld. Líkt og Vísir greindi frá fyrr í dag komst samstarfshópur friðarhreyfinga að þeirri niðurstöðu að ekki væri kostur á að halda hina árlegu Friðargöngu að þessu sinni sökum samkomutakmarkana. „Þetta er mikið stílbrot en við bara hvetjum fólk til að hafa frið í hjarta og kveikja kannski á friðarkerti heima hjá sér og svo er náttúrlega gott að undirstrika kröfuna um að Ísland undirriti samning um bann við kjarnorkuvopnum sem að tekur gildi núna á nýju ári. Það er svona jólaóskin okkar í ár,“ sagði Guttormur Þorsteinsson, formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Vísar Guttormur þar til samnings um bann við kjarnorkuvopnum (e. Treaty on the Prohibition of Nuclear Weapons) sem 122 ríki Sameinuðu þjóðanna studdu með atkvæði sínu þann 7. júlí 2017, en aðeins hluti þeirra ríkja hefur fullgilt samninginn. Ísland var eitt þeirra ríkja sem ekki studdu samninginn sem á að taka gildi 22. janúar næstkomandi. Hernaður Reykjavík Félagasamtök Jól Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Sjá meira
Líkt og Vísir greindi frá fyrr í dag komst samstarfshópur friðarhreyfinga að þeirri niðurstöðu að ekki væri kostur á að halda hina árlegu Friðargöngu að þessu sinni sökum samkomutakmarkana. „Þetta er mikið stílbrot en við bara hvetjum fólk til að hafa frið í hjarta og kveikja kannski á friðarkerti heima hjá sér og svo er náttúrlega gott að undirstrika kröfuna um að Ísland undirriti samning um bann við kjarnorkuvopnum sem að tekur gildi núna á nýju ári. Það er svona jólaóskin okkar í ár,“ sagði Guttormur Þorsteinsson, formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Vísar Guttormur þar til samnings um bann við kjarnorkuvopnum (e. Treaty on the Prohibition of Nuclear Weapons) sem 122 ríki Sameinuðu þjóðanna studdu með atkvæði sínu þann 7. júlí 2017, en aðeins hluti þeirra ríkja hefur fullgilt samninginn. Ísland var eitt þeirra ríkja sem ekki studdu samninginn sem á að taka gildi 22. janúar næstkomandi.
Hernaður Reykjavík Félagasamtök Jól Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Sjá meira