Vonbrigði að heyra af sóttvarnabrotum dag eftir dag Sunna Karen Sigurþórsdóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 25. desember 2020 14:22 Rögnvaldur Ólafsson er aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Vísir/Vilhelm Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir það vonbrigði að heyra af sóttvarnabrotum dag eftir dag og óttast stóra bylgju eftir hátíðirnar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til skoðunar hugsanlegt brot á sóttvarnalögum í Landakotskirkju. Þrír greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og voru tveir þeirra í sóttkví við greiningu. Fjórir greindust á landamærunum. Um er að ræða bráðabirgðatölur frá almannavörnum og eru birtar með fyrirvara. Þá barst lögreglu tilkynning á ellefta tímanum í gærkvöld um hugsanlegt brot í Landakotskirkjum, en þegar lögreglu bar að gerði voru um það bil fimmtíu manns að ganga frá kirkjunni. Fleiri voru innandyra, eða í kringum sjötíu til áttatíu að sögn lögreglu. Grímuskylda hafi ekki verið virt í hvívetna, einn sprittbrúsi innandyra og ómögulegt að tryggja tveggja metra regluna. Þetta er annar dagurinn í röð sem lögregla leysir upp stórt samkvæmi, en í gær var það í Ásmundasal. Rögnvaldur Ólafsson segist dapur yfir þessum fréttum. „Alltaf þegar koma svona fréttir, bara frá því að þetta byrjaði þetta stóra verkefni, að maður verður alltaf svolítið vonsvikinn. Það er svona þessi tilfinning sem kemur upp af því að náttúrlega við erum öll að vinna að ákveðnu verkefni og í ákveðnum tilgangi og vita allir hvað er. Og þegar svona fréttir koma verður maður aðallaega bara leiður,“ segir Rögnvaldur. Hann óttast stóra bylgju eftir jól og biður fólk um að gæta sín. „Það er það sem við erum vön að gera þetta, þetta eru hefðirnar okkar og við erum bara svo rosalega drifin áfram af hefðum og vana að maður svolítið óttast að þetta muni skila okkur þá í fjölgun á smitum,“ segir Rögnvaldur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Svara ákalli foreldra Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Sjá meira
Þrír greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og voru tveir þeirra í sóttkví við greiningu. Fjórir greindust á landamærunum. Um er að ræða bráðabirgðatölur frá almannavörnum og eru birtar með fyrirvara. Þá barst lögreglu tilkynning á ellefta tímanum í gærkvöld um hugsanlegt brot í Landakotskirkjum, en þegar lögreglu bar að gerði voru um það bil fimmtíu manns að ganga frá kirkjunni. Fleiri voru innandyra, eða í kringum sjötíu til áttatíu að sögn lögreglu. Grímuskylda hafi ekki verið virt í hvívetna, einn sprittbrúsi innandyra og ómögulegt að tryggja tveggja metra regluna. Þetta er annar dagurinn í röð sem lögregla leysir upp stórt samkvæmi, en í gær var það í Ásmundasal. Rögnvaldur Ólafsson segist dapur yfir þessum fréttum. „Alltaf þegar koma svona fréttir, bara frá því að þetta byrjaði þetta stóra verkefni, að maður verður alltaf svolítið vonsvikinn. Það er svona þessi tilfinning sem kemur upp af því að náttúrlega við erum öll að vinna að ákveðnu verkefni og í ákveðnum tilgangi og vita allir hvað er. Og þegar svona fréttir koma verður maður aðallaega bara leiður,“ segir Rögnvaldur. Hann óttast stóra bylgju eftir jól og biður fólk um að gæta sín. „Það er það sem við erum vön að gera þetta, þetta eru hefðirnar okkar og við erum bara svo rosalega drifin áfram af hefðum og vana að maður svolítið óttast að þetta muni skila okkur þá í fjölgun á smitum,“ segir Rögnvaldur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Svara ákalli foreldra Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Sjá meira