Gefa félagaskiptum Rúnars Alex falleinkunn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. desember 2020 18:46 Daily Mail gefur ekki mikið fyrir vistaskipti Rúnars. Mike Hewitt/Getty Images Enska götublaðið Daily Mail fór yfir félagaskipti „stóru sex“ liðanna í ensku úrvalsdeildinni nú í síðasta félagaskiptaglugga og gaf einkunn. Þar fá félagaskipti landsliðsmarkvarðarins Rúnars Alex Rúnarssonar falleinunn. Rúnar Alex gekk í raðir Arsenal í sumar frá franska félaginu Dijon. Íslenski landsliðsmarkvörðurinn hefur ekki enn spilað fyrir félagið í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur þó leikið fjóra leiki í Evrópudeildinni og einn í deildabikarnum en hann stóð vaktina gegn Manchester City í 4-1 tapi. Rúnar Alex hefur staðið sig með prýði í Evrópudeildinni en fékk á sig klaufalegt mark gegn City og pennar Daily Mail eru eflaust að horfa meira í það heldur en eitthvað annað er einkunn var gefin. How the Premier League top six's summer signings have fared so far this season https://t.co/XAKIbrlAIJ— MailOnline Sport (@MailSport) December 26, 2020 „Rúnarsson hefur ollið vonbrigðum á þessari leiktíð. Ekki aðeins þegar kemur að því að spila boltanum heldur einnig varðandi það að verja skot eins og sást gegn Molde og Dundalk í síðustu tveimur Evrópudeildarleikjum liðsins,“ segir í umfjöllun Daily Mail um Rúnar Alex en hann fær fjóra af tíu í einkunn. Willian, samherji Rúnars hjá Arsenal, fær lægstu einkunn allra á lista á Daily Mail eða þrjá. Þá hæstu fær svo Diogo Jota, leikmaður Liverpool, eða níu. Hér að neðan má sjá allar einkunnir miðilsins. Einkunnir Daily Mail Liverpool: Diego Jota [9], Thiago Alcantara [5] og Kostas Tsimikas [5]. Manchester United: Edinson Cavani [7], Alex Telles [7] og Donny van de Beek [5]. Manchester City: Ferran Torres [8], Nathan Ake [6] og Ruben Dias [7]. Chelsea: Timo Werner [5], Kai Havertz [4], Thiago Silva [8], Edouard Mendy [7], Ben Chilwell [7] og Hakim Ziyech [7]. Arsenal: Willian – 3, Gabriel Magalhaes [7], Thomas Partey [6], Rúnar Alex [4] og Dani Ceballos [5]. Tottenham Hotspur: Gareth Bale [5], Carlos Vinivius [6], Sergio Reguilon [7], Pierre-Emile Hojberg [8], Matt Doherty [4], Joe Hart [4] og Joe Rodon [6]. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Rúnar Alex gekk í raðir Arsenal í sumar frá franska félaginu Dijon. Íslenski landsliðsmarkvörðurinn hefur ekki enn spilað fyrir félagið í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur þó leikið fjóra leiki í Evrópudeildinni og einn í deildabikarnum en hann stóð vaktina gegn Manchester City í 4-1 tapi. Rúnar Alex hefur staðið sig með prýði í Evrópudeildinni en fékk á sig klaufalegt mark gegn City og pennar Daily Mail eru eflaust að horfa meira í það heldur en eitthvað annað er einkunn var gefin. How the Premier League top six's summer signings have fared so far this season https://t.co/XAKIbrlAIJ— MailOnline Sport (@MailSport) December 26, 2020 „Rúnarsson hefur ollið vonbrigðum á þessari leiktíð. Ekki aðeins þegar kemur að því að spila boltanum heldur einnig varðandi það að verja skot eins og sást gegn Molde og Dundalk í síðustu tveimur Evrópudeildarleikjum liðsins,“ segir í umfjöllun Daily Mail um Rúnar Alex en hann fær fjóra af tíu í einkunn. Willian, samherji Rúnars hjá Arsenal, fær lægstu einkunn allra á lista á Daily Mail eða þrjá. Þá hæstu fær svo Diogo Jota, leikmaður Liverpool, eða níu. Hér að neðan má sjá allar einkunnir miðilsins. Einkunnir Daily Mail Liverpool: Diego Jota [9], Thiago Alcantara [5] og Kostas Tsimikas [5]. Manchester United: Edinson Cavani [7], Alex Telles [7] og Donny van de Beek [5]. Manchester City: Ferran Torres [8], Nathan Ake [6] og Ruben Dias [7]. Chelsea: Timo Werner [5], Kai Havertz [4], Thiago Silva [8], Edouard Mendy [7], Ben Chilwell [7] og Hakim Ziyech [7]. Arsenal: Willian – 3, Gabriel Magalhaes [7], Thomas Partey [6], Rúnar Alex [4] og Dani Ceballos [5]. Tottenham Hotspur: Gareth Bale [5], Carlos Vinivius [6], Sergio Reguilon [7], Pierre-Emile Hojberg [8], Matt Doherty [4], Joe Hart [4] og Joe Rodon [6].
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira