Gefa félagaskiptum Rúnars Alex falleinkunn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. desember 2020 18:46 Daily Mail gefur ekki mikið fyrir vistaskipti Rúnars. Mike Hewitt/Getty Images Enska götublaðið Daily Mail fór yfir félagaskipti „stóru sex“ liðanna í ensku úrvalsdeildinni nú í síðasta félagaskiptaglugga og gaf einkunn. Þar fá félagaskipti landsliðsmarkvarðarins Rúnars Alex Rúnarssonar falleinunn. Rúnar Alex gekk í raðir Arsenal í sumar frá franska félaginu Dijon. Íslenski landsliðsmarkvörðurinn hefur ekki enn spilað fyrir félagið í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur þó leikið fjóra leiki í Evrópudeildinni og einn í deildabikarnum en hann stóð vaktina gegn Manchester City í 4-1 tapi. Rúnar Alex hefur staðið sig með prýði í Evrópudeildinni en fékk á sig klaufalegt mark gegn City og pennar Daily Mail eru eflaust að horfa meira í það heldur en eitthvað annað er einkunn var gefin. How the Premier League top six's summer signings have fared so far this season https://t.co/XAKIbrlAIJ— MailOnline Sport (@MailSport) December 26, 2020 „Rúnarsson hefur ollið vonbrigðum á þessari leiktíð. Ekki aðeins þegar kemur að því að spila boltanum heldur einnig varðandi það að verja skot eins og sást gegn Molde og Dundalk í síðustu tveimur Evrópudeildarleikjum liðsins,“ segir í umfjöllun Daily Mail um Rúnar Alex en hann fær fjóra af tíu í einkunn. Willian, samherji Rúnars hjá Arsenal, fær lægstu einkunn allra á lista á Daily Mail eða þrjá. Þá hæstu fær svo Diogo Jota, leikmaður Liverpool, eða níu. Hér að neðan má sjá allar einkunnir miðilsins. Einkunnir Daily Mail Liverpool: Diego Jota [9], Thiago Alcantara [5] og Kostas Tsimikas [5]. Manchester United: Edinson Cavani [7], Alex Telles [7] og Donny van de Beek [5]. Manchester City: Ferran Torres [8], Nathan Ake [6] og Ruben Dias [7]. Chelsea: Timo Werner [5], Kai Havertz [4], Thiago Silva [8], Edouard Mendy [7], Ben Chilwell [7] og Hakim Ziyech [7]. Arsenal: Willian – 3, Gabriel Magalhaes [7], Thomas Partey [6], Rúnar Alex [4] og Dani Ceballos [5]. Tottenham Hotspur: Gareth Bale [5], Carlos Vinivius [6], Sergio Reguilon [7], Pierre-Emile Hojberg [8], Matt Doherty [4], Joe Hart [4] og Joe Rodon [6]. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Sjá meira
Rúnar Alex gekk í raðir Arsenal í sumar frá franska félaginu Dijon. Íslenski landsliðsmarkvörðurinn hefur ekki enn spilað fyrir félagið í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur þó leikið fjóra leiki í Evrópudeildinni og einn í deildabikarnum en hann stóð vaktina gegn Manchester City í 4-1 tapi. Rúnar Alex hefur staðið sig með prýði í Evrópudeildinni en fékk á sig klaufalegt mark gegn City og pennar Daily Mail eru eflaust að horfa meira í það heldur en eitthvað annað er einkunn var gefin. How the Premier League top six's summer signings have fared so far this season https://t.co/XAKIbrlAIJ— MailOnline Sport (@MailSport) December 26, 2020 „Rúnarsson hefur ollið vonbrigðum á þessari leiktíð. Ekki aðeins þegar kemur að því að spila boltanum heldur einnig varðandi það að verja skot eins og sást gegn Molde og Dundalk í síðustu tveimur Evrópudeildarleikjum liðsins,“ segir í umfjöllun Daily Mail um Rúnar Alex en hann fær fjóra af tíu í einkunn. Willian, samherji Rúnars hjá Arsenal, fær lægstu einkunn allra á lista á Daily Mail eða þrjá. Þá hæstu fær svo Diogo Jota, leikmaður Liverpool, eða níu. Hér að neðan má sjá allar einkunnir miðilsins. Einkunnir Daily Mail Liverpool: Diego Jota [9], Thiago Alcantara [5] og Kostas Tsimikas [5]. Manchester United: Edinson Cavani [7], Alex Telles [7] og Donny van de Beek [5]. Manchester City: Ferran Torres [8], Nathan Ake [6] og Ruben Dias [7]. Chelsea: Timo Werner [5], Kai Havertz [4], Thiago Silva [8], Edouard Mendy [7], Ben Chilwell [7] og Hakim Ziyech [7]. Arsenal: Willian – 3, Gabriel Magalhaes [7], Thomas Partey [6], Rúnar Alex [4] og Dani Ceballos [5]. Tottenham Hotspur: Gareth Bale [5], Carlos Vinivius [6], Sergio Reguilon [7], Pierre-Emile Hojberg [8], Matt Doherty [4], Joe Hart [4] og Joe Rodon [6].
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Sjá meira