Samfylkingin vill að Alþingi verði kallað saman fyrir áramót Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 27. desember 2020 15:51 Oddný Harðardóttir. Vísir/Vilhelm Þingflokksformaður Samfylkingarinnar hefur óskað eftir að Alþingi komi saman þann 29. desember þar sem fram fari sérstök umræða við forsætisráðherra um „þá hættu sem skapast getur vegna hópamyndana um áramótin,“ að því er segir í tilkynningu frá Samfylkingunni. Þá vill flokkurinn einnig ræða áhrif „háttsemi fjármála- og efnahagsráðherra og skeytingarleysis hans um sóttvarnarreglur,“ líkt og það er orðað í yfirlýsingu flokksins. Samfylkingin líti svo á að ástæða sé til að ætla að hegðun fjármála- og efnahagsráðherra gagnvart sóttvarnarreglum muni draga dilk á eftir sér „og hafa þær afleiðingar að fleiri kjósi að virða sóttvarnarreglur að vettugi.“ „Síðasti spölurinn er eftir í þessari þrautseigu baráttu okkar við heimsfaraldur. Bóluefnið er ekki komið og það þarf enn lítið til að hættuástand myndist. Traust á sóttvarnaraðgerðum, samheldni og gott fordæmi stjórnvalda verður að vera í algjörum forgangi,“ er ennfremur haft eftir Oddnýju Harðardóttur, þingflokksformanni Samfylkingarinnar í tilkynningunni. Uppfært kl. 16:09 Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, segist í samtali við Vísi ekki vera búinn að kynna sér beiðni Samfylkingarinnar. Hún verði skoðuð og henni svarað. Hann bendir á að hafa þurfi það í huga að búið sé að fresta þingfundum til næsta árs með þyngsályktun, staðan sé ekki svo einföld að forseti Alþingis geti boðað þingfund með skömmum fyrirvara þegar staðan sé þessi. Ekki sé útilokað að fundað verði með formönnum þingflokka. Alþingi Samfylkingin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn Sjá meira
Þá vill flokkurinn einnig ræða áhrif „háttsemi fjármála- og efnahagsráðherra og skeytingarleysis hans um sóttvarnarreglur,“ líkt og það er orðað í yfirlýsingu flokksins. Samfylkingin líti svo á að ástæða sé til að ætla að hegðun fjármála- og efnahagsráðherra gagnvart sóttvarnarreglum muni draga dilk á eftir sér „og hafa þær afleiðingar að fleiri kjósi að virða sóttvarnarreglur að vettugi.“ „Síðasti spölurinn er eftir í þessari þrautseigu baráttu okkar við heimsfaraldur. Bóluefnið er ekki komið og það þarf enn lítið til að hættuástand myndist. Traust á sóttvarnaraðgerðum, samheldni og gott fordæmi stjórnvalda verður að vera í algjörum forgangi,“ er ennfremur haft eftir Oddnýju Harðardóttur, þingflokksformanni Samfylkingarinnar í tilkynningunni. Uppfært kl. 16:09 Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, segist í samtali við Vísi ekki vera búinn að kynna sér beiðni Samfylkingarinnar. Hún verði skoðuð og henni svarað. Hann bendir á að hafa þurfi það í huga að búið sé að fresta þingfundum til næsta árs með þyngsályktun, staðan sé ekki svo einföld að forseti Alþingis geti boðað þingfund með skömmum fyrirvara þegar staðan sé þessi. Ekki sé útilokað að fundað verði með formönnum þingflokka.
Alþingi Samfylkingin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn Sjá meira