Systur á sveitabæ fá fólk til að brosa með gríni og glensi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. desember 2020 20:04 Systurnar Guðný Salvör (Gíslella), sem er 17 ára og nemandi við Menntaskólann að Laugarvatni og Hulda Guðbjörg, 12 ára, sem er nemandi í Laugalandsskóla í Holtum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Systur á sveitabæ í Rangárvallasýslu hafa slegið í gegn á samfélagsmiðlum með söng og spili klæddar upp í jólaföt. Þær segja að hafi þær fengið eina manneskju til að brosa af uppátækjum sínum þá hafi tilganginum verið náð og það heppnaðist svo sannarlega hjá þeim. Systurnar búa á bænum Arnkötlustöðum í Holtum í Rangárþingi ytra. Þær heita Hulda Guðbjörg , sem er 12 ára og Guðný Salvör (alltaf kölluð Gísella), sem er 17 ára. Þær eru mjög samrýmdar og tónlistin er þeirra aðal áhugamál. Hulda spilar á fiðlum og Gísella á píanó. Þær tóku upp tvö lög á hverjum sunnudegi á aðventunni og settu á samfélagsmiðla og fengu mjög góð viðbrögð frá fólki alls staðar að. „Það er mjög gaman þegar það tekst að gleðja fólk. Við klæddum okkur í búninga, vorum með jólasveinahúfur og reyndum að gera allt sem okkur datt í hug til að vera skemmtilegar,“ segja systurnar. Systurnar náði að virkja foreldra sína með í uppátækinu en þau söngu saman Fögur er foldin. Hulda Guðbjörg spilar á fiðlu og Gísella á píanó. Þær hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum vegna uppátækja sinna þegar tónlist og grín er annars vegar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, við plötuðum þau í þetta. Þau voru ekkert rosalega sátt við það í byrjun en það endaði vel. Það er skemmtileg staðreynd að við erum öll mikið í tónlist, ef tónlist væri ekki til þá værum við ekki til. Ástæðan er sú að mamma og pabbi kynntust í óperukór. Þegar við vorum litlar þá var ekki spurning hvort við vildum læra á hljóðfæri, heldur bara, hvaða hljóðfæri viljið þið læra á,“ segir systurnar skellihlæjandi. Hér má sjá eina af aðventukveðjunni frá systrunum á Arnkötlustöðum. Rangárþing ytra Tónlist Jól Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira
Systurnar búa á bænum Arnkötlustöðum í Holtum í Rangárþingi ytra. Þær heita Hulda Guðbjörg , sem er 12 ára og Guðný Salvör (alltaf kölluð Gísella), sem er 17 ára. Þær eru mjög samrýmdar og tónlistin er þeirra aðal áhugamál. Hulda spilar á fiðlum og Gísella á píanó. Þær tóku upp tvö lög á hverjum sunnudegi á aðventunni og settu á samfélagsmiðla og fengu mjög góð viðbrögð frá fólki alls staðar að. „Það er mjög gaman þegar það tekst að gleðja fólk. Við klæddum okkur í búninga, vorum með jólasveinahúfur og reyndum að gera allt sem okkur datt í hug til að vera skemmtilegar,“ segja systurnar. Systurnar náði að virkja foreldra sína með í uppátækinu en þau söngu saman Fögur er foldin. Hulda Guðbjörg spilar á fiðlu og Gísella á píanó. Þær hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum vegna uppátækja sinna þegar tónlist og grín er annars vegar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, við plötuðum þau í þetta. Þau voru ekkert rosalega sátt við það í byrjun en það endaði vel. Það er skemmtileg staðreynd að við erum öll mikið í tónlist, ef tónlist væri ekki til þá værum við ekki til. Ástæðan er sú að mamma og pabbi kynntust í óperukór. Þegar við vorum litlar þá var ekki spurning hvort við vildum læra á hljóðfæri, heldur bara, hvaða hljóðfæri viljið þið læra á,“ segir systurnar skellihlæjandi. Hér má sjá eina af aðventukveðjunni frá systrunum á Arnkötlustöðum.
Rangárþing ytra Tónlist Jól Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira