Pirraður Gary hafði betur gegn hæga Mensur og Price áfram eftir magnaða rimmu Anton Ingi Leifsson skrifar 28. desember 2020 22:48 Gary Anderson var ekki hrifinn af leikaðferð Mensur Suljović í kvöld. Luke Walker/Getty Images Línur eru farnir að skýrast á heimsmeistaramótinu í pílukasti sem fer fram í Alexandra Palace í Lundúnum. Gary Anderson, Gerwyn Price og Glen Durrant kláruðu allir sína leiki í kvöld og eru komnir í 16-liða úrslitin. Í fyrsta leik dagsins mættust þeir Gary Anderson og Austurríkismaðurinn Mensur Suljovic. Austurríkismaðurinn er þekktur fyrir hversu afar hægt hann spilar en viðureignin fór í oddaleik. Þar hafði hinn skoski Gary betur og kláraði Austurríkismanninn 3-0. Skotinn vandaði heldur ekki Austurríkismanninum kveðjurnar í leikslok þar sem hann var ósáttur með hans hæga leik. Gary Anderson offers his take on how his match with Mensur Suljovic played out. Sky Sports Main Event & Darts Live blog: https://t.co/0WJttBiEIy# #WHDarts #LoveTheDarts pic.twitter.com/Ihwp5BWqS1— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 28, 2020 Annar leikur kvöldsins var frábær er Gerwyn Price hafði betur gegn Brendan Dolan einnig í oddaleik, 4-3. Price var magnaður í útskotunum en síðasti leikurinn fór einnig í oddaleik. Algjörlega magnaður leikur og er búist við því að Gerwyn Price verði einn af þeim sem berst við Michael van Gerwen um titilinn í ár en hann er nú kominn í 16-liða úrslitin. !Gerwyn Price is just so strong when he needs to be! A brilliant 72 finish on tops for Price to win a deciding leg against Brendan Dolan. What a battle that was! pic.twitter.com/ObRODfHMgs— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2020 Í þriðja og síðasta leik kvöldsins vann Glen Durrant 4-2 sigur á Danny Baggigs. Durrant er í tólfta sæti heimslistans og vann úrvalsdeildina á dögunum. Pílan heldur áfram á morgun en fyrri útsendingin hefst klukkan 12.00 og sú síðari klukkan 18.00. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Birnir Freyr bætti nítján ára Íslandsmet Arnar Arnarsonar Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Blótar háum sektum fyrir það að blóta Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Sjá meira
Í fyrsta leik dagsins mættust þeir Gary Anderson og Austurríkismaðurinn Mensur Suljovic. Austurríkismaðurinn er þekktur fyrir hversu afar hægt hann spilar en viðureignin fór í oddaleik. Þar hafði hinn skoski Gary betur og kláraði Austurríkismanninn 3-0. Skotinn vandaði heldur ekki Austurríkismanninum kveðjurnar í leikslok þar sem hann var ósáttur með hans hæga leik. Gary Anderson offers his take on how his match with Mensur Suljovic played out. Sky Sports Main Event & Darts Live blog: https://t.co/0WJttBiEIy# #WHDarts #LoveTheDarts pic.twitter.com/Ihwp5BWqS1— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 28, 2020 Annar leikur kvöldsins var frábær er Gerwyn Price hafði betur gegn Brendan Dolan einnig í oddaleik, 4-3. Price var magnaður í útskotunum en síðasti leikurinn fór einnig í oddaleik. Algjörlega magnaður leikur og er búist við því að Gerwyn Price verði einn af þeim sem berst við Michael van Gerwen um titilinn í ár en hann er nú kominn í 16-liða úrslitin. !Gerwyn Price is just so strong when he needs to be! A brilliant 72 finish on tops for Price to win a deciding leg against Brendan Dolan. What a battle that was! pic.twitter.com/ObRODfHMgs— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2020 Í þriðja og síðasta leik kvöldsins vann Glen Durrant 4-2 sigur á Danny Baggigs. Durrant er í tólfta sæti heimslistans og vann úrvalsdeildina á dögunum. Pílan heldur áfram á morgun en fyrri útsendingin hefst klukkan 12.00 og sú síðari klukkan 18.00. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Birnir Freyr bætti nítján ára Íslandsmet Arnar Arnarsonar Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Blótar háum sektum fyrir það að blóta Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Sjá meira