Pirraður Gary hafði betur gegn hæga Mensur og Price áfram eftir magnaða rimmu Anton Ingi Leifsson skrifar 28. desember 2020 22:48 Gary Anderson var ekki hrifinn af leikaðferð Mensur Suljović í kvöld. Luke Walker/Getty Images Línur eru farnir að skýrast á heimsmeistaramótinu í pílukasti sem fer fram í Alexandra Palace í Lundúnum. Gary Anderson, Gerwyn Price og Glen Durrant kláruðu allir sína leiki í kvöld og eru komnir í 16-liða úrslitin. Í fyrsta leik dagsins mættust þeir Gary Anderson og Austurríkismaðurinn Mensur Suljovic. Austurríkismaðurinn er þekktur fyrir hversu afar hægt hann spilar en viðureignin fór í oddaleik. Þar hafði hinn skoski Gary betur og kláraði Austurríkismanninn 3-0. Skotinn vandaði heldur ekki Austurríkismanninum kveðjurnar í leikslok þar sem hann var ósáttur með hans hæga leik. Gary Anderson offers his take on how his match with Mensur Suljovic played out. Sky Sports Main Event & Darts Live blog: https://t.co/0WJttBiEIy# #WHDarts #LoveTheDarts pic.twitter.com/Ihwp5BWqS1— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 28, 2020 Annar leikur kvöldsins var frábær er Gerwyn Price hafði betur gegn Brendan Dolan einnig í oddaleik, 4-3. Price var magnaður í útskotunum en síðasti leikurinn fór einnig í oddaleik. Algjörlega magnaður leikur og er búist við því að Gerwyn Price verði einn af þeim sem berst við Michael van Gerwen um titilinn í ár en hann er nú kominn í 16-liða úrslitin. !Gerwyn Price is just so strong when he needs to be! A brilliant 72 finish on tops for Price to win a deciding leg against Brendan Dolan. What a battle that was! pic.twitter.com/ObRODfHMgs— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2020 Í þriðja og síðasta leik kvöldsins vann Glen Durrant 4-2 sigur á Danny Baggigs. Durrant er í tólfta sæti heimslistans og vann úrvalsdeildina á dögunum. Pílan heldur áfram á morgun en fyrri útsendingin hefst klukkan 12.00 og sú síðari klukkan 18.00. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Sjá meira
Í fyrsta leik dagsins mættust þeir Gary Anderson og Austurríkismaðurinn Mensur Suljovic. Austurríkismaðurinn er þekktur fyrir hversu afar hægt hann spilar en viðureignin fór í oddaleik. Þar hafði hinn skoski Gary betur og kláraði Austurríkismanninn 3-0. Skotinn vandaði heldur ekki Austurríkismanninum kveðjurnar í leikslok þar sem hann var ósáttur með hans hæga leik. Gary Anderson offers his take on how his match with Mensur Suljovic played out. Sky Sports Main Event & Darts Live blog: https://t.co/0WJttBiEIy# #WHDarts #LoveTheDarts pic.twitter.com/Ihwp5BWqS1— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 28, 2020 Annar leikur kvöldsins var frábær er Gerwyn Price hafði betur gegn Brendan Dolan einnig í oddaleik, 4-3. Price var magnaður í útskotunum en síðasti leikurinn fór einnig í oddaleik. Algjörlega magnaður leikur og er búist við því að Gerwyn Price verði einn af þeim sem berst við Michael van Gerwen um titilinn í ár en hann er nú kominn í 16-liða úrslitin. !Gerwyn Price is just so strong when he needs to be! A brilliant 72 finish on tops for Price to win a deciding leg against Brendan Dolan. What a battle that was! pic.twitter.com/ObRODfHMgs— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2020 Í þriðja og síðasta leik kvöldsins vann Glen Durrant 4-2 sigur á Danny Baggigs. Durrant er í tólfta sæti heimslistans og vann úrvalsdeildina á dögunum. Pílan heldur áfram á morgun en fyrri útsendingin hefst klukkan 12.00 og sú síðari klukkan 18.00. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Sjá meira