Costa fær að yfirgefa Atlético Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. desember 2020 14:31 Costa getur fundið sér nýtt lið. EPA-EFE/JUANJO MARTIN Atlético Madrid samþykkti í dag að rifta samningi framherjans Diego Costa. Samningurinn átti að renna út næsta sumar en verður nú rift svo Costa geti fundið sér nýtt lið er janúarglugginn opnar. Vísir greindi frá því í gær að Costa vildi yfirgefa félagið til þess að fá meiri spiltíma. Eflaust til að eiga möguleika á sæti í spænska landsliðinu á EM næsta sumar. Þá greindi Vísir frá því fyrr í dag að Costa gæti ekki gengið til liðs við Real Madrid eða Barcelona án þess að borga gríðar háa sekt. Confirmed. Diego Costa will immediatly leave Atlético Madrid for free. Game over.Arkadiusz Milik is appreciated by Simeone as replacement but Napoli now ask for 15m to sell him in January. #AtleticoMadrid #Atleti @MatteMoretto https://t.co/GtB6s67WWo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 29, 2020 Costa hefur verið að glíma við meiðsli undanfarið og ekki leikið stóra rullu hjá Atlético á tímabilinu. Liðið sótti Luis Suarez fyrir tímabilið og sá hefur blómstrað í fremstu línu ásamt ungstirninu João Félix. Costa sjálfur var mjög spenntur fyrir samstarfinu með Suarez og grínaðist með að fyrir tímabilið að „annar okkar sparkar en hinn bítur.“ Samstarf þeirra hefur þó aldrei náð þeim hæðum sem reiknað var með og nú getur hinn 32 ára gamli Costa fundið sér nýtt lið. Atlético Madrid er sem stendur á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar og komið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Liðið mætir Getafe á heimavelli annað kvöld. Verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Vísir greindi frá því í gær að Costa vildi yfirgefa félagið til þess að fá meiri spiltíma. Eflaust til að eiga möguleika á sæti í spænska landsliðinu á EM næsta sumar. Þá greindi Vísir frá því fyrr í dag að Costa gæti ekki gengið til liðs við Real Madrid eða Barcelona án þess að borga gríðar háa sekt. Confirmed. Diego Costa will immediatly leave Atlético Madrid for free. Game over.Arkadiusz Milik is appreciated by Simeone as replacement but Napoli now ask for 15m to sell him in January. #AtleticoMadrid #Atleti @MatteMoretto https://t.co/GtB6s67WWo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 29, 2020 Costa hefur verið að glíma við meiðsli undanfarið og ekki leikið stóra rullu hjá Atlético á tímabilinu. Liðið sótti Luis Suarez fyrir tímabilið og sá hefur blómstrað í fremstu línu ásamt ungstirninu João Félix. Costa sjálfur var mjög spenntur fyrir samstarfinu með Suarez og grínaðist með að fyrir tímabilið að „annar okkar sparkar en hinn bítur.“ Samstarf þeirra hefur þó aldrei náð þeim hæðum sem reiknað var með og nú getur hinn 32 ára gamli Costa fundið sér nýtt lið. Atlético Madrid er sem stendur á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar og komið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Liðið mætir Getafe á heimavelli annað kvöld. Verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira