Leikmenn gefa eftir launin sín til að hjálpa til Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2020 13:30 Leikmenn Borussia Mönchengladbach fagna einu af mörkum sínum í þýsku deildinni á þessu tímabili. Getty/Ralf Treese Leikmenn þýska félagsins Borussia Mönchengladbach hafa sýnt mikinn rausnarskap á þessum erfiðu tímum nú þegar íþróttafélög heimsins glíma við mikinn tekjumissi vegna frestanna. Leikmenn Gladbach liðsins hafa boðist til að gefa eftir öll launin sín svo félagið geti greitt starfsmönnum þess laun. Íþróttastjóri félagsins staðfesti þetta. Borussia Mönchengladbach var búið að gera góða hluti í þýsku deildinni og er nú í fjórða sæti, sex stigum á eftir toppliði Bayern München en aðeins tveimur stigum frá öðru sætinu. Borussia Monchengladbach players have given up part of their salaries to help pay the club's other employees during the coronavirus outbreak pic.twitter.com/ltpoQ1sPkY— B/R Football (@brfootball) March 19, 2020 „Liðið bauðst til þess að gefa eftir launin sín ef þeir myndu með því hjálpa félaginu og starfsmönnum þess,“ sagði íþróttastjórinn Max Eberl. Heildarlaun leikmanna Borussia Mönchengladbach eru um ein milljón evra á mánuði og þar sem félagið þarf ekki að greiða þau þá getur það borgað starfsmönnum sínum. „Ég er mjög stoltur af strákunum,“ sagði Max Eberl. „Þeir senda líka með þessu skýr skilaboð. Við stöndum saman hjá Borussia bæði á góðu og slæmum tímum. Þeir vilja gefa Borussia til baka og til allra stuðningsmannanna sem standa að baki okkur. Þjálfaraliðið hefur líka bæst í hópinn sem og allir yfirmenn félagsins,“ sagði íþróttastjórinn Max Eberl. Þýski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þýskaland Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Leikmenn þýska félagsins Borussia Mönchengladbach hafa sýnt mikinn rausnarskap á þessum erfiðu tímum nú þegar íþróttafélög heimsins glíma við mikinn tekjumissi vegna frestanna. Leikmenn Gladbach liðsins hafa boðist til að gefa eftir öll launin sín svo félagið geti greitt starfsmönnum þess laun. Íþróttastjóri félagsins staðfesti þetta. Borussia Mönchengladbach var búið að gera góða hluti í þýsku deildinni og er nú í fjórða sæti, sex stigum á eftir toppliði Bayern München en aðeins tveimur stigum frá öðru sætinu. Borussia Monchengladbach players have given up part of their salaries to help pay the club's other employees during the coronavirus outbreak pic.twitter.com/ltpoQ1sPkY— B/R Football (@brfootball) March 19, 2020 „Liðið bauðst til þess að gefa eftir launin sín ef þeir myndu með því hjálpa félaginu og starfsmönnum þess,“ sagði íþróttastjórinn Max Eberl. Heildarlaun leikmanna Borussia Mönchengladbach eru um ein milljón evra á mánuði og þar sem félagið þarf ekki að greiða þau þá getur það borgað starfsmönnum sínum. „Ég er mjög stoltur af strákunum,“ sagði Max Eberl. „Þeir senda líka með þessu skýr skilaboð. Við stöndum saman hjá Borussia bæði á góðu og slæmum tímum. Þeir vilja gefa Borussia til baka og til allra stuðningsmannanna sem standa að baki okkur. Þjálfaraliðið hefur líka bæst í hópinn sem og allir yfirmenn félagsins,“ sagði íþróttastjórinn Max Eberl.
Þýski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þýskaland Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira