Peter Whittingham látinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. mars 2020 14:40 Peter Whittingham lék 457 leiki og skoraði 96 mörk fyrir Cardiff á árunum 2007-17. vísir/getty Peter Whittingham, fyrrverandi leikmaður Aston Villa, Cardiff City og fleiri liða á Englandi, lést í dag, 35 ára að aldri. It is with an immeasurable amount of sorrow that we must inform supporters that Peter Whittingham has passed away at the age of 35.Club Statement: https://t.co/SGYOx4L2x2 pic.twitter.com/cvkfhRkP1N— Cardiff City FC (@CardiffCityFC) March 19, 2020 Whittingham hafði legið á spítala í öndunarvél frá 7. mars. Hann varð þá fyrir alvarlegum höfuðmeiðslum eftir að hafa dottið niður stiga á bar þar sem hann var að horfa á leik Englands og Wales í ruðningi ásamt vinum sínum. Whittingham komst aldrei til meðvitundar eftir að hann var fluttur á spítalann í Cardiff. Whittingham, sem var örvfættur miðjumaður, hóf ferilinn með Aston Villa og lék 66 leiki með liðinu áður en hann gekk í raðir Cardiff 2007. Hann var í tíu ár hjá Cardiff þar sem hann lék lengi með landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni og um tíma með Heiðari Helgusyni. Whittingham er sjöundi leikjahæsti og níundi markahæsti leikmaður í sögu Cardiff. Hann hjálpaði liðinu að komast upp í ensku úrvalsdeildina 2013. Whittingham lauk ferlinum með Blackburn Rovers. Enski boltinn Andlát Bretland Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Fleiri fréttir Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Sjá meira
Peter Whittingham, fyrrverandi leikmaður Aston Villa, Cardiff City og fleiri liða á Englandi, lést í dag, 35 ára að aldri. It is with an immeasurable amount of sorrow that we must inform supporters that Peter Whittingham has passed away at the age of 35.Club Statement: https://t.co/SGYOx4L2x2 pic.twitter.com/cvkfhRkP1N— Cardiff City FC (@CardiffCityFC) March 19, 2020 Whittingham hafði legið á spítala í öndunarvél frá 7. mars. Hann varð þá fyrir alvarlegum höfuðmeiðslum eftir að hafa dottið niður stiga á bar þar sem hann var að horfa á leik Englands og Wales í ruðningi ásamt vinum sínum. Whittingham komst aldrei til meðvitundar eftir að hann var fluttur á spítalann í Cardiff. Whittingham, sem var örvfættur miðjumaður, hóf ferilinn með Aston Villa og lék 66 leiki með liðinu áður en hann gekk í raðir Cardiff 2007. Hann var í tíu ár hjá Cardiff þar sem hann lék lengi með landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni og um tíma með Heiðari Helgusyni. Whittingham er sjöundi leikjahæsti og níundi markahæsti leikmaður í sögu Cardiff. Hann hjálpaði liðinu að komast upp í ensku úrvalsdeildina 2013. Whittingham lauk ferlinum með Blackburn Rovers.
Enski boltinn Andlát Bretland Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Fleiri fréttir Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Sjá meira