Létta landanum lífið í samkomubanni og sóttkví Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 20. mars 2020 13:10 Hljóðfæraleikararnir Herdís Anna Jónsdóttir og Steef Van Oosterhout vilja létta landanum lífið. Vísir/Sigurjón Ýmsar menningarstofnanir bjóða uppá dagskrá á vefnum í samkomubanninu sem nú ríkir. Meðal þeirra er Sinfoníuhljómsveit Íslands sem hefur síðustu daga sent frá heimatónleikum hljóðfæraleikara á Facebooksíðu sinni. Hjónin Herdís Anna Jónsdóttir víóluleikari og Steef Van Oosterhout leiðari í Sinfoníuhljómsveit Íslands eru meðal þeirra sem hafa sent Íslendingum tóna úr stofunni heima. Þau eru einnig einnig einu meðlimirnir í Dúó Stemmu sem hefur skemmt börnum á öllum aldri um allt land. Herdís segir að Dúóið ætli einnig að bjóða uppá viðburði á netinu en vill ekki gefa upp hvað það er. „Það verður bara að koma í ljós,“ segir Herdís og hlær. Í Borgarleikhúsinu er dagskrá streymt beint á Vísi en í kvöld klukkan átta hefst leiklestur á Bláskjá. Hjörtur Jóhannsson leikari og „streymir“ eins og hann vill láta kalla sig þessa dagana sér um dagskránna á netinu. Við erum með dagskrá á netinu á hverjum degi þar sem fólkið kemst ekki til okkar þá förum við bara til þeirra. Ég er t.d. að lesa uppúr Tídægru og við reynum að vera með barnaefni, viðtöl og listamannaspjall. Við viljum vera með fjölbreytta dagskrá. Það styttist í að þetta breytist í sjónvarpsstöð,“ segir Hjörtur kíminn. Hjörtur Jóhanns leikari og streymir sér um að kæta landsmenn frá Borgarleikhúsinu í kórónuveirufaraldrinum.Vísir/Sigurjón Ég sé alveg fyrir mér að hérna séu að opnast nýjar dyr fyrir leikhúsið. Kannski verðum við með hlaðvörp og eitthvað fleira í framtíðinni,“ segir Hjörtur. Sjálfboðaliðar sem í voru félagar frá Landsbjörgu, Rauða krossinum og Samtökunum Pepp á Íslandi ásamt Fjölskylduhjálp Íslands fóru með matargjafir til fólks í dag en hjálparstofnanir þurftu að stöðva matargjafir eftir að samkomubann var sett á. Guðni Th. Jóhannesson foreti Íslands og þau Rósa Bragadóttir og Ásgeir Ásgeirsson sjálfboðaliðar sem sinntu matarúthlutunum í dag.Vísir/Sigurjón Við erum fámenn en snúum smæðinni í styrk og stöndum saman á tímum sem þessum. Það er svo magnað,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands sem mætti og hvatti sjálfboðaliðana áfram í dag. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tónlist Samkomubann á Íslandi Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Ýmsar menningarstofnanir bjóða uppá dagskrá á vefnum í samkomubanninu sem nú ríkir. Meðal þeirra er Sinfoníuhljómsveit Íslands sem hefur síðustu daga sent frá heimatónleikum hljóðfæraleikara á Facebooksíðu sinni. Hjónin Herdís Anna Jónsdóttir víóluleikari og Steef Van Oosterhout leiðari í Sinfoníuhljómsveit Íslands eru meðal þeirra sem hafa sent Íslendingum tóna úr stofunni heima. Þau eru einnig einnig einu meðlimirnir í Dúó Stemmu sem hefur skemmt börnum á öllum aldri um allt land. Herdís segir að Dúóið ætli einnig að bjóða uppá viðburði á netinu en vill ekki gefa upp hvað það er. „Það verður bara að koma í ljós,“ segir Herdís og hlær. Í Borgarleikhúsinu er dagskrá streymt beint á Vísi en í kvöld klukkan átta hefst leiklestur á Bláskjá. Hjörtur Jóhannsson leikari og „streymir“ eins og hann vill láta kalla sig þessa dagana sér um dagskránna á netinu. Við erum með dagskrá á netinu á hverjum degi þar sem fólkið kemst ekki til okkar þá förum við bara til þeirra. Ég er t.d. að lesa uppúr Tídægru og við reynum að vera með barnaefni, viðtöl og listamannaspjall. Við viljum vera með fjölbreytta dagskrá. Það styttist í að þetta breytist í sjónvarpsstöð,“ segir Hjörtur kíminn. Hjörtur Jóhanns leikari og streymir sér um að kæta landsmenn frá Borgarleikhúsinu í kórónuveirufaraldrinum.Vísir/Sigurjón Ég sé alveg fyrir mér að hérna séu að opnast nýjar dyr fyrir leikhúsið. Kannski verðum við með hlaðvörp og eitthvað fleira í framtíðinni,“ segir Hjörtur. Sjálfboðaliðar sem í voru félagar frá Landsbjörgu, Rauða krossinum og Samtökunum Pepp á Íslandi ásamt Fjölskylduhjálp Íslands fóru með matargjafir til fólks í dag en hjálparstofnanir þurftu að stöðva matargjafir eftir að samkomubann var sett á. Guðni Th. Jóhannesson foreti Íslands og þau Rósa Bragadóttir og Ásgeir Ásgeirsson sjálfboðaliðar sem sinntu matarúthlutunum í dag.Vísir/Sigurjón Við erum fámenn en snúum smæðinni í styrk og stöndum saman á tímum sem þessum. Það er svo magnað,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands sem mætti og hvatti sjálfboðaliðana áfram í dag.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tónlist Samkomubann á Íslandi Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira