Heimir hefur hug á því að styrkja Valsliðið: „Vantar breidd fram á við“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. mars 2020 13:30 Heimir fór um víðan völl í viðtalinu í gær en hann er nú snúinn aftur heim eftir tveggja ára dvöl í Færeyjum. vísir/s2s Heimir Guðjónsson, sem tók við liði Vals í vetur af Ólafi Jóhannessyni, hefur áhuga á því að styrkja Val. Þá horfir hann helst í fremstu stöður vallarins. Heimir var gestur Guðmundar Benediktssonar í Sportið í kvöld sem var sýnt á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Þar var rætt um Val, kórónuveiruna og tímabilið sem er framundan. Guðmundur spurði hvort að Heimir hefði áhuga á því að styrkja liðið. „Það er allt lokað núna. Það er ekkert hægt að gera. En höfum við hug á því að styrkja liðið? Já við höfum hug á að gera það og fá einn leikmann inn,“ sagði Heimir sem greindi frá því í hvaða stöðu hann myndi sjá þennan leikmann fyrir sér í. Klippa: Sportið í kvöld: Heimir um styrkingu „Ef þú lítur á þennan hóp sem þú varst með inn á töflu áðan, þá vantar breidd fram á við. Patrick Pedersen er eina náttúrlega nían í hópnum.“ Sigurður Egill hefur verið að leysa stöðuna sem fremsti maður og Heimir er ánægður með hvernig hann hefur leyst þá stöðu. „Hann hefur staðið sig vel. Siggi er búinn að spila á vængnum öll þessi ár sem hann hefur spilað með Val. Ég man ekki eftir því að hann hafi spilað neina aðra stöðu og auðvitað tekur það tíma að pússa menn inn í nýjar stöður. Hann hefur gert miðað við það.“ Pepsi Max-deild karla Sportið í kvöld Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Sjá meira
Heimir Guðjónsson, sem tók við liði Vals í vetur af Ólafi Jóhannessyni, hefur áhuga á því að styrkja Val. Þá horfir hann helst í fremstu stöður vallarins. Heimir var gestur Guðmundar Benediktssonar í Sportið í kvöld sem var sýnt á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Þar var rætt um Val, kórónuveiruna og tímabilið sem er framundan. Guðmundur spurði hvort að Heimir hefði áhuga á því að styrkja liðið. „Það er allt lokað núna. Það er ekkert hægt að gera. En höfum við hug á því að styrkja liðið? Já við höfum hug á að gera það og fá einn leikmann inn,“ sagði Heimir sem greindi frá því í hvaða stöðu hann myndi sjá þennan leikmann fyrir sér í. Klippa: Sportið í kvöld: Heimir um styrkingu „Ef þú lítur á þennan hóp sem þú varst með inn á töflu áðan, þá vantar breidd fram á við. Patrick Pedersen er eina náttúrlega nían í hópnum.“ Sigurður Egill hefur verið að leysa stöðuna sem fremsti maður og Heimir er ánægður með hvernig hann hefur leyst þá stöðu. „Hann hefur staðið sig vel. Siggi er búinn að spila á vængnum öll þessi ár sem hann hefur spilað með Val. Ég man ekki eftir því að hann hafi spilað neina aðra stöðu og auðvitað tekur það tíma að pússa menn inn í nýjar stöður. Hann hefur gert miðað við það.“
Pepsi Max-deild karla Sportið í kvöld Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Sjá meira