Hver er staða Háskóla Íslands á alþjóðavísu? Lenya Rún Taha Karim skrifar 20. mars 2020 16:31 Vaka berst fyrir því að hægt sé að koma á fyrirkomulagi sem auðveldar viðkvæmum hópum að sækja um nám hérlendis svo jafnrétti til náms verði náð. Háskóli Íslands hefur tekið þátt í alþjóðavæðingunni sem á sér stað í flestum háskólum heimsins. Þó er ýmislegt sem betur má fara. Huga þarf að viðkvæmum hópum sem sækja um nám á Íslandi. Sem dæmi má nefna flóttafólk sem verður frá að hverfa vegna krafna um vottorð um námsframvindu í fyrra námi. Fyrir flóttamenn getur verið vandkvæðum háð að skila inn skjölum frá skólum á stríðshrjáðum svæðum. Gjarnan er aðaláherslan á námsframboð innlendra nemenda og hugmyndir um hvernig styrkja má möguleika þeirra til náms. Þá gleymast oft minnihlutahópar og hugsunin gjarnan sú að gera megi betur seinna. Háskólinn hefur verið til fyrirmyndar á mörgum sviðum en nú er kominn tími til að styrkja skólann með því að nýta krafta viðkvæmra hópa og setja kraft í alþjóðavæðinguna. Við í Vöku munum berjast fyrir auknu framboði áfanga á enskri tungu í meistaranámi félagsvísindasviðs. Bregðast þarf við fækkun nemenda í deildum Háskólans með því að laða að erlenda nemendur. Auka þarf sýnileika Háskóla Íslands erlendis og stuðla að auknu jafnrétti til náms. Uppsetning námskeiða í HÍ er að mestu leyti sniðin að íslenskum nemendum og fjöldi áfanga sem alþjóðlegir nemendur geta sótt er takmarkaður. Vöku er það mikið baráttumál að efla framboð áfanga fyrir erlenda nemendur. Sem oddviti á félagsvísindasviði fyrir hönd Vöku mun ég róa öllum árum að því marki að stuðla að framförum og jafnrétti viðkvæmra hópa til náms og efla námsframboð fyrir erlenda nemendur. Höfundur er nemi í lögfræði og skipar 1. sæti á lista Vöku á félagsvísindasviði fyrir stúdentaráðskosningar Háskóla Íslands 2020. What is the status of the University of Iceland internationally? Vaka fights for the arrangement that makes it easier for sensitive groups to apply for studies in this country so that equal rights to study here can be reached. The University of Iceland has taken part in the globalization that has taken place in most Universities in the world. Still there are some things that can be done better. We need to tend to the sensitive groups that apply for studies in Iceland. As an example we can use refugees that have to deny studies because of the need for a progress of study certificate from earlier studies. For refugees it can be hard to hand in documents from schools in war-torn areas. Typically, the main emphasis is put on the course offerings for domestic students and ideas on how to strengthen their possibilities for studying. Minorities often get forgotten and the thought is that we can do better later. The University of Iceland has been exemplary in many areas but now is the time to strengthen the school by utilizing the power of sensitive groups and input power into globalization. Vaka will fight for more courses taught in English in postgraduate studies in the school of social science. We need to fight the reduction of students in the departments of the University by attracting foreign students. We need to increase the visibility of the University of Iceland abroad and work for equal rights for studying. The arrangement of courses in the University of Iceland is mostly for the benefit of Icelandic students and the number of courses for international students is limited. It is important to Vaka that more courses are offered to foreign students. As Vaka’s chairman of the School of Social Science I will try my absolute hardest to fight for improvements and equal rights for sensitive groups regarding their rights to study and increase course offerings for foreign students. Lenya is a law student and is in 1st place on Vaka’s School of Social Science list for the student council elections at the University of Iceland in 2020. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Innflytjendamál Skóla - og menntamál Hælisleitendur Lenya Rún Taha Karim Mest lesið Halldór 23.8.2025 Halldór Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Sjá meira
Vaka berst fyrir því að hægt sé að koma á fyrirkomulagi sem auðveldar viðkvæmum hópum að sækja um nám hérlendis svo jafnrétti til náms verði náð. Háskóli Íslands hefur tekið þátt í alþjóðavæðingunni sem á sér stað í flestum háskólum heimsins. Þó er ýmislegt sem betur má fara. Huga þarf að viðkvæmum hópum sem sækja um nám á Íslandi. Sem dæmi má nefna flóttafólk sem verður frá að hverfa vegna krafna um vottorð um námsframvindu í fyrra námi. Fyrir flóttamenn getur verið vandkvæðum háð að skila inn skjölum frá skólum á stríðshrjáðum svæðum. Gjarnan er aðaláherslan á námsframboð innlendra nemenda og hugmyndir um hvernig styrkja má möguleika þeirra til náms. Þá gleymast oft minnihlutahópar og hugsunin gjarnan sú að gera megi betur seinna. Háskólinn hefur verið til fyrirmyndar á mörgum sviðum en nú er kominn tími til að styrkja skólann með því að nýta krafta viðkvæmra hópa og setja kraft í alþjóðavæðinguna. Við í Vöku munum berjast fyrir auknu framboði áfanga á enskri tungu í meistaranámi félagsvísindasviðs. Bregðast þarf við fækkun nemenda í deildum Háskólans með því að laða að erlenda nemendur. Auka þarf sýnileika Háskóla Íslands erlendis og stuðla að auknu jafnrétti til náms. Uppsetning námskeiða í HÍ er að mestu leyti sniðin að íslenskum nemendum og fjöldi áfanga sem alþjóðlegir nemendur geta sótt er takmarkaður. Vöku er það mikið baráttumál að efla framboð áfanga fyrir erlenda nemendur. Sem oddviti á félagsvísindasviði fyrir hönd Vöku mun ég róa öllum árum að því marki að stuðla að framförum og jafnrétti viðkvæmra hópa til náms og efla námsframboð fyrir erlenda nemendur. Höfundur er nemi í lögfræði og skipar 1. sæti á lista Vöku á félagsvísindasviði fyrir stúdentaráðskosningar Háskóla Íslands 2020. What is the status of the University of Iceland internationally? Vaka fights for the arrangement that makes it easier for sensitive groups to apply for studies in this country so that equal rights to study here can be reached. The University of Iceland has taken part in the globalization that has taken place in most Universities in the world. Still there are some things that can be done better. We need to tend to the sensitive groups that apply for studies in Iceland. As an example we can use refugees that have to deny studies because of the need for a progress of study certificate from earlier studies. For refugees it can be hard to hand in documents from schools in war-torn areas. Typically, the main emphasis is put on the course offerings for domestic students and ideas on how to strengthen their possibilities for studying. Minorities often get forgotten and the thought is that we can do better later. The University of Iceland has been exemplary in many areas but now is the time to strengthen the school by utilizing the power of sensitive groups and input power into globalization. Vaka will fight for more courses taught in English in postgraduate studies in the school of social science. We need to fight the reduction of students in the departments of the University by attracting foreign students. We need to increase the visibility of the University of Iceland abroad and work for equal rights for studying. The arrangement of courses in the University of Iceland is mostly for the benefit of Icelandic students and the number of courses for international students is limited. It is important to Vaka that more courses are offered to foreign students. As Vaka’s chairman of the School of Social Science I will try my absolute hardest to fight for improvements and equal rights for sensitive groups regarding their rights to study and increase course offerings for foreign students. Lenya is a law student and is in 1st place on Vaka’s School of Social Science list for the student council elections at the University of Iceland in 2020.
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar