Hver er staða Háskóla Íslands á alþjóðavísu? Lenya Rún Taha Karim skrifar 20. mars 2020 16:31 Vaka berst fyrir því að hægt sé að koma á fyrirkomulagi sem auðveldar viðkvæmum hópum að sækja um nám hérlendis svo jafnrétti til náms verði náð. Háskóli Íslands hefur tekið þátt í alþjóðavæðingunni sem á sér stað í flestum háskólum heimsins. Þó er ýmislegt sem betur má fara. Huga þarf að viðkvæmum hópum sem sækja um nám á Íslandi. Sem dæmi má nefna flóttafólk sem verður frá að hverfa vegna krafna um vottorð um námsframvindu í fyrra námi. Fyrir flóttamenn getur verið vandkvæðum háð að skila inn skjölum frá skólum á stríðshrjáðum svæðum. Gjarnan er aðaláherslan á námsframboð innlendra nemenda og hugmyndir um hvernig styrkja má möguleika þeirra til náms. Þá gleymast oft minnihlutahópar og hugsunin gjarnan sú að gera megi betur seinna. Háskólinn hefur verið til fyrirmyndar á mörgum sviðum en nú er kominn tími til að styrkja skólann með því að nýta krafta viðkvæmra hópa og setja kraft í alþjóðavæðinguna. Við í Vöku munum berjast fyrir auknu framboði áfanga á enskri tungu í meistaranámi félagsvísindasviðs. Bregðast þarf við fækkun nemenda í deildum Háskólans með því að laða að erlenda nemendur. Auka þarf sýnileika Háskóla Íslands erlendis og stuðla að auknu jafnrétti til náms. Uppsetning námskeiða í HÍ er að mestu leyti sniðin að íslenskum nemendum og fjöldi áfanga sem alþjóðlegir nemendur geta sótt er takmarkaður. Vöku er það mikið baráttumál að efla framboð áfanga fyrir erlenda nemendur. Sem oddviti á félagsvísindasviði fyrir hönd Vöku mun ég róa öllum árum að því marki að stuðla að framförum og jafnrétti viðkvæmra hópa til náms og efla námsframboð fyrir erlenda nemendur. Höfundur er nemi í lögfræði og skipar 1. sæti á lista Vöku á félagsvísindasviði fyrir stúdentaráðskosningar Háskóla Íslands 2020. What is the status of the University of Iceland internationally? Vaka fights for the arrangement that makes it easier for sensitive groups to apply for studies in this country so that equal rights to study here can be reached. The University of Iceland has taken part in the globalization that has taken place in most Universities in the world. Still there are some things that can be done better. We need to tend to the sensitive groups that apply for studies in Iceland. As an example we can use refugees that have to deny studies because of the need for a progress of study certificate from earlier studies. For refugees it can be hard to hand in documents from schools in war-torn areas. Typically, the main emphasis is put on the course offerings for domestic students and ideas on how to strengthen their possibilities for studying. Minorities often get forgotten and the thought is that we can do better later. The University of Iceland has been exemplary in many areas but now is the time to strengthen the school by utilizing the power of sensitive groups and input power into globalization. Vaka will fight for more courses taught in English in postgraduate studies in the school of social science. We need to fight the reduction of students in the departments of the University by attracting foreign students. We need to increase the visibility of the University of Iceland abroad and work for equal rights for studying. The arrangement of courses in the University of Iceland is mostly for the benefit of Icelandic students and the number of courses for international students is limited. It is important to Vaka that more courses are offered to foreign students. As Vaka’s chairman of the School of Social Science I will try my absolute hardest to fight for improvements and equal rights for sensitive groups regarding their rights to study and increase course offerings for foreign students. Lenya is a law student and is in 1st place on Vaka’s School of Social Science list for the student council elections at the University of Iceland in 2020. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Innflytjendamál Skóla - og menntamál Hælisleitendur Lenya Rún Taha Karim Mest lesið Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson Skoðun Skoðun Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Sjá meira
Vaka berst fyrir því að hægt sé að koma á fyrirkomulagi sem auðveldar viðkvæmum hópum að sækja um nám hérlendis svo jafnrétti til náms verði náð. Háskóli Íslands hefur tekið þátt í alþjóðavæðingunni sem á sér stað í flestum háskólum heimsins. Þó er ýmislegt sem betur má fara. Huga þarf að viðkvæmum hópum sem sækja um nám á Íslandi. Sem dæmi má nefna flóttafólk sem verður frá að hverfa vegna krafna um vottorð um námsframvindu í fyrra námi. Fyrir flóttamenn getur verið vandkvæðum háð að skila inn skjölum frá skólum á stríðshrjáðum svæðum. Gjarnan er aðaláherslan á námsframboð innlendra nemenda og hugmyndir um hvernig styrkja má möguleika þeirra til náms. Þá gleymast oft minnihlutahópar og hugsunin gjarnan sú að gera megi betur seinna. Háskólinn hefur verið til fyrirmyndar á mörgum sviðum en nú er kominn tími til að styrkja skólann með því að nýta krafta viðkvæmra hópa og setja kraft í alþjóðavæðinguna. Við í Vöku munum berjast fyrir auknu framboði áfanga á enskri tungu í meistaranámi félagsvísindasviðs. Bregðast þarf við fækkun nemenda í deildum Háskólans með því að laða að erlenda nemendur. Auka þarf sýnileika Háskóla Íslands erlendis og stuðla að auknu jafnrétti til náms. Uppsetning námskeiða í HÍ er að mestu leyti sniðin að íslenskum nemendum og fjöldi áfanga sem alþjóðlegir nemendur geta sótt er takmarkaður. Vöku er það mikið baráttumál að efla framboð áfanga fyrir erlenda nemendur. Sem oddviti á félagsvísindasviði fyrir hönd Vöku mun ég róa öllum árum að því marki að stuðla að framförum og jafnrétti viðkvæmra hópa til náms og efla námsframboð fyrir erlenda nemendur. Höfundur er nemi í lögfræði og skipar 1. sæti á lista Vöku á félagsvísindasviði fyrir stúdentaráðskosningar Háskóla Íslands 2020. What is the status of the University of Iceland internationally? Vaka fights for the arrangement that makes it easier for sensitive groups to apply for studies in this country so that equal rights to study here can be reached. The University of Iceland has taken part in the globalization that has taken place in most Universities in the world. Still there are some things that can be done better. We need to tend to the sensitive groups that apply for studies in Iceland. As an example we can use refugees that have to deny studies because of the need for a progress of study certificate from earlier studies. For refugees it can be hard to hand in documents from schools in war-torn areas. Typically, the main emphasis is put on the course offerings for domestic students and ideas on how to strengthen their possibilities for studying. Minorities often get forgotten and the thought is that we can do better later. The University of Iceland has been exemplary in many areas but now is the time to strengthen the school by utilizing the power of sensitive groups and input power into globalization. Vaka will fight for more courses taught in English in postgraduate studies in the school of social science. We need to fight the reduction of students in the departments of the University by attracting foreign students. We need to increase the visibility of the University of Iceland abroad and work for equal rights for studying. The arrangement of courses in the University of Iceland is mostly for the benefit of Icelandic students and the number of courses for international students is limited. It is important to Vaka that more courses are offered to foreign students. As Vaka’s chairman of the School of Social Science I will try my absolute hardest to fight for improvements and equal rights for sensitive groups regarding their rights to study and increase course offerings for foreign students. Lenya is a law student and is in 1st place on Vaka’s School of Social Science list for the student council elections at the University of Iceland in 2020.
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun