Nánast öllu millilandaflugi í dag aflýst Heimir Már Pétursson skrifar 22. mars 2020 14:50 Kórónuveirufaraldurinn hefur haft gríðarleg áhrif á flugsamgöngur. vísir/vilhelm Í dag átti samkvæmt áætlun að fljúga fjörutíu og fjórar ferðir til áfangastaða í Norður-Ameríku og Evrópu frá Keflavíkurflugvelli en þrjátíu og fjórum þessara brottfara var aflýst. Þá var reiknað með flugi frá fjörutíu og fjórum áfangastöðum til Keflavíkurflugvallar í dag en þrjátíu og þremur af þeim hefur verið aflýst. Utanríkisráðuneytið hvatti þá Íslendinga í gær sem enn eru staddir í öðrum löndum að snúa heim hið fyrsta ef það væri á annað borð áætlan þeirra að koma heim til Íslands því millilandaflug gæti lagst algerlega af um mánaðamótin. Í dag er áætlað flug til átta áfangastaða frá Keflavíkurflugvelli. Á hádegi hafði Icelandair flogið til fjögurra áfangastaða, Easy Jet til tveggja og SAS og British Airways til sitt hvors staðarins. Síðdegis flýgur Icelandair til Boston og WIZZ Air til London Luton. Á hádegi höfðu flugvélar lent frá sex áfangastöðum á Keflavíkurflugvelli, tvær frá Icelandair, tvær frá Easy Jet og ein frá British Airways og önnur frá SAS. Frá klukkan 15:20 er reiknað með komum flugvéla frá fimm áfangastöðum. Hér fyrir neðan má sjá stöðu brottfara og koma á Keflavíkurflugvelli í dag. Flug 22 mars Brottfarir: 44 áætlaðar/ 10 ýmist farnar eða á áætlun 07:25 Frankfurt - Icelandair, FARIN 07:35 Stokkhólmur - Icelandair, FARIN 07:40 London Heathrow - Icelandair, FARIN 07:40 Amsterdam - Icelandair, FARIN 11:30 Manchester - Easy Jet, FARIN 11:45 Bristol - Easy Jet, FARIN 11:55 Osló - SAS, FARIN 12:25 London Heathrow - British Airways, FARIN 17:15 Boston - Icelandair, Á ÁÆTLUN 18;45 London Luton - WIZZ Air, Á ÁÆTLUN Komur: 44 áætlaðar / 11 ýmis komnar eða á áætlun 06:05 New York JFK - Icelandair, KOMIN 06:05 Boston - Icelandair, KOMIN 10.45 Manchester - Easy Jet, KOMIN 11:05 Bristol - Easy Jet, KOMIN 11:15 Osló - SAS, KOMIN 11:30 London Heathrow - British Airways, KOMIN 15:20 Amsterdam - Icelandair, Á ÁÆTLUN 15:20 Stokkhólmur - Icelandair, Á ÁÆTLUN 15:30 London Heathrow - Icelandair, Á ÁÆTLUN 15:45 Frankfurt - Icelandair, Á ÁÆTLUN 18:00 London Luton - WIZZ Air, Á ÁÆTLUN Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
Í dag átti samkvæmt áætlun að fljúga fjörutíu og fjórar ferðir til áfangastaða í Norður-Ameríku og Evrópu frá Keflavíkurflugvelli en þrjátíu og fjórum þessara brottfara var aflýst. Þá var reiknað með flugi frá fjörutíu og fjórum áfangastöðum til Keflavíkurflugvallar í dag en þrjátíu og þremur af þeim hefur verið aflýst. Utanríkisráðuneytið hvatti þá Íslendinga í gær sem enn eru staddir í öðrum löndum að snúa heim hið fyrsta ef það væri á annað borð áætlan þeirra að koma heim til Íslands því millilandaflug gæti lagst algerlega af um mánaðamótin. Í dag er áætlað flug til átta áfangastaða frá Keflavíkurflugvelli. Á hádegi hafði Icelandair flogið til fjögurra áfangastaða, Easy Jet til tveggja og SAS og British Airways til sitt hvors staðarins. Síðdegis flýgur Icelandair til Boston og WIZZ Air til London Luton. Á hádegi höfðu flugvélar lent frá sex áfangastöðum á Keflavíkurflugvelli, tvær frá Icelandair, tvær frá Easy Jet og ein frá British Airways og önnur frá SAS. Frá klukkan 15:20 er reiknað með komum flugvéla frá fimm áfangastöðum. Hér fyrir neðan má sjá stöðu brottfara og koma á Keflavíkurflugvelli í dag. Flug 22 mars Brottfarir: 44 áætlaðar/ 10 ýmist farnar eða á áætlun 07:25 Frankfurt - Icelandair, FARIN 07:35 Stokkhólmur - Icelandair, FARIN 07:40 London Heathrow - Icelandair, FARIN 07:40 Amsterdam - Icelandair, FARIN 11:30 Manchester - Easy Jet, FARIN 11:45 Bristol - Easy Jet, FARIN 11:55 Osló - SAS, FARIN 12:25 London Heathrow - British Airways, FARIN 17:15 Boston - Icelandair, Á ÁÆTLUN 18;45 London Luton - WIZZ Air, Á ÁÆTLUN Komur: 44 áætlaðar / 11 ýmis komnar eða á áætlun 06:05 New York JFK - Icelandair, KOMIN 06:05 Boston - Icelandair, KOMIN 10.45 Manchester - Easy Jet, KOMIN 11:05 Bristol - Easy Jet, KOMIN 11:15 Osló - SAS, KOMIN 11:30 London Heathrow - British Airways, KOMIN 15:20 Amsterdam - Icelandair, Á ÁÆTLUN 15:20 Stokkhólmur - Icelandair, Á ÁÆTLUN 15:30 London Heathrow - Icelandair, Á ÁÆTLUN 15:45 Frankfurt - Icelandair, Á ÁÆTLUN 18:00 London Luton - WIZZ Air, Á ÁÆTLUN
Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira