Á yfirsnúningi við að framleiða próf fyrir kórónuveirunni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Þórgnýr Einar Albertsson skrifa 22. mars 2020 22:10 Hvert próf kostar rúmar 140 þúsund krónur. Stöð 2 Rannsóknarstofur víðs vegar um heiminn eru nú á yfirsnúningi við að framleiða próf fyrir nýju kórónuveiruna. Á rannsóknarstofu Primer Design á Bretlandi er verið að framleiða próf fyrir viðskiptavini í fimmtíu ríkjum. Afar mikilvægt hefur reynst að greina smitaða sem allra fyrst og því skiptir sköpum að öll ríki heims hafi næg próf. Adam Herridge, vöruhönnunarstjóri fyrirtækisins, segir þetta vera flókið ferli framleiða þurfi alla íhluti og efni, frysta vöruna og ganga úr skugga að hún virki. Adam Herridge, vöruhönnunarstjóri Primer Design, segir þetta vera flókið ferli framleiða þurfi alla íhluti og efni, frysta vöruna og ganga úr skugga að hún virki.Stöð 2 „Tæknin hefur þróast svo hratt að nú höfum við teymi vísindamanna sem grafast fyrir um gögn og gerir þeim kleift að nota þessar upplýsingar til að hanna próf sem er sérhæft aðeins fyrir þessa veiru. Það þýðir að við erum viss um að finna þessa veiru en ekki einhverja aðra.“ Fyrirtækið gefur ekki upp hversu mörg próf það hefur framleitt til þessa. Tugir þúsunda prófa eru framleiddir á hverjum einasta degi og kostar hvert þeirra 842 pund, andvirði um 140 þúsunda króna. ? Paul Oladimeji, yfirmaður rannsókna- og þróunardeildarinnar hjá Primer Design.Stöð 2 En hvernig virka þessi próf? Paul Oladimeji, yfirmaður rannsókna- og þróunardeildarinnar er með svarið: „Þetta tilraunaglas inniheldur virka efnið sem er uppistaðan í tækninni sem við notum til að finna COVID-19. Mikilvægasti hluti þessa ferlis er þetta. Þetta er er kanninn sem les DNA-runurnar sem binst COVID-19 og gerir okkur kleift að finna hana.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Vísindi Tengdar fréttir Kári segir Persónuvernd seka um glæp Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, birtir harðorða grein þar sem hann lýsir þeim hörmungum sem kórónuveiran hefur valdið bæði hér á landi og á heimsvísu. Hann beinir svo spjótum sínum að Persónuvernd og vandar þeirri stofnun ekki kveðjurnar. 22. mars 2020 18:52 Neyðarástand framlengt á Spáni Yfirvöld á Spáni framlengdu í dag neyðarástandi í fimmtán daga til viðbótar vegna kórónuveirunnar. 22. mars 2020 18:31 Doktor í lýðheilsuvísindum gagnrýnir aðgerðir stjórnvalda: „Því fyrr sem þú lokar skólum því betra“ Allar rannsóknir benda til þess að skólalokanir skili meiri árangri í baráttunni við veirufaraldra á borð við kórónufaraldurinn sem veldur COVID-19 sjúkdómnum heldur en sóttkví og samkomubönn. Þetta segir Chris McClure, doktor í lýðheilsuvísindum. 21. mars 2020 15:55 Mest lesið Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Innlent Fleiri fréttir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sjá meira
Rannsóknarstofur víðs vegar um heiminn eru nú á yfirsnúningi við að framleiða próf fyrir nýju kórónuveiruna. Á rannsóknarstofu Primer Design á Bretlandi er verið að framleiða próf fyrir viðskiptavini í fimmtíu ríkjum. Afar mikilvægt hefur reynst að greina smitaða sem allra fyrst og því skiptir sköpum að öll ríki heims hafi næg próf. Adam Herridge, vöruhönnunarstjóri fyrirtækisins, segir þetta vera flókið ferli framleiða þurfi alla íhluti og efni, frysta vöruna og ganga úr skugga að hún virki. Adam Herridge, vöruhönnunarstjóri Primer Design, segir þetta vera flókið ferli framleiða þurfi alla íhluti og efni, frysta vöruna og ganga úr skugga að hún virki.Stöð 2 „Tæknin hefur þróast svo hratt að nú höfum við teymi vísindamanna sem grafast fyrir um gögn og gerir þeim kleift að nota þessar upplýsingar til að hanna próf sem er sérhæft aðeins fyrir þessa veiru. Það þýðir að við erum viss um að finna þessa veiru en ekki einhverja aðra.“ Fyrirtækið gefur ekki upp hversu mörg próf það hefur framleitt til þessa. Tugir þúsunda prófa eru framleiddir á hverjum einasta degi og kostar hvert þeirra 842 pund, andvirði um 140 þúsunda króna. ? Paul Oladimeji, yfirmaður rannsókna- og þróunardeildarinnar hjá Primer Design.Stöð 2 En hvernig virka þessi próf? Paul Oladimeji, yfirmaður rannsókna- og þróunardeildarinnar er með svarið: „Þetta tilraunaglas inniheldur virka efnið sem er uppistaðan í tækninni sem við notum til að finna COVID-19. Mikilvægasti hluti þessa ferlis er þetta. Þetta er er kanninn sem les DNA-runurnar sem binst COVID-19 og gerir okkur kleift að finna hana.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Vísindi Tengdar fréttir Kári segir Persónuvernd seka um glæp Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, birtir harðorða grein þar sem hann lýsir þeim hörmungum sem kórónuveiran hefur valdið bæði hér á landi og á heimsvísu. Hann beinir svo spjótum sínum að Persónuvernd og vandar þeirri stofnun ekki kveðjurnar. 22. mars 2020 18:52 Neyðarástand framlengt á Spáni Yfirvöld á Spáni framlengdu í dag neyðarástandi í fimmtán daga til viðbótar vegna kórónuveirunnar. 22. mars 2020 18:31 Doktor í lýðheilsuvísindum gagnrýnir aðgerðir stjórnvalda: „Því fyrr sem þú lokar skólum því betra“ Allar rannsóknir benda til þess að skólalokanir skili meiri árangri í baráttunni við veirufaraldra á borð við kórónufaraldurinn sem veldur COVID-19 sjúkdómnum heldur en sóttkví og samkomubönn. Þetta segir Chris McClure, doktor í lýðheilsuvísindum. 21. mars 2020 15:55 Mest lesið Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Innlent Fleiri fréttir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sjá meira
Kári segir Persónuvernd seka um glæp Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, birtir harðorða grein þar sem hann lýsir þeim hörmungum sem kórónuveiran hefur valdið bæði hér á landi og á heimsvísu. Hann beinir svo spjótum sínum að Persónuvernd og vandar þeirri stofnun ekki kveðjurnar. 22. mars 2020 18:52
Neyðarástand framlengt á Spáni Yfirvöld á Spáni framlengdu í dag neyðarástandi í fimmtán daga til viðbótar vegna kórónuveirunnar. 22. mars 2020 18:31
Doktor í lýðheilsuvísindum gagnrýnir aðgerðir stjórnvalda: „Því fyrr sem þú lokar skólum því betra“ Allar rannsóknir benda til þess að skólalokanir skili meiri árangri í baráttunni við veirufaraldra á borð við kórónufaraldurinn sem veldur COVID-19 sjúkdómnum heldur en sóttkví og samkomubönn. Þetta segir Chris McClure, doktor í lýðheilsuvísindum. 21. mars 2020 15:55