Dagskráin í dag: Eiður gerir upp eftirminnilegustu Meistaradeildarleikina og úrslitaleikur Arons gegn Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 24. mars 2020 06:00 Sportið í dag og Sportið í kvöld verða á sínum stað í dag. vísir/vilhelm Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag, í umsjón Henrys Birgis Gunnarssonar og Kjartans Atla Kjartanssonar, er í beinni útsendingu alla virka daga klukkan 15.00, og hins vegar Sportið í kvöld sem Guðmundur Benediktsson og Ríkharð Óskar Guðnason sjá um en þeir þættir eru þriðjudag til fimmtudaga, að báðum dögum meðtöldum. Í Sportinu í kvöld mun Eiður Smári Guðjohnsen rifja upp fimm eftirminnilegustu Meistaradeildarleikina á sínum feril en hann og Ríkharð Óskar verða á dagskránni klukkan 20.00. Það verður farið yfir víðan völl á Stöð 2 Sport í dag. Dagurinn byrjar með annálum þar sem stöðin gerir upp handbolta, fótbolta og körfuboltatímilin í bæði karla- og kvennaflokki frá síðasta ári. Körfuboltinn fær svo sinn skref af sýningartíma en tvo leiki úr viðureign Hauka og Keflavíkur úr 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla frá síðustu leiktíð má sjá í dag. Sérstakur þáttur um Alfreð Finnbogason hefst svo klukkan 19.20 en Guðmundur Benediktsson heimsótti Alfreð fyrir nokkrum árum og fór yfir stöðuna. Kvöldin lýkur svo með tveimur úrslitaleikjum; úrslitaleik Meistaradeildarinnar frá árinu 2009 er Barcelona. og Man. United mættust og hins vegar úrslitaleik Liverpool og Cardiff árið 2006 er liðin mættust í úrslitaleik enska deildarbikarsins. Aron Einar Gunnarsson var þá leikmaður Cardiff. Stöð 2 Sport 2 - Enski bikarinn og Martin Enska bikarnum verður gerð góð skil á Stöð 2 Sport 2 en auk þess að sjá úrslitaleiki enska bikarsins síðustu ár má sjá tvo þætti um Martin Hermannsson og fleira til. Stöð 2 Sport 3 - Olís deildin Olís-deildin verður í fyrrirúmi á Stöð 2 Sport 3 í dag þar sem má finna stanslausan handbolta frá klukkan 9 fram eftir kvöldi. Meðal annars má sjá magnaða rimmu Vals og Fram í úrslitunum í kvennaflokki á síðustu leiktíð sem og viðureignir ÍBV og FH í karlaflokki. Stöð 2 eSport - Rafíþróttir Rafíþróttirnar verða sýndar á Stöð 2 Sport 4 í dag þar sem sýndar verða útsendingar frá Lenovo deildinni í League of Legends og Counter Strike en einnig verða sýndir landsleikir í eFótbolta. Stöð 2 Golf - Ryder og Solheim Cup Þrjú síðustu mót Solheim Cup og tvö mót Ryder-bikarsins verða sýnd á Stöð 2 Golf í dag. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports má finna á stod2.is. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarstöðva má finna á stod2.is. Upplýsingar um Sportpakkann má finna á sömu síðu. Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Olís-deild karla Olís-deild kvenna Körfubolti Meistaradeildin Golf Enski boltinn Rafíþróttir Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag, í umsjón Henrys Birgis Gunnarssonar og Kjartans Atla Kjartanssonar, er í beinni útsendingu alla virka daga klukkan 15.00, og hins vegar Sportið í kvöld sem Guðmundur Benediktsson og Ríkharð Óskar Guðnason sjá um en þeir þættir eru þriðjudag til fimmtudaga, að báðum dögum meðtöldum. Í Sportinu í kvöld mun Eiður Smári Guðjohnsen rifja upp fimm eftirminnilegustu Meistaradeildarleikina á sínum feril en hann og Ríkharð Óskar verða á dagskránni klukkan 20.00. Það verður farið yfir víðan völl á Stöð 2 Sport í dag. Dagurinn byrjar með annálum þar sem stöðin gerir upp handbolta, fótbolta og körfuboltatímilin í bæði karla- og kvennaflokki frá síðasta ári. Körfuboltinn fær svo sinn skref af sýningartíma en tvo leiki úr viðureign Hauka og Keflavíkur úr 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla frá síðustu leiktíð má sjá í dag. Sérstakur þáttur um Alfreð Finnbogason hefst svo klukkan 19.20 en Guðmundur Benediktsson heimsótti Alfreð fyrir nokkrum árum og fór yfir stöðuna. Kvöldin lýkur svo með tveimur úrslitaleikjum; úrslitaleik Meistaradeildarinnar frá árinu 2009 er Barcelona. og Man. United mættust og hins vegar úrslitaleik Liverpool og Cardiff árið 2006 er liðin mættust í úrslitaleik enska deildarbikarsins. Aron Einar Gunnarsson var þá leikmaður Cardiff. Stöð 2 Sport 2 - Enski bikarinn og Martin Enska bikarnum verður gerð góð skil á Stöð 2 Sport 2 en auk þess að sjá úrslitaleiki enska bikarsins síðustu ár má sjá tvo þætti um Martin Hermannsson og fleira til. Stöð 2 Sport 3 - Olís deildin Olís-deildin verður í fyrrirúmi á Stöð 2 Sport 3 í dag þar sem má finna stanslausan handbolta frá klukkan 9 fram eftir kvöldi. Meðal annars má sjá magnaða rimmu Vals og Fram í úrslitunum í kvennaflokki á síðustu leiktíð sem og viðureignir ÍBV og FH í karlaflokki. Stöð 2 eSport - Rafíþróttir Rafíþróttirnar verða sýndar á Stöð 2 Sport 4 í dag þar sem sýndar verða útsendingar frá Lenovo deildinni í League of Legends og Counter Strike en einnig verða sýndir landsleikir í eFótbolta. Stöð 2 Golf - Ryder og Solheim Cup Þrjú síðustu mót Solheim Cup og tvö mót Ryder-bikarsins verða sýnd á Stöð 2 Golf í dag. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports má finna á stod2.is. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarstöðva má finna á stod2.is. Upplýsingar um Sportpakkann má finna á sömu síðu.
Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarstöðva má finna á stod2.is. Upplýsingar um Sportpakkann má finna á sömu síðu.
Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Olís-deild karla Olís-deild kvenna Körfubolti Meistaradeildin Golf Enski boltinn Rafíþróttir Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Sjá meira