Stúdentar krefjast réttinda til atvinnuleysisbóta Heimir Már Pétursson skrifar 24. mars 2020 16:05 Vísir_Vilhelm Landssamtök íslenskra stúdenta (LÍS) krefjast þess að stúdentum verði gefinn kostur á að sækja um atvinnuleysisbætur yfir sumartímann í ljósi stöðunnar sem uppi er vegna kórónuveirunnar. Í ályktun LÍS segir: „Breytingar vegna minnkaðs starfshlutfalls ná aðeins til þeirra stúdenta sem eru nú þegar í starfi en lækka í starfshlutfalli. Aðgerðirnar ná ekki til þeirra sem eru í þann mund að sækja um störf fyrir sumarið eða voru í minna en 45% starfi nú þegar.“ Sigrún Jónsdóttir forseti LÍS. Til þess að stúdentar geti haldið eðlilegri námsframvindu áfram verður að bregðast við umræddum tekjumissi með því að gefa stúdentum kost á því að sækja um atvinnuleysisbætur yfir sumartímann Samtökin lýsa ánægju með það að stúdentar séu nú teknir með í reikninginn þegar komi að minnkuðu starfshlutfalli en stúdentar fái nú að nýta sér hlutastarfaleiðina eins og aðrir haldist starfshlutfall þeirra hærra en 25%. Í tilkynningu frá LÍS segir að eftir sitj áhyggjur um skert framboð á sumarstörfum og aukið atvinnuleysi. Ef stúdentar missi af tekjuöflun yfir sumartímann geti það reynst þeim erfitt að halda eðlilegri námsframvindu áfram. Því þykir LÍS nauðsynlegt að stúdentar fái að sækja um atvinnuleysisbætur eins og aðrir samfélagsþegnar yfir sumartímann, en stúdentar eigi almennt ekki rétt á atvinnuleysisbótum. LÍS hafi óskað eftir fundi með bæði félags- og fjármálaráðherra til að ræða málið nánar og vonandi komist að farsælli lausn fyrir stúdenta á landsvísu. Skóla - og menntamál Kjaramál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira
Landssamtök íslenskra stúdenta (LÍS) krefjast þess að stúdentum verði gefinn kostur á að sækja um atvinnuleysisbætur yfir sumartímann í ljósi stöðunnar sem uppi er vegna kórónuveirunnar. Í ályktun LÍS segir: „Breytingar vegna minnkaðs starfshlutfalls ná aðeins til þeirra stúdenta sem eru nú þegar í starfi en lækka í starfshlutfalli. Aðgerðirnar ná ekki til þeirra sem eru í þann mund að sækja um störf fyrir sumarið eða voru í minna en 45% starfi nú þegar.“ Sigrún Jónsdóttir forseti LÍS. Til þess að stúdentar geti haldið eðlilegri námsframvindu áfram verður að bregðast við umræddum tekjumissi með því að gefa stúdentum kost á því að sækja um atvinnuleysisbætur yfir sumartímann Samtökin lýsa ánægju með það að stúdentar séu nú teknir með í reikninginn þegar komi að minnkuðu starfshlutfalli en stúdentar fái nú að nýta sér hlutastarfaleiðina eins og aðrir haldist starfshlutfall þeirra hærra en 25%. Í tilkynningu frá LÍS segir að eftir sitj áhyggjur um skert framboð á sumarstörfum og aukið atvinnuleysi. Ef stúdentar missi af tekjuöflun yfir sumartímann geti það reynst þeim erfitt að halda eðlilegri námsframvindu áfram. Því þykir LÍS nauðsynlegt að stúdentar fái að sækja um atvinnuleysisbætur eins og aðrir samfélagsþegnar yfir sumartímann, en stúdentar eigi almennt ekki rétt á atvinnuleysisbótum. LÍS hafi óskað eftir fundi með bæði félags- og fjármálaráðherra til að ræða málið nánar og vonandi komist að farsælli lausn fyrir stúdenta á landsvísu.
Skóla - og menntamál Kjaramál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira