Eiga von á hlífðarbúnaði en skortur yfirvofandi Sylvía Hall skrifar 19. apríl 2020 10:07 Heilbrigðisstarfsfólk í Bretlandi að störfum. Vísir/Getty Húsnæðismálaráðherra Bretlands segir yfirvöld þurfa að gera enn meira til þess að útvega hlífðarbúnað þar sem útlit er fyrir skort í landinu. Unnið væri hörðum höndum að því að panta búnað en það þyrfti að tryggja öryggi heilbrigðisstarfsfólks enn betur. Heilbrigðisstarfsfólk gagnrýndi ný tilmæli um endurnýtingu hlífðarfatnaðar harðlega í gær. Þar var lagt til að fólk framlínustarfsfólk myndi þvo hlífðarfatnað ef það væri mögulegt eða þá geyma hann fyrir skurðaðgerðir eða önnur störf sem fela í sér mikla hættu á smiti ef skortur yrði. Sjá einnig: Tilmæli um endurnýtingu hlífðarbúnaðar valda áhyggjum „Við verðum að gera meira til þess að fá þann hlífðarbúnað sem fólkið í framlínunni þarf,“ sagði Robert Jenrick húsnæðismálaráðherra í gær. Þó ættu yfirvöld von á sendingu frá Tyrklandi með 400 þúsund hlífðarsloppum. „Við erum að reyna allt til að útvega þann búnað sem við þurfum.“ Í Sunday Times eru bresk yfirvöld gagnrýnd harðlega og því haldið fram að Boris Johnson forsætisráðherra hafi misst af fimm neyðarfundum yfirvalda í Bretlandi. Þá hafi undirbúningi verið ábótavant og ekki gripið til aðgerða nógu snemma. Útgöngubann er nú í gildi í Bretlandi og sagði ráðherrann Michael Gove að yfirvöld myndu hvorki fara að aflétta höftum á næstunni né opna skóla. Öll gögn bentu til þess að það væri óskynsamlegt á þessu stigi faraldursins í landinu. Rúmlega 115 þúsund smit hafa verið staðfest í Bretlandi og 15 þúsund látist. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Tengdar fréttir Tilmæli um endurnýtingu hlífðarbúnaðar valda áhyggjum Hlífðarbúnaðurinn sem um ræðir er notaður við umönnun Covid-19 sjúklinga og verndar starfsfólk fyrir smiti. 18. apríl 2020 11:49 Bretar sagðir hafa náð hátindi faraldursins Tala látinna í Bretlandi hækkaði um 847 í dag og stendur nú í 14.576. 108.692 hafa nú greinst með veiruna í Bretlandi. 17. apríl 2020 14:54 Mun ekki halda upp á afmælið sérstaklega og vill engin heiðursskot Elísabet önnur Bretlandsdrottning mun ekki halda sérstaklega upp á 94 ára afmæli sitt og hefur óskað eftir því að horfið verði frá því að skjóta heiðursskotum í tilefni af deginum. 18. apríl 2020 11:31 Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Sjá meira
Húsnæðismálaráðherra Bretlands segir yfirvöld þurfa að gera enn meira til þess að útvega hlífðarbúnað þar sem útlit er fyrir skort í landinu. Unnið væri hörðum höndum að því að panta búnað en það þyrfti að tryggja öryggi heilbrigðisstarfsfólks enn betur. Heilbrigðisstarfsfólk gagnrýndi ný tilmæli um endurnýtingu hlífðarfatnaðar harðlega í gær. Þar var lagt til að fólk framlínustarfsfólk myndi þvo hlífðarfatnað ef það væri mögulegt eða þá geyma hann fyrir skurðaðgerðir eða önnur störf sem fela í sér mikla hættu á smiti ef skortur yrði. Sjá einnig: Tilmæli um endurnýtingu hlífðarbúnaðar valda áhyggjum „Við verðum að gera meira til þess að fá þann hlífðarbúnað sem fólkið í framlínunni þarf,“ sagði Robert Jenrick húsnæðismálaráðherra í gær. Þó ættu yfirvöld von á sendingu frá Tyrklandi með 400 þúsund hlífðarsloppum. „Við erum að reyna allt til að útvega þann búnað sem við þurfum.“ Í Sunday Times eru bresk yfirvöld gagnrýnd harðlega og því haldið fram að Boris Johnson forsætisráðherra hafi misst af fimm neyðarfundum yfirvalda í Bretlandi. Þá hafi undirbúningi verið ábótavant og ekki gripið til aðgerða nógu snemma. Útgöngubann er nú í gildi í Bretlandi og sagði ráðherrann Michael Gove að yfirvöld myndu hvorki fara að aflétta höftum á næstunni né opna skóla. Öll gögn bentu til þess að það væri óskynsamlegt á þessu stigi faraldursins í landinu. Rúmlega 115 þúsund smit hafa verið staðfest í Bretlandi og 15 þúsund látist.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Tengdar fréttir Tilmæli um endurnýtingu hlífðarbúnaðar valda áhyggjum Hlífðarbúnaðurinn sem um ræðir er notaður við umönnun Covid-19 sjúklinga og verndar starfsfólk fyrir smiti. 18. apríl 2020 11:49 Bretar sagðir hafa náð hátindi faraldursins Tala látinna í Bretlandi hækkaði um 847 í dag og stendur nú í 14.576. 108.692 hafa nú greinst með veiruna í Bretlandi. 17. apríl 2020 14:54 Mun ekki halda upp á afmælið sérstaklega og vill engin heiðursskot Elísabet önnur Bretlandsdrottning mun ekki halda sérstaklega upp á 94 ára afmæli sitt og hefur óskað eftir því að horfið verði frá því að skjóta heiðursskotum í tilefni af deginum. 18. apríl 2020 11:31 Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Sjá meira
Tilmæli um endurnýtingu hlífðarbúnaðar valda áhyggjum Hlífðarbúnaðurinn sem um ræðir er notaður við umönnun Covid-19 sjúklinga og verndar starfsfólk fyrir smiti. 18. apríl 2020 11:49
Bretar sagðir hafa náð hátindi faraldursins Tala látinna í Bretlandi hækkaði um 847 í dag og stendur nú í 14.576. 108.692 hafa nú greinst með veiruna í Bretlandi. 17. apríl 2020 14:54
Mun ekki halda upp á afmælið sérstaklega og vill engin heiðursskot Elísabet önnur Bretlandsdrottning mun ekki halda sérstaklega upp á 94 ára afmæli sitt og hefur óskað eftir því að horfið verði frá því að skjóta heiðursskotum í tilefni af deginum. 18. apríl 2020 11:31