Enginn á launum hjá Roma næstu fjóra mánuði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2020 19:00 Leikmenn Roma vilja aðstoða félagið í gegnum þá erfiðu tíma sem eru framundan. EPA-EFE/RICCARDO ANTIMIANI Ljóst er að leikmenn ítalska knattspyrnufélagsins Roma fá ekki greidd laun næstu fjóru mánuðina. Voru það leikmennirnir sjálfir sem stungu upp á því. Guido Fienga, framkvæmdastjóri Roma, hefur hrósað leikmönnum liðsins fyrir þá ákvörðun að falla frá launakröfum næstu fjóra mánuði vegna óvissuástandsins sem fylgir kórónufaraldrinum. Leikmenn Roma ásamt þjálfarateymi félagsins komust að þeirri niðurstöðu í sameiningu að enginn leikmaður né þjálfari myndi fá greidd laun næstu fjóra mánuði ársins. Talið er að Edin Džeko, fyrrum leikmaður Manchester City og fyrirliði Roma, hafi upprunalega átt hugmyndina. „Við erum alltaf að tala um þennan samhug sem er hjá Roma,“ er haft eftir Fienga á íþróttavef BBC. „Við, leikmennirnir, erum tilbúnir að byrja spila aftur eins fljótt og völ er á. Við erum tilbúnir að gefa allt sem við eigum til að ná marmiðum okkar. Við gerum okkur þó grein fyrir því að það er ekki nóg þegar kemur að þeim efnahagslegum afleiðingum sem fylgja núverandi neyðarástandi,“ segir í bréfi leikmanna félagsins til Fienga. Það er ljóst að leikmenn Roma eru svo sannarlega tilbúnir að leggja sitt á vogarskálarnar, innan vallar sem utan, þegar kemur að því að hjálpa félaginu í gegnum þessum erfiðu tímum. Roma var í 5. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar þegar ákveðið var að fresta deildinni tímabundið. Enn er óljóst hvenær deildin getur hafist að nýju en Ítalía er það Evrópuríki sem hefur orðið hvað verst úti vegna faraldursins. Alls hafa 23 þúsund látið lífið. Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Fleiri fréttir Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Sjá meira
Ljóst er að leikmenn ítalska knattspyrnufélagsins Roma fá ekki greidd laun næstu fjóru mánuðina. Voru það leikmennirnir sjálfir sem stungu upp á því. Guido Fienga, framkvæmdastjóri Roma, hefur hrósað leikmönnum liðsins fyrir þá ákvörðun að falla frá launakröfum næstu fjóra mánuði vegna óvissuástandsins sem fylgir kórónufaraldrinum. Leikmenn Roma ásamt þjálfarateymi félagsins komust að þeirri niðurstöðu í sameiningu að enginn leikmaður né þjálfari myndi fá greidd laun næstu fjóra mánuði ársins. Talið er að Edin Džeko, fyrrum leikmaður Manchester City og fyrirliði Roma, hafi upprunalega átt hugmyndina. „Við erum alltaf að tala um þennan samhug sem er hjá Roma,“ er haft eftir Fienga á íþróttavef BBC. „Við, leikmennirnir, erum tilbúnir að byrja spila aftur eins fljótt og völ er á. Við erum tilbúnir að gefa allt sem við eigum til að ná marmiðum okkar. Við gerum okkur þó grein fyrir því að það er ekki nóg þegar kemur að þeim efnahagslegum afleiðingum sem fylgja núverandi neyðarástandi,“ segir í bréfi leikmanna félagsins til Fienga. Það er ljóst að leikmenn Roma eru svo sannarlega tilbúnir að leggja sitt á vogarskálarnar, innan vallar sem utan, þegar kemur að því að hjálpa félaginu í gegnum þessum erfiðu tímum. Roma var í 5. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar þegar ákveðið var að fresta deildinni tímabundið. Enn er óljóst hvenær deildin getur hafist að nýju en Ítalía er það Evrópuríki sem hefur orðið hvað verst úti vegna faraldursins. Alls hafa 23 þúsund látið lífið.
Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Fleiri fréttir Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Sjá meira