Segist geta orðið Ólympíumeistari þrátt fyrir að vera farinn að nálgast fertugt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. mars 2020 14:30 Justin Gatlin hefur unnið til fimm verðlauna á Ólympíuleikum; eitt gull, tvö silfur og tvö brons. vísir/getty Bandaríkjamaðurinn Justin Gatlin segir að hann geti unnið gull á Ólympíuleikunum í Tókýó þótt hann verði væntanlega orðinn 39 ára þegar þeir fara fram á næsta ári. Ólympíuleikunum „Já, ég get unnið gullið,“ svaraði Gatlin er hann var spurður í viðtali við TMZ Sports hvort hann gæti bætt gullmedalíu í safnið á ÓL í Tókýo. „Margir halda að tíminn vinni gegn mér en það er alrangt. Ég kem endurnærður og enn sterkari til leiks 2021. Ég verð ekki uppgefinn eftir margar keppnir 2020 og það verður ekki svo mikill munur á því að vera 38 og 39 ára.“ Gatlin, sem verður 39 ára 10. febrúar á næsta ári, á eina gullmedalíu frá ÓL í safninu. Hann varð Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi í Aþenu 2004. Usain Bolt vann svo 100 metra hlaupið á þrennum Ólympíul eikum í röð (2008, 2012 og 2016). Gatlin sigraði Bolt í úrslitum í 100 metra hlaupi á HM fyrir þremur árum. Það var síðasta hlaup Bolts á ferlinum. Gatlin varð einnig heimsmeistari í 100 og 200 metra hlaupi 2005. Þá vann hann gull í 4x100 metra boðhlaupi á HM í fyrra. Bandaríski spretthlauparinn er umdeildur en hann tók út keppnisbann á árunum 2006-10 vegna notkunar ólöglegra lyfja. Púað var á Gatlin þegar hann varð heimsmeistari 2017. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Bandaríkin Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Justin Gatlin segir að hann geti unnið gull á Ólympíuleikunum í Tókýó þótt hann verði væntanlega orðinn 39 ára þegar þeir fara fram á næsta ári. Ólympíuleikunum „Já, ég get unnið gullið,“ svaraði Gatlin er hann var spurður í viðtali við TMZ Sports hvort hann gæti bætt gullmedalíu í safnið á ÓL í Tókýo. „Margir halda að tíminn vinni gegn mér en það er alrangt. Ég kem endurnærður og enn sterkari til leiks 2021. Ég verð ekki uppgefinn eftir margar keppnir 2020 og það verður ekki svo mikill munur á því að vera 38 og 39 ára.“ Gatlin, sem verður 39 ára 10. febrúar á næsta ári, á eina gullmedalíu frá ÓL í safninu. Hann varð Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi í Aþenu 2004. Usain Bolt vann svo 100 metra hlaupið á þrennum Ólympíul eikum í röð (2008, 2012 og 2016). Gatlin sigraði Bolt í úrslitum í 100 metra hlaupi á HM fyrir þremur árum. Það var síðasta hlaup Bolts á ferlinum. Gatlin varð einnig heimsmeistari í 100 og 200 metra hlaupi 2005. Þá vann hann gull í 4x100 metra boðhlaupi á HM í fyrra. Bandaríski spretthlauparinn er umdeildur en hann tók út keppnisbann á árunum 2006-10 vegna notkunar ólöglegra lyfja. Púað var á Gatlin þegar hann varð heimsmeistari 2017.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Bandaríkin Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Sjá meira