Emil segir það ólíklegt að hann klári ferilinn á Íslandi en útilokar það ekki Anton Ingi Leifsson skrifar 29. mars 2020 20:00 Emil Hallfreðsson leikur nú með Padova í ítölsku C-deildinni. vísir/bára Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Padova á Ítalíu, hefur áhuga á því að halda áfram að vinna í heimi knattspyrnunnar eftir að ferlinum lýkur. Hann býst ekki við því að enda ferilinn á Íslandi. Emil verður 36 ára í júní en hann stefnir á það að leika með Íslandi á EM næsta sumar, takist liðinu að tryggja sér þátttökurétt á mótinu. Aðspurður um hvað hann hefur í huga eftir að ferlinum ljúki svaraði Emil: „Maður pælir alveg í því og ég held að maður verði alltaf eitthvað viðloðinn fótbolta. Ég er ekki búinn að ákveða hvað það verður. Ég er með þjálfun, umboðsmennsku eða eitthvað innan fótboltaliða. Ég mun alltaf eitthvað vera viðloðandi fótbolta. Þetta er mitt líf,“ sagði Emil í Sportinu í kvöld á dögunum. Næst beindist spjótin að því hvernig hann ætlaði að loka ferlinum. Kemur til greina að enda hann á Íslandi? „Ég hef eiginlega oftast sagt nei og ég held ekki en maður á aldrei að segja aldrei. Maður veit aldrei hvað gerist og sérstaklega í þessu óvissu ástandi. Ég held ekki en aldrei að segja aldrei. Ég vil vera aðeins lengur á Ítalíu svo sjáum við hvað gerist.“ Síðar í viðtalinu sagði hann að ef hann myndi spila aftur á Íslandi þá væri það bara FH sem kæmi til greina. Þar væri hann fæddur og uppalinn, það væri hans félag og hann myndi ekki spila með öðru liði hér heima. Klippa: Sportið í kvöld: Emil um heikomu Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Ítalski boltinn EM 2020 í fótbolta Sportið í kvöld Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Sjá meira
Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Padova á Ítalíu, hefur áhuga á því að halda áfram að vinna í heimi knattspyrnunnar eftir að ferlinum lýkur. Hann býst ekki við því að enda ferilinn á Íslandi. Emil verður 36 ára í júní en hann stefnir á það að leika með Íslandi á EM næsta sumar, takist liðinu að tryggja sér þátttökurétt á mótinu. Aðspurður um hvað hann hefur í huga eftir að ferlinum ljúki svaraði Emil: „Maður pælir alveg í því og ég held að maður verði alltaf eitthvað viðloðinn fótbolta. Ég er ekki búinn að ákveða hvað það verður. Ég er með þjálfun, umboðsmennsku eða eitthvað innan fótboltaliða. Ég mun alltaf eitthvað vera viðloðandi fótbolta. Þetta er mitt líf,“ sagði Emil í Sportinu í kvöld á dögunum. Næst beindist spjótin að því hvernig hann ætlaði að loka ferlinum. Kemur til greina að enda hann á Íslandi? „Ég hef eiginlega oftast sagt nei og ég held ekki en maður á aldrei að segja aldrei. Maður veit aldrei hvað gerist og sérstaklega í þessu óvissu ástandi. Ég held ekki en aldrei að segja aldrei. Ég vil vera aðeins lengur á Ítalíu svo sjáum við hvað gerist.“ Síðar í viðtalinu sagði hann að ef hann myndi spila aftur á Íslandi þá væri það bara FH sem kæmi til greina. Þar væri hann fæddur og uppalinn, það væri hans félag og hann myndi ekki spila með öðru liði hér heima. Klippa: Sportið í kvöld: Emil um heikomu Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Ítalski boltinn EM 2020 í fótbolta Sportið í kvöld Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Sjá meira