Metfjöldi í umsóknum í Hönnunarsjóð í ár og kraumandi sköpunarkraftur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. apríl 2020 09:30 Styrkþegar Hönnunarsjóðs í nóvember 2019 ásamt Birnu Bragadóttur, stjórnarformanni Hönnunarsjóðs. Hönnunarmiðstöð/ Víðir Björnsson Umsóknarfrestur í Hönnunarsjóð rann út í síðustu viku og bárust alls 126 umsóknir. Heildarupphæð umsókna var um 237 milljónir en sjóðurinn mun veita 20 milljónir að þessu sinni. Úthlutun Hönnunarsjóðs fer fram þann 4. maí næstkomandi. Ástandið í kjölfar Covid-19 faraldursins hefur augljós áhrif á fjölda umsókna en 30 prósent aukning var á milli ára. Faraldurinn hafði einnig áhrif á viðfangsefni umsækjanda en samkvæmt upplýsingum frá Hönnunarmiðstöð snúa mörg verkefnanna að nýsköpun í kjölfar faraldurs og breyttri heimsmynd. Meðal annars er lögð áhersla á rafrænar lausnir, sjálfbærni og matarsóun. „Metfjöldi umsókna til Hönnunarsjóðs staðfestir mikilvægi hans, ekki síst á fordæmalausum tímum eins og þessum. Hlutverk Hönnunarsjóðs er að efla þekkingu og atvinnu- og verðmætasköpun á sviði hönnunar og arkitektúrs með fjárhagslegum stuðningi og ráðgjöf.Hönnunarsjóður veitir jafnframt styrki til kynningar- og markaðsstarf erlendis í því skyni að efla útflutning íslenskrar hönnunar. Sá mikli fjöldi þeirra umsókna sem sjóðnum hefur borist og gæði umsókna staðfestir kraumandi sköpunarkraft í samfélaginu sem gefur góða von um að framundan séu bjartari tímar,” segir Birna Bragadóttir stjórnarformaður Hönnunarsjóðs. Hönnunarsjóður heyrir undir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og er tekjustofn hans árlegt framlag sem Alþingi ákveður á fjárlögum. Í ár er framlag til sjóðsins 50 milljónir króna samkvæmt upplýsingum frá Hönnunarmiðstöð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Alþingi Tíska og hönnun Tengdar fréttir Partur af öllum skapandi einstaklingum að efast á hverjum degi Bergþóra Guðna fagnar nú 20 ára starfsafmæli sem fatahönnuður. Bergþóra sækir innblástur sinn í íslenska arfleið, náttúru og menningu og verða flíkur hennar frá 66Norður og Farmers Market til sýnis á Hönnunarmars í sumar. 22. mars 2020 09:00 HönnunarMars frestað fram í júní vegna veirunnar Fyrirhugað var að halda hátíðina dagana 25.-29. mars næstkomandi. 10. mars 2020 21:12 Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Fleiri fréttir Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Sjá meira
Umsóknarfrestur í Hönnunarsjóð rann út í síðustu viku og bárust alls 126 umsóknir. Heildarupphæð umsókna var um 237 milljónir en sjóðurinn mun veita 20 milljónir að þessu sinni. Úthlutun Hönnunarsjóðs fer fram þann 4. maí næstkomandi. Ástandið í kjölfar Covid-19 faraldursins hefur augljós áhrif á fjölda umsókna en 30 prósent aukning var á milli ára. Faraldurinn hafði einnig áhrif á viðfangsefni umsækjanda en samkvæmt upplýsingum frá Hönnunarmiðstöð snúa mörg verkefnanna að nýsköpun í kjölfar faraldurs og breyttri heimsmynd. Meðal annars er lögð áhersla á rafrænar lausnir, sjálfbærni og matarsóun. „Metfjöldi umsókna til Hönnunarsjóðs staðfestir mikilvægi hans, ekki síst á fordæmalausum tímum eins og þessum. Hlutverk Hönnunarsjóðs er að efla þekkingu og atvinnu- og verðmætasköpun á sviði hönnunar og arkitektúrs með fjárhagslegum stuðningi og ráðgjöf.Hönnunarsjóður veitir jafnframt styrki til kynningar- og markaðsstarf erlendis í því skyni að efla útflutning íslenskrar hönnunar. Sá mikli fjöldi þeirra umsókna sem sjóðnum hefur borist og gæði umsókna staðfestir kraumandi sköpunarkraft í samfélaginu sem gefur góða von um að framundan séu bjartari tímar,” segir Birna Bragadóttir stjórnarformaður Hönnunarsjóðs. Hönnunarsjóður heyrir undir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og er tekjustofn hans árlegt framlag sem Alþingi ákveður á fjárlögum. Í ár er framlag til sjóðsins 50 milljónir króna samkvæmt upplýsingum frá Hönnunarmiðstöð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Alþingi Tíska og hönnun Tengdar fréttir Partur af öllum skapandi einstaklingum að efast á hverjum degi Bergþóra Guðna fagnar nú 20 ára starfsafmæli sem fatahönnuður. Bergþóra sækir innblástur sinn í íslenska arfleið, náttúru og menningu og verða flíkur hennar frá 66Norður og Farmers Market til sýnis á Hönnunarmars í sumar. 22. mars 2020 09:00 HönnunarMars frestað fram í júní vegna veirunnar Fyrirhugað var að halda hátíðina dagana 25.-29. mars næstkomandi. 10. mars 2020 21:12 Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Fleiri fréttir Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Sjá meira
Partur af öllum skapandi einstaklingum að efast á hverjum degi Bergþóra Guðna fagnar nú 20 ára starfsafmæli sem fatahönnuður. Bergþóra sækir innblástur sinn í íslenska arfleið, náttúru og menningu og verða flíkur hennar frá 66Norður og Farmers Market til sýnis á Hönnunarmars í sumar. 22. mars 2020 09:00
HönnunarMars frestað fram í júní vegna veirunnar Fyrirhugað var að halda hátíðina dagana 25.-29. mars næstkomandi. 10. mars 2020 21:12