Dauðsföllum fjölgar hratt í Bretlandi Samúel Karl Ólason skrifar 31. mars 2020 15:42 Sjúkraflutningamenn á Bretlandi undirbúa sig fyrir útkall. AP/Kirsty Wigglesworth Dauðsföllum vegna nýju kórónuveirunnar fjölgaði um 381 í Bretlandi á síðasta sólarhring. Það samsvarar 27 prósenta fjölgun þar sem heildarfjöldi látinna er nú 1.808, samkvæmt Sky News. Í gær fjölgaði látnum um 180. Í morgun klukkan hafði staðfestum smitum fjölgað um fjórtán prósent og voru þau 25.150. Heilbrigðisyfirvöld Englands segja hina dánu á aldrinum 19 til 98 og að allir nema 28 af þeim 367 sem dóu þar, hafi glímt við undirliggjandi veikindi. Sá sem var 19 ára var ekki veikur fyrir, þegar hann fékk Covid-19, sjúkdóminn sem nýja kórónuveiran veldur. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, stýrði ríkisstjórnarfundi í morgun en hann er í einangrun í ráðherrabústaðnum þar sem hann hefur greinst með Covid-19. Hann sagði að ástandið yrði verra áður en það yrði betra á nýjan leik. Þá sagði hann hina miklu fjölgun dagsins sýna fram á mikilvægi þess að Bretar fylgdu fyrirmælum og félagsforðun. Samkvæmt Hagstofu Bretlands eru ummerki um að fjöldi látinna sé í raun um fjórðungi hærri en talið er. Það sé vegna þess að fólk sem deyi á heimilum sínum og dvalarheimilum sé ekki talið með. Þetta kemur fram í frétt Sunday Times (Áskriftarvefur). Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira
Dauðsföllum vegna nýju kórónuveirunnar fjölgaði um 381 í Bretlandi á síðasta sólarhring. Það samsvarar 27 prósenta fjölgun þar sem heildarfjöldi látinna er nú 1.808, samkvæmt Sky News. Í gær fjölgaði látnum um 180. Í morgun klukkan hafði staðfestum smitum fjölgað um fjórtán prósent og voru þau 25.150. Heilbrigðisyfirvöld Englands segja hina dánu á aldrinum 19 til 98 og að allir nema 28 af þeim 367 sem dóu þar, hafi glímt við undirliggjandi veikindi. Sá sem var 19 ára var ekki veikur fyrir, þegar hann fékk Covid-19, sjúkdóminn sem nýja kórónuveiran veldur. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, stýrði ríkisstjórnarfundi í morgun en hann er í einangrun í ráðherrabústaðnum þar sem hann hefur greinst með Covid-19. Hann sagði að ástandið yrði verra áður en það yrði betra á nýjan leik. Þá sagði hann hina miklu fjölgun dagsins sýna fram á mikilvægi þess að Bretar fylgdu fyrirmælum og félagsforðun. Samkvæmt Hagstofu Bretlands eru ummerki um að fjöldi látinna sé í raun um fjórðungi hærri en talið er. Það sé vegna þess að fólk sem deyi á heimilum sínum og dvalarheimilum sé ekki talið með. Þetta kemur fram í frétt Sunday Times (Áskriftarvefur).
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira