Meira en þúsund fílar eiga á hættu að svelta vegna faraldursins Vésteinn Örn Pétursson skrifar 31. mars 2020 18:29 Vinsælt er hjá ferðamönnum í Taílandi að skoða fíla. Kórónuveirufaraldurinn hefur valdið því að fáir ferðamenn koma nú til landsins. Það þýðir tekjumissir, fyrir fílana og umsjónarmenn þeirra. Vísir/Getty Yfir eitt þúsund taílenskir fílar eiga nú á hættu að svelta, þar sem fáir ferðamenn koma nú til Taílands. Það þýðir að umsjónarmenn fílanna verða af miklum tekjum, og sjá því ekki fram á að geta fætt fílana sína. Fílarnir, sem geta étið allt að 200 kíló af mat á degi hverjum, eru stór hluti af því sem ferðamönnum þykir eftirsóknarvert að skoða í Taílandi. Skortur á ferðamönnum til landsins gæti því haft alvarlegar afleiðingar fyrir fílana og umsjónarmenn þeirra. Lek Chailert, stofnandi Save Elephant-sjóðsins, segir í samtali við BBC að útlitið sé svart. „Ef við fáum ekki utanaðkomandi fjárhagsaðstoð til að halda fílunum öruggum munu fílarnir, sem sumir hverjir ganga með afkvæmi, annað hvort svelta til dauða eða vera sendir út á götur að betla.“ Að öðrum kosti verða fílarnir mögulega seldir í dýragarða eða til óprúttinna skógarhöggsmanna, en notkun fíla í skógarhöggi hefur verið bönnuð í Taílandi síðan 1989. „Útlitið er svart, nema við fáum fjárhagslegan stuðning strax,“ segir Chailert að lokum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Dýr Taíland Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Sigurræða Trump í heild sinni Erlent Íþróttamaður ársins fékk ekki að líftryggja sig vegna BMI-stuðulsins Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Yfir eitt þúsund taílenskir fílar eiga nú á hættu að svelta, þar sem fáir ferðamenn koma nú til Taílands. Það þýðir að umsjónarmenn fílanna verða af miklum tekjum, og sjá því ekki fram á að geta fætt fílana sína. Fílarnir, sem geta étið allt að 200 kíló af mat á degi hverjum, eru stór hluti af því sem ferðamönnum þykir eftirsóknarvert að skoða í Taílandi. Skortur á ferðamönnum til landsins gæti því haft alvarlegar afleiðingar fyrir fílana og umsjónarmenn þeirra. Lek Chailert, stofnandi Save Elephant-sjóðsins, segir í samtali við BBC að útlitið sé svart. „Ef við fáum ekki utanaðkomandi fjárhagsaðstoð til að halda fílunum öruggum munu fílarnir, sem sumir hverjir ganga með afkvæmi, annað hvort svelta til dauða eða vera sendir út á götur að betla.“ Að öðrum kosti verða fílarnir mögulega seldir í dýragarða eða til óprúttinna skógarhöggsmanna, en notkun fíla í skógarhöggi hefur verið bönnuð í Taílandi síðan 1989. „Útlitið er svart, nema við fáum fjárhagslegan stuðning strax,“ segir Chailert að lokum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Dýr Taíland Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Sigurræða Trump í heild sinni Erlent Íþróttamaður ársins fékk ekki að líftryggja sig vegna BMI-stuðulsins Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira