Missouri höfðar mál gegn Kína Atli Ísleifsson skrifar 22. apríl 2020 06:25 Óljóst er hvort málið muni hafa einhver, ef nokkur, áhrif. Getty Stjórnvöld í Missouri í Bandaríkjunum hafa ákveðið að höfða mál í Bandaríkjunum gegn Kína þar sem yfirvöld þar í landi eru sögð ekki hafa gert nægilega mikið til að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar. Dómsmálaráðherra Missouri segir að stjórnvöld í Kína hafi „logið að heiminum“ um hættuna sem hafi stafað af veirunni og hefur nú farið fram á skaðabættur vegna efnahagslegs tjóns og þjáninga. Eric Scmitt er dómsmálaráðherra Missouri. Í stefnunni segir að kínverskir embættismenn „beri ábyrgð á gríðarlega mörgum dauðsföllum, þjáningu og efnahagslegu tjóni“ um heim allan, þar með talið í Missouri. Dómsmálaráðherra Eric Schmitt, segir í yfirlýsingu að Kínverjar hafi logið til um þá hættu sem stafaði af veirunni og hve skæður sjúkdómurinn Covid-19 raunverulega er. Þá hafi þeir þaggað niður í þeim sem reynt hafi að greina frá sannleikanum og ekki gert nægilega mikið til að stöðva faraldurinn. Í frétt Guardian segir að ekki sé ljóst hvort málið muni hafa einhver, ef nokkur, áhrif. Bandarísk lög koma almennt í veg fyrir að hægt sé að höfða mál gegn öðru ríki, með fáeinum undantekningum þó. Lauren Gepford, talsmaður Demókrata í Missour, segir málið vera lið í kosningabaráttu Schmitt, sem sækist eftir endurkjöri í kosningum síðar á þessu ári. Alls hafa tæplega sex þúsund kórónuveirusmit verið skráð í Missouri það sem af er, og eru skráð dauðsföll í ríkinu nú 215. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fyrirtæki Trump biður ríkisstjórn hans um neyðaraðstoð Fyrirtæki Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, leitar nú eftir aðstoð frá ríkisstjórn hans vegna hótels sem fyrirtækið leigir af ríkinu í Washington DC. 21. apríl 2020 23:21 Trump með rúmlega 27 milljarða króna forskot á Biden Framboð Donalds Trump Bandaríkjaforseta byrjar kosningabaráttu fyrir forsetakosningarnar í haust með 187 milljóna dollara, jafnvirði ríflega 27 milljarða króna, forskot á Joe Biden, frambjóðanda Demókrataflokksins samkvæmt nýjustu tölum um fjáröflun framboðanna. 21. apríl 2020 11:42 Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar Sjá meira
Stjórnvöld í Missouri í Bandaríkjunum hafa ákveðið að höfða mál í Bandaríkjunum gegn Kína þar sem yfirvöld þar í landi eru sögð ekki hafa gert nægilega mikið til að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar. Dómsmálaráðherra Missouri segir að stjórnvöld í Kína hafi „logið að heiminum“ um hættuna sem hafi stafað af veirunni og hefur nú farið fram á skaðabættur vegna efnahagslegs tjóns og þjáninga. Eric Scmitt er dómsmálaráðherra Missouri. Í stefnunni segir að kínverskir embættismenn „beri ábyrgð á gríðarlega mörgum dauðsföllum, þjáningu og efnahagslegu tjóni“ um heim allan, þar með talið í Missouri. Dómsmálaráðherra Eric Schmitt, segir í yfirlýsingu að Kínverjar hafi logið til um þá hættu sem stafaði af veirunni og hve skæður sjúkdómurinn Covid-19 raunverulega er. Þá hafi þeir þaggað niður í þeim sem reynt hafi að greina frá sannleikanum og ekki gert nægilega mikið til að stöðva faraldurinn. Í frétt Guardian segir að ekki sé ljóst hvort málið muni hafa einhver, ef nokkur, áhrif. Bandarísk lög koma almennt í veg fyrir að hægt sé að höfða mál gegn öðru ríki, með fáeinum undantekningum þó. Lauren Gepford, talsmaður Demókrata í Missour, segir málið vera lið í kosningabaráttu Schmitt, sem sækist eftir endurkjöri í kosningum síðar á þessu ári. Alls hafa tæplega sex þúsund kórónuveirusmit verið skráð í Missouri það sem af er, og eru skráð dauðsföll í ríkinu nú 215.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fyrirtæki Trump biður ríkisstjórn hans um neyðaraðstoð Fyrirtæki Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, leitar nú eftir aðstoð frá ríkisstjórn hans vegna hótels sem fyrirtækið leigir af ríkinu í Washington DC. 21. apríl 2020 23:21 Trump með rúmlega 27 milljarða króna forskot á Biden Framboð Donalds Trump Bandaríkjaforseta byrjar kosningabaráttu fyrir forsetakosningarnar í haust með 187 milljóna dollara, jafnvirði ríflega 27 milljarða króna, forskot á Joe Biden, frambjóðanda Demókrataflokksins samkvæmt nýjustu tölum um fjáröflun framboðanna. 21. apríl 2020 11:42 Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar Sjá meira
Fyrirtæki Trump biður ríkisstjórn hans um neyðaraðstoð Fyrirtæki Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, leitar nú eftir aðstoð frá ríkisstjórn hans vegna hótels sem fyrirtækið leigir af ríkinu í Washington DC. 21. apríl 2020 23:21
Trump með rúmlega 27 milljarða króna forskot á Biden Framboð Donalds Trump Bandaríkjaforseta byrjar kosningabaráttu fyrir forsetakosningarnar í haust með 187 milljóna dollara, jafnvirði ríflega 27 milljarða króna, forskot á Joe Biden, frambjóðanda Demókrataflokksins samkvæmt nýjustu tölum um fjáröflun framboðanna. 21. apríl 2020 11:42