Atvinnuleysi ekki meira síðan í kreppunni miklu Andri Eysteinsson skrifar 23. apríl 2020 17:36 Grímuklædd kona gengur fram hjá einni af þeim fjölmörgu verslunum í Dallas sem hefur verið lokað vegna faraldursins. AP/LM Otero Atvinnuleysi í Bandaríkjunum hefur aukist til muna vegna faraldurs kórónuveirunnar. Atvinnuleysi hefur ekki mælst jafnmikið í landinu frá kreppunni miklu á fjórða áratug síðustu aldar. AP greinir frá því að nú sé einn af hverjum sex Bandaríkjamönnum án atvinnu. Yfir 4,4 milljónir manna sóttu um atvinnuleysisbætur í síðustu viku en alls hafa 26 milljónir sótt um bætur á síðustu fimm vikum. Sá fjöldi er meiri en í sex stærstu borgum Bandaríkjanna samanlagt. Atvinnuleysi var mikið um tíu ára skeið eftir hrun í Bandaríkjunum árið 1929 og varð það mest 25%. Yfirvöld vonast eftir því að ástandið núna muni vara skemur en búast þó enn við að bætast muni í þann fjölda sem missa vinnuna á næstu vikum. Vegna samkomu- og útgöngubanna víða um Bandaríkin hafa verksmiðjur og verslanir neyðst til að loka og segja upp starfsfólki sínu. Víða eru borgarar orðnir þreyttir á ástandinu og hefur verið efnt til mótmæla á ýmsum stöðum. Dæmi eru um að ríkisstjórar hafi, þvert á ráðleggingar heilbrigðisyfirvalda, slakað á takmörkunum sem settar hafa verið. Tæplega 850 þúsund manns hafa greinst með veiruna í Bandaríkjunum og eru það um 600 þúsund fleiri tilfelli heldur en á Spáni, þar sem næst flest tilfelli hafa greinst. Alls hafa 46.972 látist af völdum veirunnar og hefur stórborgin New York orðið verst úti en þar hafa 15.074 látist og 263.754 greinst. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Sjá meira
Atvinnuleysi í Bandaríkjunum hefur aukist til muna vegna faraldurs kórónuveirunnar. Atvinnuleysi hefur ekki mælst jafnmikið í landinu frá kreppunni miklu á fjórða áratug síðustu aldar. AP greinir frá því að nú sé einn af hverjum sex Bandaríkjamönnum án atvinnu. Yfir 4,4 milljónir manna sóttu um atvinnuleysisbætur í síðustu viku en alls hafa 26 milljónir sótt um bætur á síðustu fimm vikum. Sá fjöldi er meiri en í sex stærstu borgum Bandaríkjanna samanlagt. Atvinnuleysi var mikið um tíu ára skeið eftir hrun í Bandaríkjunum árið 1929 og varð það mest 25%. Yfirvöld vonast eftir því að ástandið núna muni vara skemur en búast þó enn við að bætast muni í þann fjölda sem missa vinnuna á næstu vikum. Vegna samkomu- og útgöngubanna víða um Bandaríkin hafa verksmiðjur og verslanir neyðst til að loka og segja upp starfsfólki sínu. Víða eru borgarar orðnir þreyttir á ástandinu og hefur verið efnt til mótmæla á ýmsum stöðum. Dæmi eru um að ríkisstjórar hafi, þvert á ráðleggingar heilbrigðisyfirvalda, slakað á takmörkunum sem settar hafa verið. Tæplega 850 þúsund manns hafa greinst með veiruna í Bandaríkjunum og eru það um 600 þúsund fleiri tilfelli heldur en á Spáni, þar sem næst flest tilfelli hafa greinst. Alls hafa 46.972 látist af völdum veirunnar og hefur stórborgin New York orðið verst úti en þar hafa 15.074 látist og 263.754 greinst.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent