Munu Barcelona og Juventus skiptast á leikmönnum? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. maí 2020 17:45 Verða þessir tveir liðsfélagar á næstu leiktíð? EPA-EFE/ALBERTO ESTEVEZ Talið er að kórónufaraldurinn muni hafa mikil áhrif á kaup og sölur leikmanna í knattspyrnuheiminum í sumar. Svo virðist sem stórliðin Barcelona og Juventus hafi fundið farsæla lausn á hvernig má tækla það vandamál að hafa minna fé á milli handanna, þau ætla einfaldlega að skiptast á leikmönnum. Allavega ef eitthvað er að marka frétt vefmiðilsins Goal. This summer's blockbuster transfer? — Goal News (@GoalNews) May 3, 2020 Samkvæmt frétt þeirra hefur Fabio Paratici, yfirmaður knattspyrnumála hjá Juventus, staðfest að félagið eigi í viðræðum við Börsunga um leikmannaskipti. Juventus myndi senda Bosníumanninn Miralem Pjanić til Katalóníu á meðan ítalska félagið fengi í staðinn hinn brasilíska Arthur. „Við erum í viðræðum við Börsunga sem og önnur stórlið. Þetta verður áhugavert sumar þar sem við munum þurfa nýjar hugmyndir,“ sagði Paratici í viðtali við Sky Sports á Ítalíu. Maurizio Sarri, þjálfari Juventus, ku vera mikill aðdáandi brasilíska miðjumannsins sem vill þó helst vera um kyrrt í Barcelona. Talið er að spænska félagið sé opið fyrir tilboðum í nær alla leikmenn sína fyrir utan lykilmenn á borð við Lionel Messi. Vill félagið safna fjármunum til að geta fjárfest í Lautaro Martinez, framherja Inter, og stórstjörnunni Neymar sem lék með Börsungum við góðan orðstír áður en hann hélt til Paris Saint-Germain. Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Sjá meira
Talið er að kórónufaraldurinn muni hafa mikil áhrif á kaup og sölur leikmanna í knattspyrnuheiminum í sumar. Svo virðist sem stórliðin Barcelona og Juventus hafi fundið farsæla lausn á hvernig má tækla það vandamál að hafa minna fé á milli handanna, þau ætla einfaldlega að skiptast á leikmönnum. Allavega ef eitthvað er að marka frétt vefmiðilsins Goal. This summer's blockbuster transfer? — Goal News (@GoalNews) May 3, 2020 Samkvæmt frétt þeirra hefur Fabio Paratici, yfirmaður knattspyrnumála hjá Juventus, staðfest að félagið eigi í viðræðum við Börsunga um leikmannaskipti. Juventus myndi senda Bosníumanninn Miralem Pjanić til Katalóníu á meðan ítalska félagið fengi í staðinn hinn brasilíska Arthur. „Við erum í viðræðum við Börsunga sem og önnur stórlið. Þetta verður áhugavert sumar þar sem við munum þurfa nýjar hugmyndir,“ sagði Paratici í viðtali við Sky Sports á Ítalíu. Maurizio Sarri, þjálfari Juventus, ku vera mikill aðdáandi brasilíska miðjumannsins sem vill þó helst vera um kyrrt í Barcelona. Talið er að spænska félagið sé opið fyrir tilboðum í nær alla leikmenn sína fyrir utan lykilmenn á borð við Lionel Messi. Vill félagið safna fjármunum til að geta fjárfest í Lautaro Martinez, framherja Inter, og stórstjörnunni Neymar sem lék með Börsungum við góðan orðstír áður en hann hélt til Paris Saint-Germain.
Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Sjá meira