Ekki spennandi skakveður á fyrsta degi strandveiðanna Kristján Már Unnarsson skrifar 4. maí 2020 11:45 Frá smábátahöfninni á Seyðisfirði. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Óvenju fáir smábátasjómenn hafa haldið til veiða í morgun á fyrsta degi strandveiðanna, samkvæmt upplýsingum frá vaktsstöð siglinga, enda bræla á miðum víða um land, - ekki spennandi skakveður, eins og það var orðað á þeim bæ. Gul stormviðvörun er í gildi með öllu norðanverðu landinu, allt frá Vestfjörðum og austur að Langanesi. Samkvæmt upplýsingum Þorsteins Hilmarssonar hjá Fiskistofu eru þriðjungi fleiri bátar þó komnir með strandveiðileyfi við upphaf strandveiða í ár en í fyrra, eða 331 miðað við 249 sem byrjuðu í fyrravor. 136 eru á A-svæði, 41 eru á B-svæði, 46 eru á C-svæði og 108 eru á D-svæði. Alls hafa 390 umsóknir borist Fiskistofu og margir sem fá leyfið á morgun. Strandveiðarnar færa jafnan mikið líf í sjávarþorpin hringinn í kringum landið, eins og þetta dæmi sýnir: Reynslan sýnir að strandveiðibátum fjölgar mjög á næstu vikum en í fyrrasumar urðu þeir alls 620 talsins. Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, býst við að enn fleiri muni halda til strandveiða í sumar vegna atvinnuástandsins. Hann óttast þó að erfitt geti orðið að losna við fiskinn en fiskverð hefur lækkað verulega. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 var rætt við aflakóng strandveiðanna í fyrra, Jón Ingvar Hilmarsson á Djúpavogi: Sjá einnig hér: Aflakóngur strandveiðanna segir galdurinn að fara á sjó Sjávarútvegur Tengdar fréttir Ég er soddan villimaður, hefði átt að vera uppi fyrir hundrað árum Trillukarlarnir Kristinn Pétursson og Skúli Benediktsson eru teknir í bryggjuspjall á Djúpavogi í þættinum Um land allt á Stöð 2. 5. mars 2020 11:30 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Fleiri fréttir Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks Sjá meira
Óvenju fáir smábátasjómenn hafa haldið til veiða í morgun á fyrsta degi strandveiðanna, samkvæmt upplýsingum frá vaktsstöð siglinga, enda bræla á miðum víða um land, - ekki spennandi skakveður, eins og það var orðað á þeim bæ. Gul stormviðvörun er í gildi með öllu norðanverðu landinu, allt frá Vestfjörðum og austur að Langanesi. Samkvæmt upplýsingum Þorsteins Hilmarssonar hjá Fiskistofu eru þriðjungi fleiri bátar þó komnir með strandveiðileyfi við upphaf strandveiða í ár en í fyrra, eða 331 miðað við 249 sem byrjuðu í fyrravor. 136 eru á A-svæði, 41 eru á B-svæði, 46 eru á C-svæði og 108 eru á D-svæði. Alls hafa 390 umsóknir borist Fiskistofu og margir sem fá leyfið á morgun. Strandveiðarnar færa jafnan mikið líf í sjávarþorpin hringinn í kringum landið, eins og þetta dæmi sýnir: Reynslan sýnir að strandveiðibátum fjölgar mjög á næstu vikum en í fyrrasumar urðu þeir alls 620 talsins. Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, býst við að enn fleiri muni halda til strandveiða í sumar vegna atvinnuástandsins. Hann óttast þó að erfitt geti orðið að losna við fiskinn en fiskverð hefur lækkað verulega. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 var rætt við aflakóng strandveiðanna í fyrra, Jón Ingvar Hilmarsson á Djúpavogi: Sjá einnig hér: Aflakóngur strandveiðanna segir galdurinn að fara á sjó
Sjávarútvegur Tengdar fréttir Ég er soddan villimaður, hefði átt að vera uppi fyrir hundrað árum Trillukarlarnir Kristinn Pétursson og Skúli Benediktsson eru teknir í bryggjuspjall á Djúpavogi í þættinum Um land allt á Stöð 2. 5. mars 2020 11:30 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Fleiri fréttir Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks Sjá meira
Ég er soddan villimaður, hefði átt að vera uppi fyrir hundrað árum Trillukarlarnir Kristinn Pétursson og Skúli Benediktsson eru teknir í bryggjuspjall á Djúpavogi í þættinum Um land allt á Stöð 2. 5. mars 2020 11:30