„Frábær tími hjá Barcelona en Arsenal á stað í hjarta mínu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. maí 2020 22:00 Thierry Henry fagnar marki með Arsene Wenger. Mynd/Nordic Photos/Getty Það var alvöru spekingaspjall á Instagram í gær er þeir Thierry Henry og Sergio Aguero fóru yfir stöðuna. Þeir eru báðir samningsbundnir Puma og þetta var hluti af herferð fatamerkisins. Aguero og Henry fóru um víðan völl en meðal þess sem þeir ræddu var munurinn að spila með Arsenal og Barcelona en Henry lék með báðum liðum. Hann lék með Arsenal frá 1999 ti 2007 og svo Barcelona frá 2007 til 2010. „Hjá Arsenal þá gat ég farið þar sem ég vildi. Eins og þú gerðir þegar þú spilaðir með Diego Forlan. Það var mun auðveldara fyrir mig hjá Arsenal en hjá Barcelona, því ég hafði Bergkamp og Kanu. Þeir njóta þess að vera miðsvæðis sem gaf leyfi mér til að falla aftar á völlinn og fara til hægri og vinstri,“ sagði Henry og hélt áfram: „Þegar ég var hjá Arsenal þá hélt ég að ég myndi aldrei yfirgefa félagið en ég gerði það fyrir Barcelona. Þar var annar leikstíll og ég þurfti að læra hvernig átti að spila þann fótbolta.“ "It was much easier for me at Arsenal" Thierry Henry on the differences with playing for Arsenal and Barcelona pic.twitter.com/rkeAZwt8ep— Football Daily (@footballdaily) May 4, 2020 „Ég kom til Barcelona og Rijkaard bad mig um að halda mig uti á vinstri kantinum og svo kom Pep. Hann er magnaður stjóri og er er einn af okkar fremstu en hann kröfuharður, ákafur og þetta er eins að spila skák með honum.“ „Þetta var öðruvísi leikur og svo aðlagaðist ég. Árið 2009 þá unnum við allt sem var hægt að vinna. Þetta var frábær tími en eins og þú veist þá á Arsenal stað í hjarta mínu,“ sagði Frakkinn. Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira
Það var alvöru spekingaspjall á Instagram í gær er þeir Thierry Henry og Sergio Aguero fóru yfir stöðuna. Þeir eru báðir samningsbundnir Puma og þetta var hluti af herferð fatamerkisins. Aguero og Henry fóru um víðan völl en meðal þess sem þeir ræddu var munurinn að spila með Arsenal og Barcelona en Henry lék með báðum liðum. Hann lék með Arsenal frá 1999 ti 2007 og svo Barcelona frá 2007 til 2010. „Hjá Arsenal þá gat ég farið þar sem ég vildi. Eins og þú gerðir þegar þú spilaðir með Diego Forlan. Það var mun auðveldara fyrir mig hjá Arsenal en hjá Barcelona, því ég hafði Bergkamp og Kanu. Þeir njóta þess að vera miðsvæðis sem gaf leyfi mér til að falla aftar á völlinn og fara til hægri og vinstri,“ sagði Henry og hélt áfram: „Þegar ég var hjá Arsenal þá hélt ég að ég myndi aldrei yfirgefa félagið en ég gerði það fyrir Barcelona. Þar var annar leikstíll og ég þurfti að læra hvernig átti að spila þann fótbolta.“ "It was much easier for me at Arsenal" Thierry Henry on the differences with playing for Arsenal and Barcelona pic.twitter.com/rkeAZwt8ep— Football Daily (@footballdaily) May 4, 2020 „Ég kom til Barcelona og Rijkaard bad mig um að halda mig uti á vinstri kantinum og svo kom Pep. Hann er magnaður stjóri og er er einn af okkar fremstu en hann kröfuharður, ákafur og þetta er eins að spila skák með honum.“ „Þetta var öðruvísi leikur og svo aðlagaðist ég. Árið 2009 þá unnum við allt sem var hægt að vinna. Þetta var frábær tími en eins og þú veist þá á Arsenal stað í hjarta mínu,“ sagði Frakkinn.
Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira