Enginn greindist með veiruna í gær Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 2. janúar 2021 10:56 Sýnataka vegna Covid-19 hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Vilhelm Enginn greindist með covid-19 innanlands síðasta sólarhringinn enda var engin skipulögð sýnataka í gær, nýársdag. Enginn greindist heldur með veiruna á landamærum samkvæmt bráðabirgðatölum. Viðbúið er að nýjar tölur yfir fjölda smitaðra muni liggja fyrir á morgun. Þrír greindust með kórónuveiruna hér á landi í fyrradag, samkvæmt bráðabirgðatölum frá almannavörnum, þar af voru tveir í sóttkví. Almennt virðist hafa gengið vel að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar yfir jólin að sögn Rögnvaldar Ólafssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Hann hrósar almenningi fyrir að hafa að mestu haldið sig við sína jólakúlu. „Ég hugsa að við fáum tölur á morgun einhverjar en svona helgartölur, þær eru alltaf svolítið, það eru öllu færri sem mæta. Ég á í rauninni ekkert von á því að við fáum að sjá alvöru tölur fyrr en í lok næstu viku, þá svona erum við komin vel út úr fríinu og helginni og ættum að vera farin að sjá líka í rauninni hvernig við erum að koma undan áramótunum í raun og veru. Hvort að fólk sé með einkenni eftir áramótin og hvort að þetta sé einhvers staðar farið af stað. Það er náttúrlega alltaf hættan þegar fólk er ekki að mæta í prufur, þá náttúrlega getur þetta verið einhvers staðar þarna í felum,“ segir Rögnvaldur „Ég held samt að heilt yfir þá sé alveg hægt að hrósa fólki með aðventuna og jólakúlurnar, í rauninni bara hvað það gekk vel og það er í rauninni bara í sjálfu sér bara mikið gleðiefni og frábært að það hafi gengið svona vel.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Sjá meira
Þrír greindust með kórónuveiruna hér á landi í fyrradag, samkvæmt bráðabirgðatölum frá almannavörnum, þar af voru tveir í sóttkví. Almennt virðist hafa gengið vel að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar yfir jólin að sögn Rögnvaldar Ólafssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Hann hrósar almenningi fyrir að hafa að mestu haldið sig við sína jólakúlu. „Ég hugsa að við fáum tölur á morgun einhverjar en svona helgartölur, þær eru alltaf svolítið, það eru öllu færri sem mæta. Ég á í rauninni ekkert von á því að við fáum að sjá alvöru tölur fyrr en í lok næstu viku, þá svona erum við komin vel út úr fríinu og helginni og ættum að vera farin að sjá líka í rauninni hvernig við erum að koma undan áramótunum í raun og veru. Hvort að fólk sé með einkenni eftir áramótin og hvort að þetta sé einhvers staðar farið af stað. Það er náttúrlega alltaf hættan þegar fólk er ekki að mæta í prufur, þá náttúrlega getur þetta verið einhvers staðar þarna í felum,“ segir Rögnvaldur „Ég held samt að heilt yfir þá sé alveg hægt að hrósa fólki með aðventuna og jólakúlurnar, í rauninni bara hvað það gekk vel og það er í rauninni bara í sjálfu sér bara mikið gleðiefni og frábært að það hafi gengið svona vel.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Sjá meira