Gerrard og lærisveinar hans með aðra hönd á titlinum Arnar Geir Halldórsson skrifar 3. janúar 2021 08:00 Gerrard á hliðarlínunni í dag. vísir/Getty Glasgow Rangers, undir stjórn Steven Gerrard, steig stórt skref í áttina að skoska meistaratitlinum með sigri á erkifjendum sínum í Celtic í gær. Eitt mark var skorað í leiknum en það gerði Callum McGregor, fyrirliði Celtic, þegar hann varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Skömmu áður hafði Nir Bitton, varnarmaður Celtic, fengið að líta rauða spjaldið. Rangers hefur haft töluverða yfirburði í skosku úrvalsdeildinni í vetur, hefur unnið tuttugu leiki, gert tvö jafntefli og eru enn án taps. 19 points clear in first place 20-2-0 record 57 scored, 5 conceded in 22 gamesSteven Gerrard s Rangers are having a season to remember pic.twitter.com/MJ1cKw09Cv— B/R Football (@brfootball) January 2, 2021 Úrslitin í leik gærdagsins þýða að Rangers hefur nú nítján stiga forystu á toppnum en Celtic er einmitt í 2.sæti. Celtic á þó þrjá leiki til góða á Rangers en þeir hafa ekki þótt sannfærandi undir stjórn Neil Lennon á tímabilinu. Það stefnir því allt í að Rangers vinni sinn fyrsta meistaratitil síðan árið 2011 en félagið er það sigursælasta í sögu skoska boltans með 54 meistaratitla gegn 51 meistaratitli Celtic. Liverpool goðsögnin Steven Gerrard hefur stýrt Rangers frá 2018 en þrátt fyrir farsælan leikmannaferil tókst Gerrard aldrei að verða deildarmeistari, hvorki með Liverpool né LA Galaxy. Tólf lið leika í skosku úrvalsdeildinni en þar eru þó leiknir 38 leikir líkt og í ensku úrvalsdeildinni. Fyrst leika öll lið deildarinnar þrefalda umferð og í kjölfarið mætast efstu sex liðin og neðstu sex liðin innbyrðis. Skoski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Eitt mark var skorað í leiknum en það gerði Callum McGregor, fyrirliði Celtic, þegar hann varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Skömmu áður hafði Nir Bitton, varnarmaður Celtic, fengið að líta rauða spjaldið. Rangers hefur haft töluverða yfirburði í skosku úrvalsdeildinni í vetur, hefur unnið tuttugu leiki, gert tvö jafntefli og eru enn án taps. 19 points clear in first place 20-2-0 record 57 scored, 5 conceded in 22 gamesSteven Gerrard s Rangers are having a season to remember pic.twitter.com/MJ1cKw09Cv— B/R Football (@brfootball) January 2, 2021 Úrslitin í leik gærdagsins þýða að Rangers hefur nú nítján stiga forystu á toppnum en Celtic er einmitt í 2.sæti. Celtic á þó þrjá leiki til góða á Rangers en þeir hafa ekki þótt sannfærandi undir stjórn Neil Lennon á tímabilinu. Það stefnir því allt í að Rangers vinni sinn fyrsta meistaratitil síðan árið 2011 en félagið er það sigursælasta í sögu skoska boltans með 54 meistaratitla gegn 51 meistaratitli Celtic. Liverpool goðsögnin Steven Gerrard hefur stýrt Rangers frá 2018 en þrátt fyrir farsælan leikmannaferil tókst Gerrard aldrei að verða deildarmeistari, hvorki með Liverpool né LA Galaxy. Tólf lið leika í skosku úrvalsdeildinni en þar eru þó leiknir 38 leikir líkt og í ensku úrvalsdeildinni. Fyrst leika öll lið deildarinnar þrefalda umferð og í kjölfarið mætast efstu sex liðin og neðstu sex liðin innbyrðis.
Skoski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira