Norðmenn herða reglur: Mest fimm megi koma saman og sala áfengis bönnuð Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 3. janúar 2021 16:56 Þótt bólusetning sé hafin í Noregi er baráttunni við covid-19 hvergi lokið í Noregi frekar en annars staðar í heiminum. EPA/Fredrik Hagen Norsk stjórnvöld hafa boðað til blaðamannafundar nú í kvöld þar sem hertar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins verði kynntar. Norska blaðið VG greinir frá því að samkvæmt nýjum reglum muni að hámarki fimm koma saman í einkasamkvæmum auk þess sem reglur um sölu áfengis verði hertar. Smituðum hefur farið fjölgandi í Noregi að undanförnu líkt og víða annars staðar. Samkvæmt frétt VG munu nýjar reglur gilda í að minnsta kosti tvær vikur. Reglurnar feli meðal annars í sér að mest fimm megi koma saman í einkasamkvæmum, mest tíu á viðburðum innanhúss en allt að tvö hundruð þar sem fólk getur setið í merktum sætum. Eins megi að hámarki tvö hundruð koma saman utandyra en sex hundruð þar sem fólk situr í merktum sætum. Þá mega aðeins tíu koma saman til kirkju og trúarathafna og veitingastöðum verður bannað að selja áfengi. „Við teljum líklegt að við stefnum í vaxandi fjölda smitaðra,“ segir í tilkynningu heilbrigðisyfirvalda í Noregi. „Það er jafnframt áhyggjuefni að greinst hafa fleiri tilfelli af breska afbrigðinu í Noregi,“ segir ennfremur í tilkynningunni. Blaðamannafundurinn hefst klukkan sex í kvöld að Norskum tíma, eða núna klukkan fimm að íslenskum tíma. Fylgjast má með fundinum í spilaranum hér að neðan. Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Sjá meira
Smituðum hefur farið fjölgandi í Noregi að undanförnu líkt og víða annars staðar. Samkvæmt frétt VG munu nýjar reglur gilda í að minnsta kosti tvær vikur. Reglurnar feli meðal annars í sér að mest fimm megi koma saman í einkasamkvæmum, mest tíu á viðburðum innanhúss en allt að tvö hundruð þar sem fólk getur setið í merktum sætum. Eins megi að hámarki tvö hundruð koma saman utandyra en sex hundruð þar sem fólk situr í merktum sætum. Þá mega aðeins tíu koma saman til kirkju og trúarathafna og veitingastöðum verður bannað að selja áfengi. „Við teljum líklegt að við stefnum í vaxandi fjölda smitaðra,“ segir í tilkynningu heilbrigðisyfirvalda í Noregi. „Það er jafnframt áhyggjuefni að greinst hafa fleiri tilfelli af breska afbrigðinu í Noregi,“ segir ennfremur í tilkynningunni. Blaðamannafundurinn hefst klukkan sex í kvöld að Norskum tíma, eða núna klukkan fimm að íslenskum tíma. Fylgjast má með fundinum í spilaranum hér að neðan.
Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Sjá meira