Svæðisbundnar aðgerðir verði líklega hertar í Bretlandi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 3. janúar 2021 17:26 Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands. WPA Pool/Getty Svæðisbundnar reglur í Bretlandi, til að hefta útbreiðslu covid-19, verða að öllum líkindum hertar að sögn Boris Johnson forsætisráðherra. Í samtali við BBC segir Johnson að hugsanlega verði nauðsynlegt að grípa til hertari aðgerða í hluta landsins á næstu vikum. Til að mynda kunni að vera að skólar verði lokaðir jafnvel þótt það sé „ekki eitthvað sem við viljum gera,“ líkt og haft er eftir forsætisráðherranum. Keir Starmer, leiðtogi Verkamannaflokksins, hefur kallað eftir að aðgerðir verði hertar á landsvísu innan sólarhrings. Hann segir kórónuveiruna „augljóslega vera að fara úr böndunum“ og að það væri „óhjákvæmilegt að fleiri skólar þurfi að vera lokaðir.“ Sjötta daginn í röð greindust yfir fimmtíu þúsund með covid-19 í Bretlandi en síðasta sólarhring greindust rétt tæplega 55 þúsund manns með veiruna í landinu. Johnson sagði í viðtali við BBC One að hann muni standa við sína fyrri spá um að ástandið verði orðið betra með vorinu og að hann voni að tugir milljóna verði bólusettir á næstu þremur mánuðum. „Það getur verið að við þurfum að gera hluti á næstu vikum sem mun taka meira á í sumum landshlutum. Ég sætti mig fyllilega við það,“ sagði Johnson. „Og ég veðja á að fólkið í landinu sætti sig við það, vegna þess að þar til bóluefnið kemur inn í stríðum straumi þá erum við að berjast við þessa veiru með sömu aðgerðum,“ sagði Johnson. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Djúp lægð nálgast landið úr suðri Veður Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Erlent Engar uppsagnir í farvatninu Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Erlent Fleiri fréttir Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Sjá meira
Í samtali við BBC segir Johnson að hugsanlega verði nauðsynlegt að grípa til hertari aðgerða í hluta landsins á næstu vikum. Til að mynda kunni að vera að skólar verði lokaðir jafnvel þótt það sé „ekki eitthvað sem við viljum gera,“ líkt og haft er eftir forsætisráðherranum. Keir Starmer, leiðtogi Verkamannaflokksins, hefur kallað eftir að aðgerðir verði hertar á landsvísu innan sólarhrings. Hann segir kórónuveiruna „augljóslega vera að fara úr böndunum“ og að það væri „óhjákvæmilegt að fleiri skólar þurfi að vera lokaðir.“ Sjötta daginn í röð greindust yfir fimmtíu þúsund með covid-19 í Bretlandi en síðasta sólarhring greindust rétt tæplega 55 þúsund manns með veiruna í landinu. Johnson sagði í viðtali við BBC One að hann muni standa við sína fyrri spá um að ástandið verði orðið betra með vorinu og að hann voni að tugir milljóna verði bólusettir á næstu þremur mánuðum. „Það getur verið að við þurfum að gera hluti á næstu vikum sem mun taka meira á í sumum landshlutum. Ég sætti mig fyllilega við það,“ sagði Johnson. „Og ég veðja á að fólkið í landinu sætti sig við það, vegna þess að þar til bóluefnið kemur inn í stríðum straumi þá erum við að berjast við þessa veiru með sömu aðgerðum,“ sagði Johnson.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Djúp lægð nálgast landið úr suðri Veður Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Erlent Engar uppsagnir í farvatninu Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Erlent Fleiri fréttir Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Sjá meira