Svæðisbundnar aðgerðir verði líklega hertar í Bretlandi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 3. janúar 2021 17:26 Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands. WPA Pool/Getty Svæðisbundnar reglur í Bretlandi, til að hefta útbreiðslu covid-19, verða að öllum líkindum hertar að sögn Boris Johnson forsætisráðherra. Í samtali við BBC segir Johnson að hugsanlega verði nauðsynlegt að grípa til hertari aðgerða í hluta landsins á næstu vikum. Til að mynda kunni að vera að skólar verði lokaðir jafnvel þótt það sé „ekki eitthvað sem við viljum gera,“ líkt og haft er eftir forsætisráðherranum. Keir Starmer, leiðtogi Verkamannaflokksins, hefur kallað eftir að aðgerðir verði hertar á landsvísu innan sólarhrings. Hann segir kórónuveiruna „augljóslega vera að fara úr böndunum“ og að það væri „óhjákvæmilegt að fleiri skólar þurfi að vera lokaðir.“ Sjötta daginn í röð greindust yfir fimmtíu þúsund með covid-19 í Bretlandi en síðasta sólarhring greindust rétt tæplega 55 þúsund manns með veiruna í landinu. Johnson sagði í viðtali við BBC One að hann muni standa við sína fyrri spá um að ástandið verði orðið betra með vorinu og að hann voni að tugir milljóna verði bólusettir á næstu þremur mánuðum. „Það getur verið að við þurfum að gera hluti á næstu vikum sem mun taka meira á í sumum landshlutum. Ég sætti mig fyllilega við það,“ sagði Johnson. „Og ég veðja á að fólkið í landinu sætti sig við það, vegna þess að þar til bóluefnið kemur inn í stríðum straumi þá erum við að berjast við þessa veiru með sömu aðgerðum,“ sagði Johnson. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Fleiri fréttir Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Sjá meira
Í samtali við BBC segir Johnson að hugsanlega verði nauðsynlegt að grípa til hertari aðgerða í hluta landsins á næstu vikum. Til að mynda kunni að vera að skólar verði lokaðir jafnvel þótt það sé „ekki eitthvað sem við viljum gera,“ líkt og haft er eftir forsætisráðherranum. Keir Starmer, leiðtogi Verkamannaflokksins, hefur kallað eftir að aðgerðir verði hertar á landsvísu innan sólarhrings. Hann segir kórónuveiruna „augljóslega vera að fara úr böndunum“ og að það væri „óhjákvæmilegt að fleiri skólar þurfi að vera lokaðir.“ Sjötta daginn í röð greindust yfir fimmtíu þúsund með covid-19 í Bretlandi en síðasta sólarhring greindust rétt tæplega 55 þúsund manns með veiruna í landinu. Johnson sagði í viðtali við BBC One að hann muni standa við sína fyrri spá um að ástandið verði orðið betra með vorinu og að hann voni að tugir milljóna verði bólusettir á næstu þremur mánuðum. „Það getur verið að við þurfum að gera hluti á næstu vikum sem mun taka meira á í sumum landshlutum. Ég sætti mig fyllilega við það,“ sagði Johnson. „Og ég veðja á að fólkið í landinu sætti sig við það, vegna þess að þar til bóluefnið kemur inn í stríðum straumi þá erum við að berjast við þessa veiru með sömu aðgerðum,“ sagði Johnson.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Fleiri fréttir Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Sjá meira