Messi kemst ekki lengur í heimsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2021 14:30 Lionel Messi er á hraðri niðurleið ef marka mál val L'Equipe. Getty/Burak Akbulut Það er ekki langt síðan að Lionel Messi hefði verið fyrsta nafnið á blað við val á heimsliðinu í fótbolta en núna er staðan önnur hjá þessum 33 ára gamla leikmanni. Síðasta ár var ekki alveg nógu gott fyrir Lionel Messi sem vann ekki einn titil á árinu og reyndi síðan að komast frá Barcelona í sumar. Messi skoraði engu að síðustu 31 mark í öllum keppnum á síðasta tímabili. Það hjálpar honum þó ekki að komast í heimslið franska stórblaðsins L'Equipe. L'Equipe hefur nú opinberað heimslið sitt fyrir árið 2020 og þar eru kappar eins og Cristiano Ronaldo, Kevin De Bruyne og Neymar en aftur á móti enginn Lionel Messi. Cristiano Ronaldo Sergio Ramos Lionel Messi The French newspaper have released their 'World 2020 XI' and the Argentine legend has NOT made the cut https://t.co/BaRmNsBv9x— SPORTbible (@sportbible) January 4, 2021 Fremstu menn heimsliðsins eru þeir Robert Lewandowski og Cristiano Ronaldo en Lewandowski átti magnað ár, bæði hvað varðar engin tölfræði en líka talið í öllum titlunum sem Bayern München vann. Eftir titlalaust síðasta tímabil hefur Barcelona liðið heldur ekki byrjað vel á þessu tímabili. Þrátt fyrir sigur um helgina þá er liðið aðeins í fimmta sæti spænsku deildarinnar með bara átta sigra í átján leikjum. Messi hefur skorað sjö mörk í spænsku deildinni á þessari leiktíð og er tveimur mörkum á eftir markahæstu mörnnum. Á síðasta tímabili var Messi aftur á móti bæði markahæstur og stoðsendingahæstur. Messi skoraði þá 25 mörk eða fjórum mörkum meira en Karim Benzema. Hann gaf einnig 21 stoðsendingu eða tíu fleiri en næsti maður sem var Mikel Oyarzabal hjá Real Sociedad. 20+20 tímabil í einni af bestu deildum Evrópu skilaði honum þó ekki í heimsliðið. Þrír leikmenn Liverpool liðsins komast í heimsliðið en það eru þeir Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Thiago en sá síðastnefndi spilaði nær alla leiki sína á síðasta ári með liði Bayern. Heimslið L'Equipe 2020: Manuel Neuer Alphonso Davies Sergio Ramos Virgil van Dijk Trent Alexander-Arnold Thiago Joshua Kimmich Neymar Kevin De Bruyne Robert Lewandowski Cristiano Ronaldo Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Sport Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Sjá meira
Síðasta ár var ekki alveg nógu gott fyrir Lionel Messi sem vann ekki einn titil á árinu og reyndi síðan að komast frá Barcelona í sumar. Messi skoraði engu að síðustu 31 mark í öllum keppnum á síðasta tímabili. Það hjálpar honum þó ekki að komast í heimslið franska stórblaðsins L'Equipe. L'Equipe hefur nú opinberað heimslið sitt fyrir árið 2020 og þar eru kappar eins og Cristiano Ronaldo, Kevin De Bruyne og Neymar en aftur á móti enginn Lionel Messi. Cristiano Ronaldo Sergio Ramos Lionel Messi The French newspaper have released their 'World 2020 XI' and the Argentine legend has NOT made the cut https://t.co/BaRmNsBv9x— SPORTbible (@sportbible) January 4, 2021 Fremstu menn heimsliðsins eru þeir Robert Lewandowski og Cristiano Ronaldo en Lewandowski átti magnað ár, bæði hvað varðar engin tölfræði en líka talið í öllum titlunum sem Bayern München vann. Eftir titlalaust síðasta tímabil hefur Barcelona liðið heldur ekki byrjað vel á þessu tímabili. Þrátt fyrir sigur um helgina þá er liðið aðeins í fimmta sæti spænsku deildarinnar með bara átta sigra í átján leikjum. Messi hefur skorað sjö mörk í spænsku deildinni á þessari leiktíð og er tveimur mörkum á eftir markahæstu mörnnum. Á síðasta tímabili var Messi aftur á móti bæði markahæstur og stoðsendingahæstur. Messi skoraði þá 25 mörk eða fjórum mörkum meira en Karim Benzema. Hann gaf einnig 21 stoðsendingu eða tíu fleiri en næsti maður sem var Mikel Oyarzabal hjá Real Sociedad. 20+20 tímabil í einni af bestu deildum Evrópu skilaði honum þó ekki í heimsliðið. Þrír leikmenn Liverpool liðsins komast í heimsliðið en það eru þeir Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Thiago en sá síðastnefndi spilaði nær alla leiki sína á síðasta ári með liði Bayern. Heimslið L'Equipe 2020: Manuel Neuer Alphonso Davies Sergio Ramos Virgil van Dijk Trent Alexander-Arnold Thiago Joshua Kimmich Neymar Kevin De Bruyne Robert Lewandowski Cristiano Ronaldo
Heimslið L'Equipe 2020: Manuel Neuer Alphonso Davies Sergio Ramos Virgil van Dijk Trent Alexander-Arnold Thiago Joshua Kimmich Neymar Kevin De Bruyne Robert Lewandowski Cristiano Ronaldo
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Sport Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Sjá meira