Komst ekki í liðið hjá Gylfa og félögum en nú vill PSG borga rúmlega þrjátíu milljónir punda fyrir hann Anton Ingi Leifsson skrifar 5. janúar 2021 23:01 Gylfi fagnar marki með Moise Kean í enska deildarbikarnum fyrr á tímabilinu, áður en hann var lánaður til PSG. Tony McArdle/Getty Mauricio Pochettino, stjóri PSG, og starfslið hans er talið vilja kaupa Moise Kean til félagsins. Kean hefur verið á láni hjá PSG á tímabilinu frá Everton en þeir vilja nú kaupa hann til félagsins. Kean gekk í raðir Everton í ágústmánuði 2019 en hann náði sér ekki á strik á Englandi. Hann átti í erfiðleikum með að brjóta sér leið inn í byrjunarliðið eftir komuna frá Juventus og var að endingu lánaður til PSG. Everton er talið tilbúið að hlusta á tilboð í Kean en þeir vilji að minnsta kosti fá 27 milljónir punda fyrir hann því það er sú upphæð sem þeir borguðu fyrir Kean. Hinn tvítugi Kean hefur notið sín í framlínu PSG, á milli Neymar og Kylian Mbappe, en hann skoraði einungis fjögur mörk í 37 leikjum á Englandi. Við miklu var búist þegar hann kom til Englands en ekki kom mikið út úr því. „Ég hef tækifæri til að læra mikið af þeim,“ sagði Kean í síðasta mánuði um það að spila með Kylian Mbappe og Neymar. „Þeir eru tveir af bestu leikmönnum í heimi. Ég er mjög ánægður að spila með þeim og þeir eru miklir leiðtogar.“ Pochettino var ráðinn þjálfari PSG um helgina en hann stýrði sinni fyrstu æfingu með liðið í gær. Hann stýrir sínum fyrsta leik á miðvikudaginn, tveimur áratugum eftir að hann spilaði með félaginu. PSG 'in talks to sign Moise Kean in £31m permanent deal after successful loan spell' https://t.co/AYooEyEPRF— MailOnline Sport (@MailSport) January 4, 2021 Franski boltinn Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Sjá meira
Kean gekk í raðir Everton í ágústmánuði 2019 en hann náði sér ekki á strik á Englandi. Hann átti í erfiðleikum með að brjóta sér leið inn í byrjunarliðið eftir komuna frá Juventus og var að endingu lánaður til PSG. Everton er talið tilbúið að hlusta á tilboð í Kean en þeir vilji að minnsta kosti fá 27 milljónir punda fyrir hann því það er sú upphæð sem þeir borguðu fyrir Kean. Hinn tvítugi Kean hefur notið sín í framlínu PSG, á milli Neymar og Kylian Mbappe, en hann skoraði einungis fjögur mörk í 37 leikjum á Englandi. Við miklu var búist þegar hann kom til Englands en ekki kom mikið út úr því. „Ég hef tækifæri til að læra mikið af þeim,“ sagði Kean í síðasta mánuði um það að spila með Kylian Mbappe og Neymar. „Þeir eru tveir af bestu leikmönnum í heimi. Ég er mjög ánægður að spila með þeim og þeir eru miklir leiðtogar.“ Pochettino var ráðinn þjálfari PSG um helgina en hann stýrði sinni fyrstu æfingu með liðið í gær. Hann stýrir sínum fyrsta leik á miðvikudaginn, tveimur áratugum eftir að hann spilaði með félaginu. PSG 'in talks to sign Moise Kean in £31m permanent deal after successful loan spell' https://t.co/AYooEyEPRF— MailOnline Sport (@MailSport) January 4, 2021
Franski boltinn Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn