Trump segir að valdaskiptin verði friðsæl Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. janúar 2021 09:57 Donald Trump, fráfarandi forseti Bandaríkjanna. AP/Evan Vucci Stuttu eftir að kjör Joe Bidens og Kamölu Harris sem næsta forseta og varaforseta Bandaríkjanna var staðfest sendi Donald Trump, fráfarandi forseti, frá sér yfirlýsingu sem aðstoðarmaður hans, Don Scavino, birti á Twitter. Lokað hefur verið á Twitter-aðgang forsetans sjálfs. Í yfirlýsingunni segist Trump algjörlega ósammála niðurstöðu forsetakosninganna og að staðreyndirnar standi með þeirri skoðun hans, sem er þó ekki raunin. Valdaskiptin þann 20. janúar verði þó friðsæl. Hann ýjar svo áfram að því að brögð hafi verið í tafli en hann hefur fullyrt að kosningasvik hafi átt sér stað og að Demókratar hafi stolið sigrinum. Engar sannanir liggja fyrir um slíkt. „Ég hef alltaf sagt að við munum halda áfram baráttu okkar fyrir því að öll löggild atkvæði hafi verið talin. Á meðan þetta þýðir að stórkostlegasta fyrsta kjörtímabili forseta í sögunni er lokið þá er þetta aðeins upphafið að baráttu okkur fyrir því að gera Bandaríkin stórkostleg á ný,“ segir Trump í yfirlýsingu sinni. Þingið staðfesti loks kjör Bidens og Harris í morgun eftir ótrúlega atburðarás í gær þar sem æstur múgur réðst inn í þinghús Bandaríkjaþings og truflaði þannig það lýðræðislega ferli sem formleg staðfesting þingsins á forsetakjöri er. Bandaríkin Donald Trump Árás á bandaríska þinghúsið Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Erlent Fleiri fréttir Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Sjá meira
Í yfirlýsingunni segist Trump algjörlega ósammála niðurstöðu forsetakosninganna og að staðreyndirnar standi með þeirri skoðun hans, sem er þó ekki raunin. Valdaskiptin þann 20. janúar verði þó friðsæl. Hann ýjar svo áfram að því að brögð hafi verið í tafli en hann hefur fullyrt að kosningasvik hafi átt sér stað og að Demókratar hafi stolið sigrinum. Engar sannanir liggja fyrir um slíkt. „Ég hef alltaf sagt að við munum halda áfram baráttu okkar fyrir því að öll löggild atkvæði hafi verið talin. Á meðan þetta þýðir að stórkostlegasta fyrsta kjörtímabili forseta í sögunni er lokið þá er þetta aðeins upphafið að baráttu okkur fyrir því að gera Bandaríkin stórkostleg á ný,“ segir Trump í yfirlýsingu sinni. Þingið staðfesti loks kjör Bidens og Harris í morgun eftir ótrúlega atburðarás í gær þar sem æstur múgur réðst inn í þinghús Bandaríkjaþings og truflaði þannig það lýðræðislega ferli sem formleg staðfesting þingsins á forsetakjöri er.
Bandaríkin Donald Trump Árás á bandaríska þinghúsið Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Erlent Fleiri fréttir Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Sjá meira