Samgönguráðherra Bandaríkjanna segir af sér Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. janúar 2021 19:22 Elaine Chao, samgönguráðherra Bandaríkjanna, hefur sagt af sér vegna atburða gærdagsins. Getty/Samuel Corum Elaine Chao, samgönguráðherra Bandaríkjanna, hefur sagt af sér. Hún segir í tilkynningu sem hún birti á Twitter að hún sé þjökuð vegna atburða gærdagsins. „Okkar mikla land varð fyrir miklu áfalli í gær sem hefði verið hægt að komast hjá, þegar stuðningsmenn forsetans réðust inn í þinghúsið í kjölfar fjöldafunds sem [forsetinn] ávarpaði. Ég er viss um að mörg ykkar upplifið þetta líka, en ég er mjög þjökuð vegna atburðanna og ég get ekki hundsað það,“ skrifar hún í yfirlýsingu sem hún birti á Twitter. Chao skrifar að hún sé mjög stolt af öllu því sem hún, ásamt starfsmönnum ráðuneytisins, vann að sem ráðherra. Hún voni að starfsmennirnir haldi áfram því verki sem hún hóf í von um að bæta líf allra Bandaríkjamanna. It has been the honor of a lifetime to serve the U.S. Department of Transportation. pic.twitter.com/rFxPsBoh6t— Sec. Elaine Chao (@SecElaineChao) January 7, 2021 Afsögnin tekur gildi á mánudag, þann 11. janúar en embættistíð hennar hefði átt að vara fram að 20. janúar, þegar Joe Biden tekur við forsetaembættinu. Hún skrifar í yfirlýsingunni að hún muni eftir sinni bestu getu aðstoða Pete Buttigieg, sem hefur verið tilnefndur af Biden til þess að taka við embætti samgönguráðherra, við að taka við embætti. Bandaríkin Árás á bandaríska þinghúsið Donald Trump Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Innlent Ráðherra braut ekki lög Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Innlent Fleiri fréttir Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Skotflaugar féllu á Kænugarð Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Sjá meira
„Okkar mikla land varð fyrir miklu áfalli í gær sem hefði verið hægt að komast hjá, þegar stuðningsmenn forsetans réðust inn í þinghúsið í kjölfar fjöldafunds sem [forsetinn] ávarpaði. Ég er viss um að mörg ykkar upplifið þetta líka, en ég er mjög þjökuð vegna atburðanna og ég get ekki hundsað það,“ skrifar hún í yfirlýsingu sem hún birti á Twitter. Chao skrifar að hún sé mjög stolt af öllu því sem hún, ásamt starfsmönnum ráðuneytisins, vann að sem ráðherra. Hún voni að starfsmennirnir haldi áfram því verki sem hún hóf í von um að bæta líf allra Bandaríkjamanna. It has been the honor of a lifetime to serve the U.S. Department of Transportation. pic.twitter.com/rFxPsBoh6t— Sec. Elaine Chao (@SecElaineChao) January 7, 2021 Afsögnin tekur gildi á mánudag, þann 11. janúar en embættistíð hennar hefði átt að vara fram að 20. janúar, þegar Joe Biden tekur við forsetaembættinu. Hún skrifar í yfirlýsingunni að hún muni eftir sinni bestu getu aðstoða Pete Buttigieg, sem hefur verið tilnefndur af Biden til þess að taka við embætti samgönguráðherra, við að taka við embætti.
Bandaríkin Árás á bandaríska þinghúsið Donald Trump Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Innlent Ráðherra braut ekki lög Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Innlent Fleiri fréttir Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Skotflaugar féllu á Kænugarð Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Sjá meira