Lögreglumaður lést af sárum sínum eftir árásina á þinghúsið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. janúar 2021 06:45 Óeirðaseggirnir sóttu að þingsalnum þegar þeir voru komnir inn í húsið og lögregla innandyra var tilneydd til að grípa til vopna. AP/Andrew Harnik Lögreglumaður sem starfaði í þinghúsi Bandaríkjanna, Capitol Hill, er látinn. Hann lést af sárum sem hann hlaut þegar æstur múgur réðst inn í þinghúsið síðastliðinn miðvikudag og truflaði þingfund þar sem átti að staðfesta kjör Joes Biden í embætti forseta Bandaríkjanna. Áður hefur verið greint frá því að fjórir mótmælendur hafi látist í óeirðunum við þinghúsið, þar á meðal ein kona sem lögregla skaut til bana þegar fólkið var að brjóta sér leið inn í húsið. Þá særðist fjöldi fólks í áhlaupinu. Viðbúnaður og viðbrögð lögreglunnar í þinghúsinu hafa vakið furðu enda var viðbúnaðurinn í engu samræmi við þann mikla fjölda mótmælenda sem safnaðist saman fyrir framan þinghúsið. Þá hafa birst myndskeið sem sýna lögreglumenn hleypa mótmælendum inn fyrir varnargirðingu sem komið hafði verið upp. Yfirmaður löggæslumála í þinghúsinu, Steven Sund, sagði af sér í gær vegna viðbragða lögreglu við áhlaupinu. Í yfirlýsingu sem lögreglan í þinghúsinu sendi frá sér í nótt segir að lögreglumaðurinn hafi heitið Brian Sicknick. „Sicknick var að bregðast við óeirðunum á miðvikudag við þinghúsið og særðist í líkamlegum átökum við mótmælendur,“ sagði í yfirlýsingunni. Donald Trump, fráfarandi Bandaríkjaforseti, mætti aftur á Twitter í nótt eftir að aðgangi hans að miðlinum var lokað tímabundið vegna skilaboða sem hann lét frá sér þegar óeirðirnar stóðu sem hæst. Í myndbandi sem hann birti á Twitter ávarpar hann bandarísku þjóðina og fordæmir árásina á þinghúsið. Þá heitir hann friðsælum valdaskiptum þegar Biden tekur við embætti 20. janúar. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Árás á bandaríska þinghúsið Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Fleiri fréttir Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Sjá meira
Áður hefur verið greint frá því að fjórir mótmælendur hafi látist í óeirðunum við þinghúsið, þar á meðal ein kona sem lögregla skaut til bana þegar fólkið var að brjóta sér leið inn í húsið. Þá særðist fjöldi fólks í áhlaupinu. Viðbúnaður og viðbrögð lögreglunnar í þinghúsinu hafa vakið furðu enda var viðbúnaðurinn í engu samræmi við þann mikla fjölda mótmælenda sem safnaðist saman fyrir framan þinghúsið. Þá hafa birst myndskeið sem sýna lögreglumenn hleypa mótmælendum inn fyrir varnargirðingu sem komið hafði verið upp. Yfirmaður löggæslumála í þinghúsinu, Steven Sund, sagði af sér í gær vegna viðbragða lögreglu við áhlaupinu. Í yfirlýsingu sem lögreglan í þinghúsinu sendi frá sér í nótt segir að lögreglumaðurinn hafi heitið Brian Sicknick. „Sicknick var að bregðast við óeirðunum á miðvikudag við þinghúsið og særðist í líkamlegum átökum við mótmælendur,“ sagði í yfirlýsingunni. Donald Trump, fráfarandi Bandaríkjaforseti, mætti aftur á Twitter í nótt eftir að aðgangi hans að miðlinum var lokað tímabundið vegna skilaboða sem hann lét frá sér þegar óeirðirnar stóðu sem hæst. Í myndbandi sem hann birti á Twitter ávarpar hann bandarísku þjóðina og fordæmir árásina á þinghúsið. Þá heitir hann friðsælum valdaskiptum þegar Biden tekur við embætti 20. janúar.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Árás á bandaríska þinghúsið Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Fleiri fréttir Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Sjá meira