Þægilegt hjá Tottenham gegn utandeildarliðinu 10. janúar 2021 18:45 Leikmenn Tottenham fagna fimmta markinu í kvöld. getty/Martin Rickett Heimamenn í Marine áttu skot í slá snemma leiks og náðu að halda markinu hreinu í 24 mínútur en þá skoraði Carlos Vinicius fyrsta mark leiksins fyrir Tottenham. Hann var síðan aftur á ferðinni á 30. mínútu og fullkomnaði þrennuna á 37. mínútu, en í millitíðinni skoraði Lucas Moura beint úr aukaspyrnu af stuttu færi. Staðan 4-0 í hálfleik og á 60. mínútu bætti hinn ungi Alfie Devine við fimmta marki Tottenham og þar við sat. Lokatölur 5-0 og Tottenham kemst örugglega áfram í fjórðu umferð bikarsins. Enski boltinn
Heimamenn í Marine áttu skot í slá snemma leiks og náðu að halda markinu hreinu í 24 mínútur en þá skoraði Carlos Vinicius fyrsta mark leiksins fyrir Tottenham. Hann var síðan aftur á ferðinni á 30. mínútu og fullkomnaði þrennuna á 37. mínútu, en í millitíðinni skoraði Lucas Moura beint úr aukaspyrnu af stuttu færi. Staðan 4-0 í hálfleik og á 60. mínútu bætti hinn ungi Alfie Devine við fimmta marki Tottenham og þar við sat. Lokatölur 5-0 og Tottenham kemst örugglega áfram í fjórðu umferð bikarsins.
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti