Tilhlökkun fyrir nýju fjölnota íþróttahúsi á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 10. janúar 2021 20:03 Svona mun húsið líta út fullklárað en reiknað er með að það verði tekið í notkun um verslunarmannahelgina í sumar í kringum unglingalandsmót UMFÍ, sem haldið verður á Selfossi. Heildarstærð hússins með anddyri og stoðrýmum er 6.500m2. Stærð íþróttasalar er 77x80m með 16,7m lofthæð og möguleika á útdraganlegum stúkum fyrir allt að 300 manns. Aðsend Mikil tilhlökkun er hjá íbúum á Selfossi fyrir opnun fjölnota íþróttahúss, sem tekið verður í notkun í sumar. Húsið, sem er sex þúsund og fimm hundruð fermetrar mun gjörbreyta allri íþróttaaðstöðu í bænum. Nýja fjölnota íþróttahúsið, sem er í byggingu á íþróttavallasvæðinu er hugsað fyrst og fremst sem frjálsíþróttahús og knattspyrnuhús, auk þess sem göngu og hlaupahópar geta komist inn í húsið. „Það verður líka hægt að nota það undir sýninga og tónleikahald og ýmis góð not fyrir það sem mun nýtasta fyrir okkur íbúana. Og þetta er stærðarinnar hús? Þetta er stórt hús, þetta er 6.500 fermetra hús með lofthæð upp á sextán metra,“ segir Tómas Ellert Tómasson, bæjarfulltrúi úr meirihlutanum í Árborg. Tómas Ellert Tómasson, bæjarfulltrúi í Árborg, sem segir nýja húsið hafa mikla þýðingu fyrir íþróttalífið á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Tómas Ellert segir húsið vera fyrsta áfanga í stórhuga uppbyggingu á íþróttasvæðinu fyrir Ungmennafélag Selfoss. Það sé líka möguleiki á stækka nýja húsið þannig að það verði full stærð á fótboltavelli þar inni. „Svo kemur fyrir framan húsið búningsaðstaða, handboltahús, fimleikahús, skrifstofuhús og önnur aðstaða fyrir ungmennafélagið.“ Gólf á frjálsíþróttasvæði og göngu- og hlaupabrautum umhverfis gervigrasvöll verða klædd með tartan og gervigras mun verða á knattspyrnuvellinum.Aðsend Nýja húsið mun kosta um 1,3 milljarð króna samkvæmt fjárhagsáætlun þess. Eins og gefur að skilja eru allir mjög spenntir fyrir opnun nýja hússins. „Já, það er gríðarleg tilhlökkun hjá fólki. Margir áttu bágt með að trúa því að við værum að fara að byggja þetta hús en svo þegar það sá það rísa og stálbogarnir að komast á sinn stað þá fóru menn að trúa,“ segir Tómas Ellert. Möguleiki verður á að byggja við norðurgafl hússins í næsta áfanga og þannig stækka gervigrasvöllinn upp í 11 manna keppnisvöll.Aðsend Árborg Frjálsar íþróttir Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Fleiri fréttir Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Sjá meira
Nýja fjölnota íþróttahúsið, sem er í byggingu á íþróttavallasvæðinu er hugsað fyrst og fremst sem frjálsíþróttahús og knattspyrnuhús, auk þess sem göngu og hlaupahópar geta komist inn í húsið. „Það verður líka hægt að nota það undir sýninga og tónleikahald og ýmis góð not fyrir það sem mun nýtasta fyrir okkur íbúana. Og þetta er stærðarinnar hús? Þetta er stórt hús, þetta er 6.500 fermetra hús með lofthæð upp á sextán metra,“ segir Tómas Ellert Tómasson, bæjarfulltrúi úr meirihlutanum í Árborg. Tómas Ellert Tómasson, bæjarfulltrúi í Árborg, sem segir nýja húsið hafa mikla þýðingu fyrir íþróttalífið á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Tómas Ellert segir húsið vera fyrsta áfanga í stórhuga uppbyggingu á íþróttasvæðinu fyrir Ungmennafélag Selfoss. Það sé líka möguleiki á stækka nýja húsið þannig að það verði full stærð á fótboltavelli þar inni. „Svo kemur fyrir framan húsið búningsaðstaða, handboltahús, fimleikahús, skrifstofuhús og önnur aðstaða fyrir ungmennafélagið.“ Gólf á frjálsíþróttasvæði og göngu- og hlaupabrautum umhverfis gervigrasvöll verða klædd með tartan og gervigras mun verða á knattspyrnuvellinum.Aðsend Nýja húsið mun kosta um 1,3 milljarð króna samkvæmt fjárhagsáætlun þess. Eins og gefur að skilja eru allir mjög spenntir fyrir opnun nýja hússins. „Já, það er gríðarleg tilhlökkun hjá fólki. Margir áttu bágt með að trúa því að við værum að fara að byggja þetta hús en svo þegar það sá það rísa og stálbogarnir að komast á sinn stað þá fóru menn að trúa,“ segir Tómas Ellert. Möguleiki verður á að byggja við norðurgafl hússins í næsta áfanga og þannig stækka gervigrasvöllinn upp í 11 manna keppnisvöll.Aðsend
Árborg Frjálsar íþróttir Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Fleiri fréttir Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent