Einnig verður rætt við varaformann Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna um nýja starfsánægjukönnun sem kemur vægast sagt illa út. Hann segir álag, léleg samskipti og lítil endurmenntun eru sögð helstu vandamálin.
Sóttvarnalæknir útilokar ekki að krefja fólk um neikvætt vottorð við kórónuveirunni fyrir komu þess til landsins og demókratar í fulltrúadeild Bandaríkjaþing lögðu í dag ákæru á hendur Trumps forseta fyrir þingið.
Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og á Vísi kl. 18:30.