Niðurstöður þeirrar skimunar munu liggja fyrir á morgun, samkvæmt tilkynningu frá Landspítalanum.
Lokað var fyrir innlagnir í dag þegar sjúklingur á hjartadeildinni greindist smitaður en ekki liggur fyrir hvernig viðkomandi smitaðist. Þá var öllum valkvæðum aðgerðum og göngudeildarheimsóknum frestað.