Reyndist vera með gamalt kórónuveirusmit Heimir Már Pétursson skrifar 13. janúar 2021 19:21 Betur fór en á horfðist þegar sjúklingur á hjartadeild Landspítalans greindist jákvæður fyrir kórónuveirunni í gær. Aðrir sjúklingar á deildinni og starfsmenn hennar reyndust allir neikvæðir. Sjúklingur sem var útskrifaður af hjartadeildinni í gær til heimahjúkrunar eftir nokkurra vikna dvöl á spítalanum reyndist jákvæður í öryggisprófun sem gerð er á öllum sem útskrifast og fá þjónustu heilbrigðisstarfsmanna utan spítalans. Már Kristjánsson yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans alla sjúklinga sem eru útskrifaðir af spítalanum en muni njóta heilbrigðisþjónustu utan spítalans skimaða. Már Kristjánsson segir að farið sé eftir reglum farsóttarnefndar þegar smit greinist á einstökum starfseiningum Landspítalans.Stöð 2/Sigurjón „Þegar gerð er hjá honum mæling á mótefnum reynist hann vera með mótefni. Sem bendir til að sýkingin sé eldri en ekki bráð. Þannig að það er ekki um það að ræða að það sé smit inni á deildinni núna,“ segir Már. Spítalinn greip strax til víðtækra ráðstafana í gær og lokaði hjartadeildinni fyrir innlögnum nýrra sjúklinga. Þá voru allir starfsmenn deildarinnar og rúmlega þrjátíu sjúklingar settir í sýnatöku og komu síðustu niðurstöðurnar fram um hádegi í dag. Hvorki sjúklingar né starfsfólk reyndist smitað. Hjartadeildinni var lokað til varúðar um sinn. Er búið að opna hana aftur? „Já. Hún var opnuð um eitt leytið í dag og er núna í fullri starfsemi og þar eru viðfangsefnin eins og vanalega,“ segir Már. Farið hafi verið eftir vinnureglum farsóttarnefndar þegar smit komi upp á einstökum starfseiningum. „Við frystum ástandið. Það er að segja við lokum fyrir innlagnir, Við skimum sjúklinga og starfsmenn til að kortleggja ástandið. Það er nákvæmlega það sem var gert í þessu tilviki og tók ekki nema innan við sólarhring að greiða úr þessu,“ segir Már Kristjánsson. Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Vongóður um að staðan á Landakoti sé ekki að endurtaka sig Yfirlæknir hjartadeildar Landspítalans er vongóður um að staðan á Landakoti í október sé ekki að endurtaka sig. Hvorki starfsmenn né sjúklingar á hjartadeild hafi greinst með kórónuveiruna í umfangsmiklum prófunum sem hófust á deildinni í gær eftir að einn sjúklinga greindist jákvæður við útskrift í gærdag. 13. janúar 2021 11:50 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Fleiri fréttir „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Bein útsending: Logi kynnir aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Sjá meira
Sjúklingur sem var útskrifaður af hjartadeildinni í gær til heimahjúkrunar eftir nokkurra vikna dvöl á spítalanum reyndist jákvæður í öryggisprófun sem gerð er á öllum sem útskrifast og fá þjónustu heilbrigðisstarfsmanna utan spítalans. Már Kristjánsson yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans alla sjúklinga sem eru útskrifaðir af spítalanum en muni njóta heilbrigðisþjónustu utan spítalans skimaða. Már Kristjánsson segir að farið sé eftir reglum farsóttarnefndar þegar smit greinist á einstökum starfseiningum Landspítalans.Stöð 2/Sigurjón „Þegar gerð er hjá honum mæling á mótefnum reynist hann vera með mótefni. Sem bendir til að sýkingin sé eldri en ekki bráð. Þannig að það er ekki um það að ræða að það sé smit inni á deildinni núna,“ segir Már. Spítalinn greip strax til víðtækra ráðstafana í gær og lokaði hjartadeildinni fyrir innlögnum nýrra sjúklinga. Þá voru allir starfsmenn deildarinnar og rúmlega þrjátíu sjúklingar settir í sýnatöku og komu síðustu niðurstöðurnar fram um hádegi í dag. Hvorki sjúklingar né starfsfólk reyndist smitað. Hjartadeildinni var lokað til varúðar um sinn. Er búið að opna hana aftur? „Já. Hún var opnuð um eitt leytið í dag og er núna í fullri starfsemi og þar eru viðfangsefnin eins og vanalega,“ segir Már. Farið hafi verið eftir vinnureglum farsóttarnefndar þegar smit komi upp á einstökum starfseiningum. „Við frystum ástandið. Það er að segja við lokum fyrir innlagnir, Við skimum sjúklinga og starfsmenn til að kortleggja ástandið. Það er nákvæmlega það sem var gert í þessu tilviki og tók ekki nema innan við sólarhring að greiða úr þessu,“ segir Már Kristjánsson.
Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Vongóður um að staðan á Landakoti sé ekki að endurtaka sig Yfirlæknir hjartadeildar Landspítalans er vongóður um að staðan á Landakoti í október sé ekki að endurtaka sig. Hvorki starfsmenn né sjúklingar á hjartadeild hafi greinst með kórónuveiruna í umfangsmiklum prófunum sem hófust á deildinni í gær eftir að einn sjúklinga greindist jákvæður við útskrift í gærdag. 13. janúar 2021 11:50 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Fleiri fréttir „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Bein útsending: Logi kynnir aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Sjá meira
Vongóður um að staðan á Landakoti sé ekki að endurtaka sig Yfirlæknir hjartadeildar Landspítalans er vongóður um að staðan á Landakoti í október sé ekki að endurtaka sig. Hvorki starfsmenn né sjúklingar á hjartadeild hafi greinst með kórónuveiruna í umfangsmiklum prófunum sem hófust á deildinni í gær eftir að einn sjúklinga greindist jákvæður við útskrift í gærdag. 13. janúar 2021 11:50