Juventus og Barcelona áfram með herkjum, neyðarlegt tap Bayern og fyrsti titill Pochettino Anton Ingi Leifsson skrifar 13. janúar 2021 22:40 Bayern er úr leik í þýska bikarnum þetta árið. Stuart Franklin/Getty Images Mörg af stærstu liðum Evrópuboltans í fótbolta voru í eldlínunni í kvöld er bikarkeppnir víðs vegar um heiminn voru spilaðar. Mörg af stóru liðunum lentu hins vegar í alls konar vandræðum. Á Spáni mættust Real Sociedad og Barcelona í undanúrslitum spænska ofurbikarsins. Frenkie de Jong kom Barcelona yfir á 39. mínútu með laglegum skalla eftir fyrirgjöf Antoine Griemann en Mikel Oyarzabal jafnaði metin úr vítaspyrnu á 51. mínútu. Framlengja þurfti leikinn. Í framlengingunni var ekkert mark skorað og vítaspyrnukeppni þurft til þess að útkljá siguvegara. Í vítaspyrnunni virtist ekkert mark ætla vera skorað ennig því liðin klúðruðu þremur fyrstu spyrnum sínum. Barca höfðu betur að endingu, 3-2, í vítaspyrnukeppninni. Í úrslitaleiknum sem fer fram á sunnudaginn verður mótherjinn annað hvort Real Madrid eða Athletic Bilbao. Riqui Puig wins it for Barça!!!! ❌❌❌🟢🟢 Real Sociedad ❌🟢🟢❌🟢 Barça— FC Barcelona (@FCBarcelona) January 13, 2021 Dejan Kulusevski kom Juventus yfir á annarri mínútu og tuttugum mínútum síðar tvöfaldaði Alvaro Morata forystuna. Flestir héldu þá að leiknum væri lokið en gestirnir minnkuðu muninn á 28. mínútu. Þannig stóðu leikar þangað til stundarfjórðungi fyrir leikslok er Filippo Melegoni jafnaði metin og lokatölur 2-2. Því þurfti að framlengja. Sigurmarkið skoraði Hamza Rafia á 105. mínútu og lokatölur 3-2. Juventus mætir annað hvort Sassuolo eða SPAL í átta liða úrslitunum. 💭⚽️ 𝓓𝓻𝓮𝓪𝓶 𝓓𝓮𝓫𝓾𝓽 💭⚽️#JuveGenoa #CoppaItalia #ForzaJuve pic.twitter.com/W2ySDphXCT— JuventusFC (@juventusfcen) January 13, 2021 Bayern Munchen lenti í vandræðum með B-deildarliðið Holsten Kiel á útivelli í þýska bikarnum. Serge Gnabry kom Bayern yfir en þrettán mínútum síðar jafnaði Fin Bartels metin. Staðan var 1-1 í leikhléi en Leroy Sane virtist vera skora sigurmarkið á þriðju mínútu síðari hálfleiks. B-deildarliðið var ekki hætt og jafnaði í uppbótartíma og tryggði sér framlengingu. Í framlengingunni var ekkert mark skorað. Því réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni þar sem Darmstadt vann í bráðabana. Þeir eru því komnir í sextán liða úrslitin þar sem þeir mæta Guðlaugi Victori Pálssyni og félögum í Darmstadt. Bayern have been knocked out of the DFB Pokal by lower-league opposition for the first time since 2003-04. An incredible result for second-division Kiel. https://t.co/XCZoro27n4— Squawka Football (@Squawka) January 13, 2021 PSG hafði betur í franska Ofurbikarnum gegn Marseille en þar mætast frönsku meistararnir og frönsku bikarmeistararnir. PSG vann 2-1 sigur með mörkum Mauro Icardi á 39. mínútu og Neymars úr vítaspyrnu á 85. mínútu en Dimitri Payet minnkaði muninn á 89. mínútu. Þetta er þar með fyrsti titill Mauricio Pochettino eftir að hann tók við liðinu í síðasta mánuði. Þetta er einnig hans fyrsti titill sem þjálfari. Þetta er áttunda árið í röð sem PSG vinnur Ofurbikarinn. It's taken just three games at PSG! 🏆— BBC Sport (@BBCSport) January 13, 2021 Ítalski boltinn Þýski boltinn Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Fleiri fréttir Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Sjá meira
Á Spáni mættust Real Sociedad og Barcelona í undanúrslitum spænska ofurbikarsins. Frenkie de Jong kom Barcelona yfir á 39. mínútu með laglegum skalla eftir fyrirgjöf Antoine Griemann en Mikel Oyarzabal jafnaði metin úr vítaspyrnu á 51. mínútu. Framlengja þurfti leikinn. Í framlengingunni var ekkert mark skorað og vítaspyrnukeppni þurft til þess að útkljá siguvegara. Í vítaspyrnunni virtist ekkert mark ætla vera skorað ennig því liðin klúðruðu þremur fyrstu spyrnum sínum. Barca höfðu betur að endingu, 3-2, í vítaspyrnukeppninni. Í úrslitaleiknum sem fer fram á sunnudaginn verður mótherjinn annað hvort Real Madrid eða Athletic Bilbao. Riqui Puig wins it for Barça!!!! ❌❌❌🟢🟢 Real Sociedad ❌🟢🟢❌🟢 Barça— FC Barcelona (@FCBarcelona) January 13, 2021 Dejan Kulusevski kom Juventus yfir á annarri mínútu og tuttugum mínútum síðar tvöfaldaði Alvaro Morata forystuna. Flestir héldu þá að leiknum væri lokið en gestirnir minnkuðu muninn á 28. mínútu. Þannig stóðu leikar þangað til stundarfjórðungi fyrir leikslok er Filippo Melegoni jafnaði metin og lokatölur 2-2. Því þurfti að framlengja. Sigurmarkið skoraði Hamza Rafia á 105. mínútu og lokatölur 3-2. Juventus mætir annað hvort Sassuolo eða SPAL í átta liða úrslitunum. 💭⚽️ 𝓓𝓻𝓮𝓪𝓶 𝓓𝓮𝓫𝓾𝓽 💭⚽️#JuveGenoa #CoppaItalia #ForzaJuve pic.twitter.com/W2ySDphXCT— JuventusFC (@juventusfcen) January 13, 2021 Bayern Munchen lenti í vandræðum með B-deildarliðið Holsten Kiel á útivelli í þýska bikarnum. Serge Gnabry kom Bayern yfir en þrettán mínútum síðar jafnaði Fin Bartels metin. Staðan var 1-1 í leikhléi en Leroy Sane virtist vera skora sigurmarkið á þriðju mínútu síðari hálfleiks. B-deildarliðið var ekki hætt og jafnaði í uppbótartíma og tryggði sér framlengingu. Í framlengingunni var ekkert mark skorað. Því réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni þar sem Darmstadt vann í bráðabana. Þeir eru því komnir í sextán liða úrslitin þar sem þeir mæta Guðlaugi Victori Pálssyni og félögum í Darmstadt. Bayern have been knocked out of the DFB Pokal by lower-league opposition for the first time since 2003-04. An incredible result for second-division Kiel. https://t.co/XCZoro27n4— Squawka Football (@Squawka) January 13, 2021 PSG hafði betur í franska Ofurbikarnum gegn Marseille en þar mætast frönsku meistararnir og frönsku bikarmeistararnir. PSG vann 2-1 sigur með mörkum Mauro Icardi á 39. mínútu og Neymars úr vítaspyrnu á 85. mínútu en Dimitri Payet minnkaði muninn á 89. mínútu. Þetta er þar með fyrsti titill Mauricio Pochettino eftir að hann tók við liðinu í síðasta mánuði. Þetta er einnig hans fyrsti titill sem þjálfari. Þetta er áttunda árið í röð sem PSG vinnur Ofurbikarinn. It's taken just three games at PSG! 🏆— BBC Sport (@BBCSport) January 13, 2021
Ítalski boltinn Þýski boltinn Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Fleiri fréttir Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti