Farþegar til Englands þurfa að framvísa neikvæðu vottorði Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. janúar 2021 09:55 Frá Heathrow-flugvelli í London. Vísir/getty Farþegar sem hyggjast ferðast í gegnum England þurfa að framvísa neikvæðu Covid-vottorði til að fá inngöngu í landið frá og með næsta mánudegi, 18. janúar. Vottorðið má ekki vera eldra en þriggja daga. Þetta kemur fram í tilkynningu frá breskum stjórnvöldum í dag. Fyrirkomulagið tekur gildi klukkan fjögur að morgni 18. janúar og farþegar sem leggja leið sína til Englands fyrir þann tíma þurfa því ekki að framvísa vottorði. Þeir eru þó hvattir til að fara í Covid-próf fyrir brottför, að því er segir í tilkynningu. Fyrirkomulagið gildir um alla farþega, einnig breska ríkisborgara og ríkisborgara þeirra landa sem undanskilin eru sóttkví við komu til Englands, þar á meðal Ísland. „Ef þú framvísar ekki vottorði um neikvæða niðurstöðu úr sýnatöku gæti þér verið meinaður aðgangur að öllum samgönguleiðum til að ferðast til Englands. Ef þú kemur til Englands án neikvæðs vottorðs gætir þú verið sektaður/sektuð um 500 pund,“ segir í tilkynningu stjórnvalda. 500 pund eru um 88 þúsund íslenskar krónur á núverandi gengi. Þá þarf veiruprófið sem farþeginn gengst undir að uppfylla ákveðin skilyrði; til að mynda um næmi og nákvæmni. Farþeginn sjálfur þarf að tryggja að prófið uppfylli þessi skilyrði. Engar brottfarir til Englands eru skráðar á flugáætlun Isavia, sem nær til og með 16. janúar. Hyggist fólk leggja leið sína til Englands frá Íslandi eftir fjögur að morgni næsta mánudags þarf það að útvega sér vottorði ekki síðar en á morgun, 15. janúar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) England Bretland Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá breskum stjórnvöldum í dag. Fyrirkomulagið tekur gildi klukkan fjögur að morgni 18. janúar og farþegar sem leggja leið sína til Englands fyrir þann tíma þurfa því ekki að framvísa vottorði. Þeir eru þó hvattir til að fara í Covid-próf fyrir brottför, að því er segir í tilkynningu. Fyrirkomulagið gildir um alla farþega, einnig breska ríkisborgara og ríkisborgara þeirra landa sem undanskilin eru sóttkví við komu til Englands, þar á meðal Ísland. „Ef þú framvísar ekki vottorði um neikvæða niðurstöðu úr sýnatöku gæti þér verið meinaður aðgangur að öllum samgönguleiðum til að ferðast til Englands. Ef þú kemur til Englands án neikvæðs vottorðs gætir þú verið sektaður/sektuð um 500 pund,“ segir í tilkynningu stjórnvalda. 500 pund eru um 88 þúsund íslenskar krónur á núverandi gengi. Þá þarf veiruprófið sem farþeginn gengst undir að uppfylla ákveðin skilyrði; til að mynda um næmi og nákvæmni. Farþeginn sjálfur þarf að tryggja að prófið uppfylli þessi skilyrði. Engar brottfarir til Englands eru skráðar á flugáætlun Isavia, sem nær til og með 16. janúar. Hyggist fólk leggja leið sína til Englands frá Íslandi eftir fjögur að morgni næsta mánudags þarf það að útvega sér vottorði ekki síðar en á morgun, 15. janúar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) England Bretland Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Sjá meira