Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að vetrarfærð sé í flestum landshlutum og flughálka á nokkrum stöðum á Vestfjörðum, Suðurlandi og á Suðausturlandi.
Sömuleiðis sé flughált á Mosfellsheiði og á Þingvallavegi.
Við ítrekum skilaboðin frá því í gærmorgun enda full ástæða til: Farið varlega í umferðinni. Það er MJÖG lúmsk hálka víða á höfuðborgarsvæðinu.
Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Thursday, 14 January 2021