Forsætisráðherra spáir Liverpool sigri í toppslagnum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 17. janúar 2021 14:07 Katrín hefur miklar mætur á Jürgen Klopp og Mohamed Salah, sem og reyndar Liverpool-liðinu öllu. Samsett Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er mikill stuðningsmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hún spáir sínum mönnum eins marks sigri í toppslagnum á móti Manchester United í dag. Englandsmeistarar Liverpool eru þremur stigum á eftir Manchester United sem sitja á toppnum, og því gætu stigin þrjú sem í boði eru ekki verið mikilvægari. Með sigri jafnar Liverpool erkifjendurna í United að stigum á toppnum. Vinni United hins vegar verður liðið með fjögurra stiga forskot á toppnum og sex stiga forskot á Liverpool. Katrín er sigurviss fyrir hönd sinna manna og spáði þeim 3-2 sigri í samtali við fréttastofu í dag. „Við bara vinnum þetta, 3-2,“ segir Katrín, sem treysti sér þó ekki til að spá fyrir um alla markaskorara leiksins. Hún telur þó að Salah skori sigurmark Liverpool. „Ég er mikil Salah-manneskja. Ég held mikið upp á hann, segjum bara Salah,“ segir Katrín og bætir því við að hún haldi einkar mikið upp á Jürgen Klopp, stjóra Liverpool. „Hann er mín fyrirmynd. Ég reyni að beita hans aðferðafræði í stjórnmálum,“ segir Katrín og hlær. Leikur Liverpool og Manchester United hefst klukkan 16:30 í dag. Hægt verður að fylgjast með beinni textalýsingu frá leiknum hér á Vísi. Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp gefur lítið fyrir ummæli Solskjær Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gefur lítið fyrir ummæli Ole Gunnars Solskjær, stjóra Man. United, að það kæmi á óvart ef að United myndi ná að vinna ensku meistarana á þeirra heimavelli á morgun. 16. janúar 2021 13:01 Solskjær segir það óvænt vinni United á Anfield Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það yrði óvænt úrslit ef toppliðið muni sækja þrjú stig á Old Trafford á sunnudaginn er liðin mætast í toppslag. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 á Anfield á morgun. 16. janúar 2021 09:31 „Liverpool menn verða stressaðir“ Manchester United getur náð sex stiga forskoti á Liverpool með sigri í toppslag liðanna um helgina og gömul Liverpool kempa segir að leikmenn Liverpool séu nú í svolítið nýrri stöðu miðað við undanfarin misseri. 15. janúar 2021 08:31 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Sjá meira
Englandsmeistarar Liverpool eru þremur stigum á eftir Manchester United sem sitja á toppnum, og því gætu stigin þrjú sem í boði eru ekki verið mikilvægari. Með sigri jafnar Liverpool erkifjendurna í United að stigum á toppnum. Vinni United hins vegar verður liðið með fjögurra stiga forskot á toppnum og sex stiga forskot á Liverpool. Katrín er sigurviss fyrir hönd sinna manna og spáði þeim 3-2 sigri í samtali við fréttastofu í dag. „Við bara vinnum þetta, 3-2,“ segir Katrín, sem treysti sér þó ekki til að spá fyrir um alla markaskorara leiksins. Hún telur þó að Salah skori sigurmark Liverpool. „Ég er mikil Salah-manneskja. Ég held mikið upp á hann, segjum bara Salah,“ segir Katrín og bætir því við að hún haldi einkar mikið upp á Jürgen Klopp, stjóra Liverpool. „Hann er mín fyrirmynd. Ég reyni að beita hans aðferðafræði í stjórnmálum,“ segir Katrín og hlær. Leikur Liverpool og Manchester United hefst klukkan 16:30 í dag. Hægt verður að fylgjast með beinni textalýsingu frá leiknum hér á Vísi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp gefur lítið fyrir ummæli Solskjær Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gefur lítið fyrir ummæli Ole Gunnars Solskjær, stjóra Man. United, að það kæmi á óvart ef að United myndi ná að vinna ensku meistarana á þeirra heimavelli á morgun. 16. janúar 2021 13:01 Solskjær segir það óvænt vinni United á Anfield Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það yrði óvænt úrslit ef toppliðið muni sækja þrjú stig á Old Trafford á sunnudaginn er liðin mætast í toppslag. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 á Anfield á morgun. 16. janúar 2021 09:31 „Liverpool menn verða stressaðir“ Manchester United getur náð sex stiga forskoti á Liverpool með sigri í toppslag liðanna um helgina og gömul Liverpool kempa segir að leikmenn Liverpool séu nú í svolítið nýrri stöðu miðað við undanfarin misseri. 15. janúar 2021 08:31 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Sjá meira
Klopp gefur lítið fyrir ummæli Solskjær Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gefur lítið fyrir ummæli Ole Gunnars Solskjær, stjóra Man. United, að það kæmi á óvart ef að United myndi ná að vinna ensku meistarana á þeirra heimavelli á morgun. 16. janúar 2021 13:01
Solskjær segir það óvænt vinni United á Anfield Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það yrði óvænt úrslit ef toppliðið muni sækja þrjú stig á Old Trafford á sunnudaginn er liðin mætast í toppslag. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 á Anfield á morgun. 16. janúar 2021 09:31
„Liverpool menn verða stressaðir“ Manchester United getur náð sex stiga forskoti á Liverpool með sigri í toppslag liðanna um helgina og gömul Liverpool kempa segir að leikmenn Liverpool séu nú í svolítið nýrri stöðu miðað við undanfarin misseri. 15. janúar 2021 08:31