Roy Keane segir að Liverpool sé búið að missa neistann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2021 09:31 Jürgen Klopp svekkir sig á hliðarlínunni í leik Liverpool á móti Manchester United á Anfield í gær. AP/Phil Noble Liverpool tókst ekki að vinna Manchester United á heimavelli sínum í gær og er því áfram þremur stigum á eftir erkifjendum sínum. Liverpool er í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki helgarinnar. Roy Keane mætti í myndverið hjá Sky Sports og fór yfir stórleik Liverpool og Manchester United í gær. 'Liverpool have lost their spark' - Roy Keane gives verdict after Manchester United drawhttps://t.co/KWTpbcSJwc pic.twitter.com/iSTjMijNVg— Independent Sport (@IndoSport) January 17, 2021 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var með sóknaruppstillingu í leiknum en liðinu tókst samt ekki að skora þriðja deildarleikinn í röð. Xherdan Shaqiri, Roberto Firmino, Sadio Mane og Mohamed Salah voru þannig allir í byrjunarliðinu í leiknum en tókst ekki að opna vörn Manchester United í leiknum. „Við vissum vel að Liverpool myndi byrja leikinn af krafti af því að þeir hafa ekki spilað í níu, tíu, ellefu daga. Þeir gáfu líka eftir í seinni hálfleiknum,“ sagði Roy Keane á Sky Sports. „Eftir því sem leið á leikinn og eftir að United gerði eina eða tvær breytingar þá vissum við að United myndi fá þessi tækifæri. Þetta snerist því um að nýta þau,“ sagði Keane. „Það er ekki hægt að segja að Liverpool sé að spila illa því það lítur frekar út eins og þeir hafi misst neistann,“ sagði Keane. "Liverpool have lost their spark"Roy Keane thoughts on Manchester United's performance against Liverpool pic.twitter.com/bMr3Sgz8Tf— Football Daily (@footballdaily) January 17, 2021 „Það er engin vafi í mínum augum að þeir hafa misst þennan neista sem þeir höfðu. Svo fær United liðið þetta færi eins og hjá Pogba. Ég er svo vonsvikinn með það,“ sagði Keane. „Við höfum gert mikið úr Pogba og við höfum gagnrýnt hann. Þetta var stórt tækifæri fyrir hann. Hann vill ver aðalmaðurinn en þá þarf hann að nýta svona færi,“ sagði Roy Keane. Enski boltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 4-2 | Loksins Valssigur Íslenski boltinn Gylfi er Íþróttamaður ársins 2016 Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn Umfjöllun: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Stjarnan sendi Tindastól niður í Lengjudeildina Íslenski boltinn Komið að leiðarlokum hjá Páli Viðari og Magna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Sjá meira
Roy Keane mætti í myndverið hjá Sky Sports og fór yfir stórleik Liverpool og Manchester United í gær. 'Liverpool have lost their spark' - Roy Keane gives verdict after Manchester United drawhttps://t.co/KWTpbcSJwc pic.twitter.com/iSTjMijNVg— Independent Sport (@IndoSport) January 17, 2021 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var með sóknaruppstillingu í leiknum en liðinu tókst samt ekki að skora þriðja deildarleikinn í röð. Xherdan Shaqiri, Roberto Firmino, Sadio Mane og Mohamed Salah voru þannig allir í byrjunarliðinu í leiknum en tókst ekki að opna vörn Manchester United í leiknum. „Við vissum vel að Liverpool myndi byrja leikinn af krafti af því að þeir hafa ekki spilað í níu, tíu, ellefu daga. Þeir gáfu líka eftir í seinni hálfleiknum,“ sagði Roy Keane á Sky Sports. „Eftir því sem leið á leikinn og eftir að United gerði eina eða tvær breytingar þá vissum við að United myndi fá þessi tækifæri. Þetta snerist því um að nýta þau,“ sagði Keane. „Það er ekki hægt að segja að Liverpool sé að spila illa því það lítur frekar út eins og þeir hafi misst neistann,“ sagði Keane. "Liverpool have lost their spark"Roy Keane thoughts on Manchester United's performance against Liverpool pic.twitter.com/bMr3Sgz8Tf— Football Daily (@footballdaily) January 17, 2021 „Það er engin vafi í mínum augum að þeir hafa misst þennan neista sem þeir höfðu. Svo fær United liðið þetta færi eins og hjá Pogba. Ég er svo vonsvikinn með það,“ sagði Keane. „Við höfum gert mikið úr Pogba og við höfum gagnrýnt hann. Þetta var stórt tækifæri fyrir hann. Hann vill ver aðalmaðurinn en þá þarf hann að nýta svona færi,“ sagði Roy Keane.
Enski boltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 4-2 | Loksins Valssigur Íslenski boltinn Gylfi er Íþróttamaður ársins 2016 Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn Umfjöllun: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Stjarnan sendi Tindastól niður í Lengjudeildina Íslenski boltinn Komið að leiðarlokum hjá Páli Viðari og Magna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn
Umfjöllun: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Stjarnan sendi Tindastól niður í Lengjudeildina Íslenski boltinn
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn
Umfjöllun: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Stjarnan sendi Tindastól niður í Lengjudeildina Íslenski boltinn