Bayern staðfestir kaup á Karólínu: „Getur ekki sagt nei við svona félag“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. janúar 2021 13:53 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir í landsleik Íslands og Lettlands þar sem hún skoraði sitt fyrsta landsliðsmark. vísir/vilhelm Bayern München hefur gengið frá kaupunum á íslensku landsliðskonunni Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur frá Breiðabliki. Hún skrifaði undir þriggja ára samning við þýska stórliðið. Neuzugang aus Island! #FCBayern-Frauen verpflichten Karólína Lea Vilhjálmsdóttir! #MiaSanMia Zur Meldung: https://t.co/vYuNtm0DuD pic.twitter.com/Gu3Z4jdnX6— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) January 21, 2021 „Ég er stolt og ánægð að spila fyrir Bayern München í framtíðinni. Það hefur alltaf verið draumur minn að leika sem atvinnumaður á svona háu getustigi. Leikmennirnir hér eru meðal þeirra bestu í heimi og ég er mjög spennt fyrir þessum nýja kafla í mínu lífi og vera hluti af Bayern-fjölskyldunni,“ sagði Karólína við heimasíðu Bayern. „Þegar jafn sterkt lið og Bayern vill fá þig geturðu ekki sagt nei. Ég var að leita að nýrri áskorun fyrir mig og er ánægð að hafa fundið hana í München.“ Karólína kom til Breiðabliks frá FH haustið 2017. Hún varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari og einu sinni bikarmeistari með Blikum. Karólína, sem er nítján ára, kom inn í íslenska landsliðið í undankeppni EM 2022 og vakti athygli fyrir frammistöðu sína. Hún hefur leikið fjóra A-landsleiki og skorað eitt mark. Dagný Brynjarsdóttir lék með Bayern 2015 og varð Þýskalandsmeistari með liðinu. Bayern er sem stendur á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga eftir tólf umferðir. Þýski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Neuzugang aus Island! #FCBayern-Frauen verpflichten Karólína Lea Vilhjálmsdóttir! #MiaSanMia Zur Meldung: https://t.co/vYuNtm0DuD pic.twitter.com/Gu3Z4jdnX6— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) January 21, 2021 „Ég er stolt og ánægð að spila fyrir Bayern München í framtíðinni. Það hefur alltaf verið draumur minn að leika sem atvinnumaður á svona háu getustigi. Leikmennirnir hér eru meðal þeirra bestu í heimi og ég er mjög spennt fyrir þessum nýja kafla í mínu lífi og vera hluti af Bayern-fjölskyldunni,“ sagði Karólína við heimasíðu Bayern. „Þegar jafn sterkt lið og Bayern vill fá þig geturðu ekki sagt nei. Ég var að leita að nýrri áskorun fyrir mig og er ánægð að hafa fundið hana í München.“ Karólína kom til Breiðabliks frá FH haustið 2017. Hún varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari og einu sinni bikarmeistari með Blikum. Karólína, sem er nítján ára, kom inn í íslenska landsliðið í undankeppni EM 2022 og vakti athygli fyrir frammistöðu sína. Hún hefur leikið fjóra A-landsleiki og skorað eitt mark. Dagný Brynjarsdóttir lék með Bayern 2015 og varð Þýskalandsmeistari með liðinu. Bayern er sem stendur á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga eftir tólf umferðir.
Þýski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira