„Vorum ekki að hlaupa kerfin af krafti“ Smári Jökull Jónsson skrifar 21. janúar 2021 21:41 Emil Barja var verulega ósáttur með frammistöðu sinna manna í kvöld. Vísir/Bára Emil Barja fyrirliði Hauka var ósáttur eftir tap hans manna gegn Grindavík í HS Orku höllinni í kvöld. Haukar eru með þrjú töp á bakinu eftir fyrstu fjórar umferðirnar í Domino´s deildinni. „Mér fannst við vera þungir. Við vorum ekki að hlaupa kerfin af krafti, við vorum ekki að koma úr blokkeringum af krafti og þær voru ekki nógu góðar hjá okkur. Sóknarleikurinn yfirhöfuð er ekki nógu góður, of einhæfur og við vorum ekki að finna það sem við vorum að leita að í kerfunum,“ sagði Emil í samtali við Vísi eftir leik. Sóknarleikur Hauka olli þeim líka vandræðum í síðasta leik gegn Keflavík en Emil sagði stuttur tími á milli leikja ekki vera málið. „Við erum búnir að hlaupa kerfin allan desember, við kunnum þau og vitum hvert við eigum að fara. Það er eins og við treystum því ekki að við getum fengið opin skot ef við hlaupum þau til enda.“ Emil var heldur ekki ánægður með varnarleik síns liðs í dag. „Í raun ekki. Mér fannst við geta gert miklu betur, þeir voru að fá opin skot og róteringarnar voru oft vitlausar hjá okkur. Við vorum að hjálpa vitlausum mönnum, þeir voru að taka einföld kerfi og það kom enginn til að hjálpa. Við getum gert miklu betur.“ Haukar eru með einn sigur eftir fyrstu fjórar umferðirnar í deildinni. „Alls ekki nein óskastaða. Við verðum bara að halda áfram. Við þurfum að treysta á kerfin, við erum með góð kerfi og við þurfum að hlaupa með einhverju markmiði. Ekki bara ein sending og skot eða ein blokkering og skot. Þetta eru kerfi sem geta gefið okkur fullt ef við bara hlaupum þau almennilega og treystum á þau.“ Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Haukar Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira
„Mér fannst við vera þungir. Við vorum ekki að hlaupa kerfin af krafti, við vorum ekki að koma úr blokkeringum af krafti og þær voru ekki nógu góðar hjá okkur. Sóknarleikurinn yfirhöfuð er ekki nógu góður, of einhæfur og við vorum ekki að finna það sem við vorum að leita að í kerfunum,“ sagði Emil í samtali við Vísi eftir leik. Sóknarleikur Hauka olli þeim líka vandræðum í síðasta leik gegn Keflavík en Emil sagði stuttur tími á milli leikja ekki vera málið. „Við erum búnir að hlaupa kerfin allan desember, við kunnum þau og vitum hvert við eigum að fara. Það er eins og við treystum því ekki að við getum fengið opin skot ef við hlaupum þau til enda.“ Emil var heldur ekki ánægður með varnarleik síns liðs í dag. „Í raun ekki. Mér fannst við geta gert miklu betur, þeir voru að fá opin skot og róteringarnar voru oft vitlausar hjá okkur. Við vorum að hjálpa vitlausum mönnum, þeir voru að taka einföld kerfi og það kom enginn til að hjálpa. Við getum gert miklu betur.“ Haukar eru með einn sigur eftir fyrstu fjórar umferðirnar í deildinni. „Alls ekki nein óskastaða. Við verðum bara að halda áfram. Við þurfum að treysta á kerfin, við erum með góð kerfi og við þurfum að hlaupa með einhverju markmiði. Ekki bara ein sending og skot eða ein blokkering og skot. Þetta eru kerfi sem geta gefið okkur fullt ef við bara hlaupum þau almennilega og treystum á þau.“
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Haukar Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira